Alþýðublaðið - 07.11.1981, Page 10
10
Laugardagur 7. nóvember 1981
A þessari mynd sjáum viö hvar Guölaug heldur á sænskri lampagrind. Þar er bæbi lampafóturinn og
skermurinn saumaöur. Viö hliöina sjáum viö lampann tiibúinn. Einnig sjáum viö fjölbreytt úrval af
skermum sem eru góö sýnishorn af þvf hvaö hægt er aö gera
Ljósm.: G.T.K
skeiöin. Guölaug hefur kynnt sér
skermasaum bæöi I Sviþjóö og
Danmörku og flytur sjálf inn
mest allt skermaefni.
Skermar, jólastjörnur og alls
konar falleg gluggaljós eru mjög
vinsæl og mikið i tisku.
Guðlaug hefur farið viða út um
landiö með námskeið á vegum
Viö litum inn á skerma- og
púöanámskeib Uppsetningarbúö-
arinnar aö Hverfisgötu 74. Eig-
endur verziunarinnar eru Guö-
laug Þóröardóttir og eiginmaöur
hennar. Þau hafa rekið verzlun-
ina I fimm ár. Skermasaumur
hefur náö miklum vinsældum, og
aösókn hefur veriö mikil á nám-
kvenfélaga og félagasamtaka, og
hefur hún þá með sér allt stórt og
smátt sem til þarf. Hér i Reykja-
vik er Guðlaugu til aðstoðar við
kennslu, Hulda Þorsteinsdóttir.
Saumaklúbbur og félagasamtök i
Reykjavikog nágrenni geta feng-
iö kennara á staðinn ef óskað er.
Einnig hefur Guðlaug kennt
vöfflusaum og púðauppsetningar.
Vorukonurnar fullar af áhuga við
að teikna á púðaflauel og vefja
skermagrindur. Þær höfðu varia
tima til að lita upp, er við birt-
umst til að forvitnast. Við höfðum
tal af konunum á námskeiöinu og
fannst þeim öllum mjög
skemmtilegt og sögðu allar sem
ein að gaman værj að búa til
fallega hluti sjálfar til heimilisins,
sem væru rándýrir aö kaupa til-
búna. Meðalafköst 12 tima nám-
skeiða eru 4—6 skermar og 4—6
púðar, en geta þó orðið fleiri.
Námskeiðsgjaldið er 250 krón-
ur og er kennt einu sinni i viku, 3
tima i senn, 4—5 skipti.
Einnig er verzlunin mjög at-
hyglisverð fyrir mikið úrval af
kinverskum handunnum dúkum.
Verzlunin býður upp á einstak-
lega góða þjónustu á púða-
uppsetningu og frágangi á handa-
vinnu. Vinna við það margar kon-
ur út i bæ á vegum verzlunarinn-
ar.
Þaö er ekki bara á Islandi sem börnin viröast gleymast I llfsgæöa-
kapphlaupinu.
Viö viröumst öll ,NoröurIöndin .eiga þaö sameiginlegt, ab ætla
börnunum okkar ekki þann tima, er þau eiga heimtingu á.
Þetta kvæöi fengum viö hjá finnskri konu, Ritva Aheinen, en hún
sagöi höfundinn ungan finnskan mann, sem viö þvf miöur höfum
ekki nafniö á, en gaf okkur bæöi fslenska og sænska Jjýöingu.
Finnst okkur eiga vel viö að birta þetta lesendum okkar til um-
hugsunar.
Tíminn:
Pabbi hef ur engan tíma
mamma má ekki vera að því
Seinna vinan.
Kannski.
Vertu góð. Bless, bless.
Þau fóru aftur
hvað er þetta sem
pabbi og mamma
hafa ekki.
Ég hefði gjarnan viljað vita.
Eg hefði gjarnan viljað
spyrja.
Ég hefði gjarnan viljað
vita
hvort Kristur hefði tíma
hvorttími er sama
og kærleikur.
Guöleif keyrir alla leiö frá Selfossi f timana og segir hún aö þaö sé
þess viröi.
Pabbi,þegar ég verð stór
ætla ég að kaupa
tíma,
mikinn, mikinn tíma
svo ég hafi
tíma til að vera með
börnum mfnum.
Ef ég bara vissi
í hvaða vöruhúsi
tíminn er sejdur
og ef hann fcahnski
fæstlíka r'
á útsölu.
Hér sjáúm viö systurnar, Sigrföi og Valgeröi, sem eru mjög áhugasamar aö teikna á slaufupúöa og
sveppapúba sem þykja eftirsóknaveröastir, og leiöbeinir Guölaug þeim. Ljósm • G T K