Alþýðublaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. nóvember 1981
JNNLEND MALEFNL
3
Blanda 1
núverandi afkastagetu um
allt aö 750 GWh á ári.
2. Blönduvirkjun, samkvæmt
virkjunartilhögun I, veröi
næsta meiriháttar vatnsafls-
virkjun á eftir Hrauneyja-
fossvirkjun enda takist að ná
um það samkomulagi við
heimamenn.
3. Fljótsdalsvirkjun og Sultar-
tangavirkjun verði næstu
meiriháttar vatnsaflsvirkj-
anir á eftir Blönduvirkjun.
Akveðiö er að framkvæmdir
við Fljótsdalsvirkjun og
Blönduvirkjun skarist, og að
Sultartangavirkjun verði
samhliða Fljótsdalsvirkjun,
eftir þvi sem orkunýting
gefur tilefni til.
4. Ráðist verði i orkufrekan
iðnað með ótviræðu islensku
forræði, sem tryggi hag-
kvæma nýtingu orku frá
ofangreindum virkjunum.
Skal i þvi skyni hraða hag-
kvæmniathugunum á, m.a.:
Kisilmálmverksmiðju á
Reyðarfirði, áliðju, stækkun
járnblendiverksmiðjunnar á
Grundartanga, trjákvoðu-
verksmiðju og sjóefnaiðnað,
svo sem natriumklórat-
vinnslu og magnesiumfram-
leiðslu.
Við niðurröðun og stað-
setningu slikra iðjuvera
verði tekið mið af þjóðhags-
legri hagkvæmni og æski-
legri byggðaþróun og i þvi
efni m.a. gert ráð fyrir
slikum iðnaði á Suðurlandi
og Norðurlandi.
5. Við timasetningu virkjunar-
framkvæma og byggingu
iðjuvera, skal leitast við að
haga framkvæmdum á þann
veg, að manna-afla og
vinnuvélaþörf verði sem
jöfnust á framkvæmdatíma-
bilinu. Tilgangurinn með
þessari tilhögun er að gera
islenskum verktökum kleift
að annast þessar fram-
kvæmdirog kóma i veg fyrir
timabundin og staðbundin
vandamál á vinnu-
markaðinum.
6. Verði ekki ráðist I Blöndu-
virkjun nú, komi Fljótsdals-
virkjun i hennar stað sem
næsta meiriháttar vatnsafls-
virkjun fyrir landskerfið,
enda geti hún hafið orku-
framleiðslu fyrir árslok
1987.”
Stóriðja
á Reyðarfirði
Hjörleifur kvað algjöra sam-
stöðu um þessa niðurstöðu mála
i rikisstjórninni, enda sýndu
hagkvæmnisrannsóknirað þessi
framkvæmdaröð væri hin
heppilega. Hann neitaði þvi þó
ekki aðspurður, að ýmis sjónar-
mið hefði orðið að sætta innan
rikisstjórnarinnar i þessu máli.
„Það fór veruleg vinna i undir-
búning þessa máls og þurfti að
stilla saman strengi í rikis-
stjórninni,” sagði Hjörleifur
Guttormsson. „Þessi niðurstaða
liggur nú hins vegar fyrir og
ríkisstjórnin getur verið full-
sæmd af henni.”
Eins og fram kemur í sam-
þykkt rikisstjórnarinnar þá er
einnig vikið að nýtingu þeirra
raforku, sem þessar nýju virkj-
anir koma til með að skila. Þar
er efst á blaði kisilmálmverk-
smiðja á Reyðarfirði. Aðrir val-
kostir i orkufrekum iðnaði eru
einnig nefndir, en staðarval að
Reyðarfirðinum undanskildum
— erekki um að ræða. Var Hjör-
leifur Guttormsson um það
spurður, hvort naglfesting kisil-
málmverksmiðjunnar á Reyð-
arfirði i samþykkt rikisstjórn-
arinnar væri þar á blaði til að
friöa Austfirðinga, —sveitunga
iðnaöarráðherra og að verk-
smiðjan yröi eins konar sárabót
vegna ákvöröunarinnar um
virkjunarröðina. Ráðherra
hafnaði þessu og sagði þessa
ákvörðun um framkvæmdaröð
virkjana og áform um orkufrek-
an iönað á Austurlandi ekki
tekna til aö friöa einn eða neinn.
Hér hefðu rannsóknir einfald-
lega leitt i ljós,
að hagkvæmast
væri að fara syona að.
