Alþýðublaðið - 25.11.1981, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1981, Blaðsíða 3
AAiðvikudagur 25. nóvember 1981 INNLEND MÁLEFNI 3 ----RITSTJÓRNARGREIN--------- ASÍ — segir pass Verkalýöshreyfingin segir pass. Atvinnurekendur segja pass. Það er niðurstaða þeirra kjarasamninga, sem verkalýðsfélögin eru nú sem dðast að taka afstöðu til. Samningagerðinni var eiginlega lokið áður en hUn byrjaði. Menn komu sér saman um, að fresta að- gerðum fram á vor, u.þ.b. hálfum mánuði fyrir sveitarstjórnar- kosningar. Samningarnir gilda i hálft ár. Af hálfu atvinnurekenda er látið i veðri vaka, að i reynd þyöi þetta samninga a.m.k. til árs. Það er auðfundið, af niðurstöðum kosninga um þessa samninga i hinum ýmsu verkalyðsfélögum, að þaö er grasserandi öánægja meöal verkafölks. Sérstaklega er öánægjan afgerandi meöal fisk- vinnslufólks, sem starfar skv. bónuskerfi. Engir hafa þó treyst sér til þess aðfella samningana. Sú tilfinning er rikjandi, að ASl-foryst- an hafi stilltfélögum upp við vegg: Þetta — eða ekkert. Vestfiröingar hafa hafnað sáttatilboði, sem byggist á ASl-samn- ingunum. Þeir hafa lagt kröfur sinar um niðurgreiðslu oliukynding- ar og lækkun flutningskostnaðar fyrir rikisstjórn. Þær kröfur, ef að þeim yrði gengið, myndu vafalaust skila launþegum á Vestfjöröum mun meiri raunverulegum kjarabótum en ASI-samningurinn. En rtkisstjórnin hefur engin svör gefið. Vestfirðingar biða þvl átekta. Þeir vita sem er, að upp úr áramótum stefnir i aivarleg átök út af fiskverðsákvörðun. Þeirra hernaðaráætlun byggir á þvi, að þá muni sjómenn og landverkafólk snúa bökum saman og knýja fram leið- réttingumála sinna. Allir aðrir hafa hingað til samþykkt samkomu- lagið. Þeir gera það þó greinilega með hangandi hendi. Þegar hin upphaflega kröfugerö er höfð i huga má segja, að fjöll- in hafi tekið jóðsótt, og fæðst litil mús. Grunnkaupshækkunin til allranemur 3,5%. Sagter, að þaðsamsvari kröfunni um 13% grunn- kaupshækkun á tveimur árum. Eáirmunu þóhafa gertráð fyrir þvi, að áfangaskipting þessarar hækkunar yrði með þessum hætti. Auk þess var það ófrávikjanlegt skilyrði i kröfum Verkamannasam- bandsins, að miðað yrði við „óskerta” framfærsluvisitölu. SU krafa fékkst ekki fram. Það þýðir, að á verðbóttatimabilinu nóv.—feb., sem kemur fram ikaupgjaldsvisitölú. 1. marz n.k. verður miðað viö viðskiptakjaravisitölu Ólafslaga. Fari svo, að samningar hafi ekki tekizt fyrir 15. mai, helzt fyrir 15. mai, helzt visitölumæling ólafs- laga áfram. A þaðeraðlita.aðrikisstjórnin hefur nýlega skellt á 6,5% gengis- fellingu. Allir viðurkenna að framundan er stökkbreyting upp á við I verðbólguþróun.Þessi3,5% áttu aðduga til þess að koma i veg fyrir frekari kaupmáttarskerðingu. Flest bendir þó til þess, að verð- bóiguholskeflan, sem nú er að dynja yfir, muni þurrka þessa kaup- hækkun út á mjög skömmum tima. Talsmenn þessara kjarasamninga telja fram þeim til ágætis, að þeir séu láglaunafólki i hag. Með þvi er átt við lágmarkskauptrygg- ingu, kr. 5214 á mán. Það er sameiginlegt mat ASÍ og atvinnurek- enda, að þessi iágmarkskauptrygging jafngildi 0,8% kauphækkun að jafnaði. Hún kemur þviafar fáum til góða. Eina verkalýðsfélag- ið, þar sem meirihluti félaga mun njóta góðs af þessari hækkun, er starfsfólk i veitingahúsum. Yfirgnæfandi meirihluti fiskvinnslu- fólks fær ekki þessa hækkun. Einungis milli 1/4og 1/3 almenns iðn- verkafólks nýtur þessarar hækkunar. Sömuleiðis litili mínnihluti verzlunarfólks. Þess vegna er sjóðandi óánægja raeðal fiskvinnslu- fólks i verstöðvunum um landalltmeð þessa samninga. Hins vegar gefa yfiriýsingar atvinnurekenda tii kynna, að