Alþýðublaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 1
JÖFNIIN LfFSKJARA:
Notum
skattakerfið
tii þess
— segir Magnús H. Magnússon
Kjartan Jóhannsson:
23-25 skip
bætast í flotann
1981-1982
Samsvarar 14% fiskverðshækkun
„Sjaldan hafa jafn margir átt jafn-
mikið einni manneskju að þakka”
__________ * 1 SJA OPNU
Byrjað verð-
ur á Blöndu
— ef samningar takast
við landeigendur
Akveöið hefur veriö að
Blönduvirkjun verði næsta
meiriháttar vatnsaflsvirkjun
hérá landi,svo fremi semsam-
komulag náistvið landeigendur
fyrir norðan. Fljótsdalsvirkjun
og Sultartangavirkjun verði
siðan næstu virkjanir á eftir
Blöndu, i þeirri röö sem hér
greinir.
Þessar ákvarðanir voru
teknar á rikisstjórnarfundi i
gærmorgun og siðdegis i gær
hélt Hjörieifur Guttormsson
iðnaðarráðherra fund með
fréttamönnum, þar sem þessar
ákvarðanir voru kynntar. Þessi
samþykkt rikisstjórnarinnar
verður sfðan lögð fyrir Alþingi i
formi þingsályktunartillögu.
Bjóst ráöherra við þvi aö þingið
fengi máliö til umfjöllunar á
næstu vikum, þannig að tæki-
færi gæfist á itarlegri umræðu
um það fyrir jól. Kvaðst
iðnaðarráðherra vera þess full-
viss, að öruggur þingmeirihluti
væri fyrir þessari fram-
kvæmdaröð.
1 samþykkt rikisstjórnarinnar
er þó sá varnagli sleginn
viðvikjandi Blönduvirkjun, að
ef ekki takast samningar við
landeigendur, þá verði hafist
handa við Fljótsdalsvirkjun.
Kom fram á fundinum, að vonir
stæðu til þess að samningar
næðust við landeigendur, en
ráðherra benti á, að nú heföi
rikisstjómin tekið af skarið og
boltinn væri þvi kominn til
norðanmanna. Þeir yrðu þvi að
taka afstööu á næstu vikum ef til
virkjunarframkvæmda ætti að
koma við Blöndu i þessari næstu
lotu. Hann sagði ekki ákveðið
hvort eignamámsheimild yrði
beitt ef samningar færu i
strand.
„Ótvirætt
islenskt forræði
Samþykkt rikisstjórnarinnar
frá þvi f gærmorgun er annarsá
þessa leið:
„1. Samhliöa næstu meiribáttar
vatnsaflsvirkjun verði unniö
að orkuöflunarfra m-
kvæmdum á Þjórðsár/-
Tungnaársvæðinu,
sem auki
$
Frétt Alþýðublaðsins frá miðjum september, þar sem greint er frá
áætlunum rikisstjórnarinnar um röð virkjunarframkvæmda. 1
þessari frétt er spáO I spilin út frá pólitiskum hrepparigsforsendum
og fengin út sú sama niOurstaOa og rikisstjórnin hefur nú fengiO.
RöOina Blöndu, Fljótsdal og Sultarganga, auk stórióju vib Rcyðar-
fjörð, var sem sagt lika Inegt aO finna út eftir pólitiskum linum óháO
tæknilegum hagkvæmnirannsóknum. ÞaO skyldi þó aldrei vera aO
samþykkt rikisstjóraarinnar um þessa virkjunarröO hafi kannski
fyrst og fremst veriö tekin út frá þessum pólitisku forsendum, en
hagkvæmnirannsóknir veriö i ööru sæti?
Alþýðuflokkurinn
og byggðastefnan
Burt með kommissara
og pólitíska
fyrirgreiðslu
Sjá
ritstjórnargrein
Úlíku saman
að jafna
Afleiðingar einhliða
afvopnunar koma
Vesturveldunum
nú í koll
Benedikt Gröndal:
Um upplýsinga-
skyldu Utanríkis-
ráðuneytis
um
varnarmálin o
Um sovéska
kafbátaflotann
í Norður-
höfum O
Stórsigur
Shirley _
í Bretlandi O
Ekki ofsögum
sagt
af Eldjárni O
El Salvador:
Stjórnarherinn ber
ábyrgð á flestum
morðum
í landinu O
Um Vísi
að Dagblaði
í Reykjavík ©