Alþýðuflokkurinn og
„þjóðir Evrópu frá Póllandi til Portúgals, frá Grikkiandi til ts-
lands, eiga einum rómi að krefjast þess, að Rússar dragi SS-20 eld-
flaugar slnar nú þegar burt og meðaldrægum eldflaugum á vegum
NATO veröi ekki komið upp I V-Evrópu.”
byggðastefnan
• A þessu timabili hafa Sovétmenn aukið yfirburði sina i
venjulegum hernaði með afgerandi hætti. Hlutfalliö er 3:1
Sovétmönnum i hag hvaö varðar skriðdrekasveitir, vél-
væddar stórskotaliðssveitir og árásarflugflota.
Sá sem mælir svo drengilega heitir Kjartan Olafsson, Þjóövilja-
ritstjóri, i ritstjórnargrein i blaði sinu á afmælisdegi rússnesku
byltingarinnar. Hann hafði varla fyrr sleppt orðinu, en Reagan
Bandarikjaforseti tók hann á orðinú. 1 ræðu þ. 18. nóv., sem sjón-
varpaö var um Bandarikin og V-Evrópu, sagöi Bandarikjaforseti að
hann væri „reiðubúinn að hætta við staðsetningu meðaldrægra
kjarnorkueldflauga i V-Evrópu, ef Sovétmenn féllust á að fjarlægja
eldflaugar, sem þeir hafa þegar komið fyrir og beint er gegn
V-Evrópu.”
Það sem af er þessu ári hefur styrking Bandarikjadollars, á
stjórnartimabili Reagans, fært islenzkum þjóðarbúskap mikinn
happdrættisvinning og raunar haldiö rikisstjórn Alþýöubandalags-
ins á floti. En Reagan gerir það ekki endasleppt við þá Alþýðu-
bandalagsmenn. Nú hefur hann gert tillögu Þjóöviljans i afvopnun-
armálum aö sinum. Nú er svo komiö, að i afvopnunarmáium kemst
ekki hnifurinn á milli þeirra Svavars og Kjartans annars vegar, og
Regans og Haigs hins vegar. Þetta er að sjálfsögðu fagnaðarefni.
En fornvinir þeirra Þjóðviijamanna i Kreml eru eitthvað seinni
ið taka við sér. Þeir hafa visað tiilögum þeirra Reagans og Þjóð-
viljans gersamlega á bug. Segjast ekki einu sinni vera til viðtals um
slikar kröfur.
Nú er spurningin, hvernig bandamenn Reagans og Atlantshafs-
bandalagsins á Þjóðviljanum, bregðast við þessum tiðindum?
Munu þeir enn halda kröfunni um einhliöa afvopnun Vesturveld-
anna til streitu? Eru þeir svo trúgjarnir, að halda að Kremlverjar
muni fylgja eftir svo góðu fordæmi Vesturveldanna og afvopnast
einhliða?
Nú vill svo til, að svarið við þessari spurningu liggur þegar fyrir.
Staðreyndirnar um þróun mála i samskiptum austurs og vesturs á
s.l. hálfum öðrum áratug svara þessari spurningu á óyggjandi hátt.
A timabili slökunarstefnunnar hafa Vesturveldin i reynd fylgt af-
vopnunarstefnu. A sama tima hafa Sovétrikin hervæözt af sliku
kappi, að þeim hefur nú tekizt að raska þvi hernaðarjafnvægi, sem
sameiginlegt öryggiskerfi Bandarikjanna og V-Evrópu hefur
byggzt á i háifan fjórða áratug. Staðreyndirnar tala sinu máli:
Á þessu timabiii hafa Bandarikin afnumið herskyldu og
fækkað I her sinum. A sama timabili hafa Sovétmenn
fjölgað i herjum sinum um þriöjung og hafa nú tvisvar
sinnum fleiri menn undir vopnum en Bandarikin.
• A þessu timabili hafa Vesturveldin dregið úr framlög-
um sinum til hermála. A sama tima hafa Sovétrikin aukið
hernaðarútgjöld sin i raunverulegum verðmætum um
50%.
• Sovétrikin verja allt aö þrisvar sinnum meiri fjármun-
um i hlutfalli af þjóðarframleiðslu til hermála en Banda-
rikin, og fjórum til fimm sinnum hærri upphæöum en flest
riki V-Evrópu.
• A þessu timabili slökunarstefnu hafa Sovétmenn aukið
flotastyrk sinn um a.m.k. 40%, á sama tima og Bandarikin
hafa dregið úr sinum, einnig um 40%. Sovétmenn bæta 10
nýjum kafbátum við flota sinn á ári, á sama tima og
Bandarikjamenn áætla að fjölga um 1 á ári.