þeir séu tiitöiulega ánægðir með útkomuna. Þeir fuilyrða, að vegna ákvæðisvinnukerfa, yfirborgana og aldurshækkana i iægri launa- flokkum, komi tiltölulega mjög íáir til með að njóta láglaunatrygg- ingarinnar. Þeir slá þvi einnig föstu, að i reynd hafi veríð samið til eins árs og að viðskiptakjaravisitaia muni gilda allan þann tima. Þarmeðbætastenn einar vanefndirnar i safn Alþýðubandalagsráð- herranna, sem réttlættu kaupránið l. marz 1880 með kenningunni um „slétt skipti”. óskert framfærsiuvisitaia átti smám saman að bæta uppkaupránið þá. Við það hefur ekki veriðstaðið. öllum öðrum kröfum Verkamannasambandsins og hinna al- mennu verkalyðsfélaga, sem settar voru fram i tólf atriðum, hefur verið sópað undir teppið. Það á einnig við um kröfuna um beinar skattalækkanir á árinu 1982 með uppfærslu skattþrepa og sérstakri hækkun barnabóta og persónuafsláttar. Viðbrögðin segja sina sögu um árangurinn. Atvinnurekendur eru harðánægðir. Rikisstjórnin er dauðfegin. Þeir einu sem eru sár- óánægöir, eru launþegar. Attu þeir betri kosta völ? Hvar var nú hið vinveitta rikisvald? Var verkalýðsforystan tilbúin aö hvetja til átaka, tii þess að fylgja eftir upphaflegum kröfum sinum? Henni var ekkert að vanbúnaði á árinu 1978 að hvetja til ólöglegra verk- falla og Utflutningsbanns — til þess að fella rikisstjórn Geirs Hall- grimssonar. Nú átti að endurheimta þann kaupmátt, sem þeir samningarfólu I sér, en núverandi rikisstjórn hefur tekíö aftur með visitöluskerðingu og gengisfellingum. En nú er önnur rikisstjórn i landinu. Það segir sina sögu um þessa samningagerö. — JBH „ECHO”. Hinir kjarnorku- knúnu kafbátar Sovétmanna eru búnir stýriflaugum, venju- lega með kjarnaoddum, en geta hæft skotmark i allt að 250 sjó- milna fjarlægð. Hvorir tveggja eru árásarkafbátar, sem hæfa varla til venjulegrar njósna- starfsemi. Utanríkisráðuneytið Þvi næst leitaði Alþýðublaðið eftir frekari upplýsingum, ann- ars vegar hjá Utanrikisráðu- neyti og hins vegar hjá embætti blaöafulltrúa Varnarliösins. Alþýðublaðið vildi vita, hvort umræddir aðilar gætu staðfest þessar upplýsingar, og hvort þeir byggju yfir frekari vitn- eskju um málið. Hversu langt undan landi hafa þessir kafbát- ar haldið sig? Hverrar gerðar eru þeir, og hver er vopna- búnaður þeirra? Hvaða hlut- Kafbátar 1 Staðfesting Hann staðfesti að öryggis- málanefnd hefði borizt þessar upplýsingar eftir heimildum i aðalstöðvum NATO I Brussel og ennfremur eftir norskum heim- ildum. öryggismálanefnd hefði hins vegar ekki rannsakað mál- iðfrekar og byggi ekki yfir eigin upplýsingum um málið. Af opinberum gögnum (svo sem heimildarriti Alþjóöa ör- yggismálastofnunarinnar i London, The Military Balance) má ráða, að hér komi einkum tvær geröir kafbáta til greina: Annars vegar væri um að ræða kjarnorkuknúinn kafbát af geröinni „Charlie” (skv. nafn- giftum NATO). Hins vegar væri um að ræða kafbáta af geröinni SAMNINGARNIR: Naumur meirihluti fyrir samningum hjá verkakvennafélaginu Framtiðinni: Láglaunabæturnar og gildistíminn vega þyngst — segir Guðríður Elíasdóttir A fundi i verkakvennafélag- inu Framtiðinni i Hafnarfiröi um siðustu helgi var ASt sam- komuiagið samþykkt með mjög naumum meirihluta, eða aðeins 6atkvæða mun. A fundinn komu 106 konur og af þeim samþykktu 56 samningana, en 48 voru á móti. Guöriöur Eliasdóttir, for- maöur félagsins sagöi i gær i viötali viö Alþýöublaðið aö hún heföi skrifaö undir þetta sam- komulag, en þaö rikti engin sér- stök ánægja með þaö. Þaö væri fyrst og fremst tvennt sem mælti meö þvi aö samþykkja þetta, sagöi hún. Láglaunauppbótin er önnur höfuöástæðan fyrir þvi aö ég gat skrifað undir þessa samninga, sagöi hún. Fólk á lægstu töxtum fær þarna sérstaka láglauna- uppbót og það er vel. Við erum sifellt aö tala um að þaö þurfi að hækka lægstu launin. Láglauna- fólkið fær þarna svolitla árétt- ingu á sinum launum og þvi taldi ég illa stætt aö hafna Verkakvennafélagið Fram- sokn i Reykjavik samþykkti ASt-samkomulagiö um siöustu helgi meö 160 atkvæöum gegn 98. 16 seölar voru auöir og 3 ó- gildir. Sú mikla andstaöa sem kom fram gegn samkomulaginu var fyrst og fremst frá verka- fólki i fiskvinnslunni, sem taldi aö þaö bæri skarðan hlut frá boröi. Þórunn Valdimarsdóttir, formaöur félagsins, sagöi I viö- tali viö Alþýöublaöiö i gær, að hún teldi samkomulagiö hafa veriö skásta kostinn i stöðunni ogþóað verkalýðsforystan væri ekki öfundsverö aö bera upp þetta samkomulag, væri þaö að sinu mati betra en aö etja fólki Ut i verkföll og vinnudeilur á þessum tíma. Það var eins og áður segir fiskvinnslufólkið sem beitti sér mest gegn samkomulaginu, enda ná ákvæöin um lágmarks- laun i samkomulaginu ekki til þess. Það fær þd 3.25% hækkun- ina eins og aðrir. Það er eðli- legt, að andstaða komi frá fisk- vinnslufólkinu vegna þessa, sagði Þórunn Valdimarsdóttir. Við erum þó aö vona, að þetta verði byrjunin á þvi, að hugsað verði meira um þá lægstlaunuðu i samfélaginu. Bónusfólkið hef- urviða sett sig upp á mótiþessu samkomulagi, sagöi hún. þessu: Uppbótin getur veriö hreyfing i þá átt aö jafna kjörin, sem allir virðast vilja, sagði hún. Annað atriði sem ég tel skipta miklu máli er aö samningurinn gildir frá 1. nóvember sagði Guöriöur. Það er að minu mati stór áfangi, að samningurinn skuli vera afturvirkur, en ekki skuli fariö að eins og siðast aö láta samninga dragast á lang- inn endalaust og semja siðan um að þeir gildi frá undirskrift- ardegi. Þetta er i sjálfu sér mik- ill fengur fyrir okkur og munur á en siöast, þegar þetta dróst i meira en heilan meðgöngutima. Fólk fær þó alltaf þessar krónur i vasann strax og það munar um þær, sagði Guðriður Eliasdóttir. Eins og áður sagði var mikil andstaða i félaginu gegn sam- komulaginu og voru það fyrst og fremst verkakonur i fiskvinnsl- unni, sem ekki vildu una sam- komulaginu. Bónusfólkinu finnst þaö ekki réttmætt að það Ég vil leggj a sérstaka á- herslu á það, að við teljum, að hér sé samiö til skamms tima, sagði Þórunn Valdimarsdóttir. Tillaga kom fram á fundinum, um að samkomulagið væri bundiö þvi skilyrði, aö viöræður skyldu hefjast við atvinnurek- endur fyrir I5mars 1982. Ef þær viðræöur hefjast ekki á tilsett- um tima, lltum við svo á, að samkomulagið hafi þar með verið rofiö. Samkomulagið sjálft stendur til 15. mai, en við- ræður veröa sem sé aö hafa haf- ist tveimur mánuöum áður og frá þessu veröur ekki hvikað, sagöi Þórunn. Ég vil segja það aö lokum um þetta samkomulag ,sagði for- maður Framsóknar aö þóað við höfum skrifaö undir það, þá kýs ég að láta öll fagurmæli um það liggja hjá garði. Það verður seint gert samkomulag, sem maður er ánægður með. Hitt vil ég leggja áherslu á, að það var ekki grundvöllur núna til að fara út i harðar vinnudeilur og við verðum bara að vona að meira fáist Ut úr viðræðum og samkomulagi i næstu umferð. Þvi leggjum við mikið upp úr, að staðið verði við það að nýjar viðræður við atvinnurekendur hefjist sem fyrst og alls ekki seinna en 15. mars i vor. Þ fái ekki fullar láglaunabætur eins og aðrir, sagði Guðriður. Það litur á bónusinn sem auka- álag og telur að ekki megi meta hann til fastra launa. Andstaöa þessara kvenna byggist á þessu sjónarmiði. Þetta hefur alls staðar mætt mikilli andstöðu kvenna i fiskvinnslunrii. Aðspurö, sagði Guðriöur Eliasdóttir, aö engin skilyröi hefðu fylgt samþykkt samning- anna eins og gerð var samþykkt um hjá Framsókn i Reykjavik. Þetta er aö okkar mati skjalfest atriði, að viöræður eiga að hefj- ast milli aðila fyrir 15. mars og ég tel að við verðum að treysta þvi, að svo verði gert. I raun tel ég, sagði Guðriöur að þetta sé skammtimasamningur og að viö höfum samþykkt að fresta okkar kröfugerð fram að við- ræðum viö atvinnurekendur i marsmánuði. Ég er ekki of ánægð með þessa samninga, en vona að betur takist til i næstu lotu. þ Hverjir njóta „dag- vhwtelgu- byggigar’7 1 hinum nýju samningum milli ASl og VS! var samiö um 3,25% hækkun launa, ásamt svokallaðri „dagvinnutekju- tryggingu”, sem koma á hinum lægst launuðu til góða. Þessi umframhækkun dreifist á lægstu tekjuhópana, þannig, að þeir, sem taka laun samkvæmt lægstu töxtum geta fengiö allt að 17% en þessi upphæð fer minnkandi eftir þvi sem ofar dregur i launastiganum. Samkvæmt útreikningum sem gerðir voru við samningana, var reiknað út, að þessi um- framhækkun næmi að meðaltali 0.8% á þau laun, sem hún á við. Alþýðublaöinu lék forvitni á að vita, hvaða hópar launþega nytu hækkunarinnar, og hvað stórir þeir væru. Þórir Danielsson, frkvstj. Verka- mannasambands Islands tjáði blaðamanni Alþýðublaðsins, að hann vissi ekki hversu fjöl- mennur sá hópur launþega sem nyti hækkunarinnar væri. Björn Björnsson skrifstofustjóri ASI haföi heldur ekki neinar tölur um þennan fjölda, en sagöi þó að þar væri um aö ræða stóran hóp iðnverkafólks, hluta félaga i VMSI og meirihluta félaga i Félagi starfsfólks á veitinga- húsum. Framsókn samþykkti ASÍ samkomulagið: Verkafólk í fiskvinnslu- á móti verki þjóna árásarkafbátar, búnir kjarnavopnum, á þessum slóðum? Hver eru áætluö skot- mörk þeirra? Hannes Hafstein deildarstjóri i Utanrikisráðuneytinu varð fyrir svörum. Aö lokinni athug- un sagði hann aö hér hlyti að vera um misskilning aö ræða. Utanrikisráöuneytiöheföi engar upplýsingar sem staðfestu þetta. Hinsvegar væri upplýst, að sovézkir kafbátar væru að meðaltali tveir á viku i grennd viö ísland, á leið til og frá Kola-svæðinu. Alþýðublaðið hefur þaö hins- vegar eftir heimildarmanni sin- um, sem sjálfur var viðstaddur upplýsingafund i aðalstöðvum NATO 1 Brussel, aö hér sé um óskyld atriði að ræöa.Aumrædd- um upplýsingafundi hafi norsk- ur herforingi lýst þvi yfir aö NATO hafi um skeið haft vitneskju um sovézka kafbáta, sem meö reglulegum hætti séu staðsettir innan 200 mflna lög- sögu Islands úti fyrir Austfjörð- um. Þessir kafbátar séu af ann- arri gerö en þeir „Yankee” kaf- bátar sovézkir, sem haldi sig við austurströnd Bandarikjanna, i seilingarfjarlægð frá skotmörk- um þar. Norski herforinginn hefði sýnt staösetningu hinna sovézku kafbáta úti fyrir Aust- fjörðum á sjókorti. Hann sagði þá vera árásarkafbáta, ýmist af gerðinni „Charlie” eða- „ECHO” búna stýriflaugum með kjarnaoddum, er drægju allt að 250 sjómilur. Alþýðublaðið beindi spurning- um sama efnist til fulltrúa varn- arliðsins á Keflavikurflugvelli. Fyrir svörum varð lieutenant-commander Sundin. Hann var spuröur hvort varnar- liðiö gæti staöfest þessar upp- lýsingar: Ef svo væri hversu lengi NATO heföi haft umrædda vitneskju, hversu nálægt landi hefði sézt til ferða þessara kafbáta og hvaða upplýsingar væru til um gerð þeirra og búnaö? Aður en blaðið fór i prentun i gærkvöldi hafði Mick Magnússon, blaðafulltrúi varn- arliösins, samband við blaðið og kvað rannsökn málsins taka lengri tima en svo, að hægt væri aö upplýsa þaö á einum degi. Svör verða þvi enn að biða um hriö. —JBH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.