• A sama tima og Vesturveldin hafa ekki endurnýjaö sin
skammdrægu kjarnavopnakerfi i Evrópu I 17 ár, bæta
Sovétmenn einni nýrri SS-20 eldflaug I vopnasafn sitt á
viku hverri. 1 V-Evrópu er nú engin kjarnavopnakerfi að
finna sem ná til sovésks landsvæðis.
• A timabili slökunarstefnunnar hafa Sovétmenn tryggt
sér jafnræði á við Bandarikjamenn varðandi langdrægar
kjarnaflaugar, sem ná meginlanda á milli. A öllum öðrum
sviðum hernaðar, á landi, I lofti og á úthöfunum, hafa
Sovétmenn notað slökunarstefnutimabilið til þess að
tryggja sér algjöra yfirburði.
Þetta eru i sem skemmstu máli staðreyndirnar um þaö, með
hvaða hætti Sovétmenn hafa fylgt hinu góða fordæmi Vesturveld-
anna á löngu timabili spennuslökunar og samdráttar i varnarvið-
búnaði Vesturvelda.
Varnir V-Evrópu hafa allt frá striöslokum byggzt á sameiginlegu
öryggiskerfi með Bandarikjum Ameriku. Megintilgangur sovézk^-
ar utanrikisstefnu er aö reka fleyg i þetta varnarsan\starf og ein-
angra V-Evrópu frá Bandarikjunum. Þeir vita fullvel. aö án varn-
arsamstarfs við Bandarikin er Evrópa ekki þess umkomin að veíta
Sovétrikjunum viðnám.
Um leið og hvorki sovézka herstjórnin né evrópskar rikisstjórnir
treysta þvi lengur, að kjarnavopnahótun Bandarikjanna aftri
Sovétmönnum frá þvi að beita valdi sfnu i Evrópu, er þetta sameig-
inlega öryggiskerfi hruniö.
Ávörðun NATO um endurnýjun meðaldrægra kjarnavopna i
V-Evrópu var þess vegna tekin að frumkvæöi Evrópurikjanna. Til-
gangurinn var sá að endurreisa hernaðarjafnvægið, koma i veg fyr-
ir að Sovétmenn féllu i þá freistni að láta til skarar skriða gegn
Evrópu og siðast en ekki sist, að tryggja þátttöku Bandarikjanna
áfram i hinu sameiginlega öryggiskerfi.
Þessi ákvöröun var frá upphafi tviþætt. Uppsetning þessara
vopnakerfa var skilyrt þvi, aö Sovétmenn reyndust ófáanlegir að
stööva kjarnorkuvæðingu sina og draga SS-flaugar sinar til baka.
Falli Vesturveidin hins vegar einhliða frá þessari ákvörðun, hafa
Sovétmenn ekkert við Vesturveldin um að semja.Sú staöreynd, aö
Breznév hefur nú þegar visað kröfum Vesturveldanna á bug fyrir-
fram, þarf þvi engum að koma á óvart. Nái „friöarhreyfingarnar
tilgangi sinum, hafa þær unnið verkið fyrir Brésnév. Hann þarf þá
ekki lengur aö eyöa tima sinum viö samningaborðið.
Tilgangurinn með samningum um gagnkvæma afvopnun er ein-
faldlega sá aö draga úr striöshættu og auka öryggi i okkar heims-
hluta. Einhtiða afvopnun hefur þveröfug áhrif. Hættan á styrjaldar-
átökum, sem takmarkast eingöngu við V-Evrópu, hefur aukizt —
vegna þess aö hernaöarjafnvægið hefur raskazt. Afleiðingar ein-
hliða afvopnunar er eru aukin striðshætta. Afleiðingar slikrar
óöryggisstefnu yrði V-Evrópa i gislingu sovésks hervalds.
Krafan um einhliða afvopnun fær þvi ekki staöizt, nú frekar en áö-
ur. 1 ljósi þessara staöreynda má ljóst vera, að þaö er ekki einsta
rangt— heldur lika siðlaust — að leggja hernaðarbandalögin tvö aö
jöfnu. Staðreyndirnar segja allt aðra sögu. Og þeim sem i fáfræöi
sinni ganga svo langt, aö þykjast sjá engan mun á Gulag-sósfalisma
A-Evrópu og lýðræðisrikjum Vesturlanda fyrirgefst þvi aðeins, að
þeir vita ekki hvaö þeir eru að segja. — JBH
_____RITSTJORNARGREIN
Ólíku saman að jafna
Fátt er eins mikilvægt til þess að tryggja efnahagsframfarir,
fulla atvinnuog batnandi lifskjörog að takmörkuðu fjárfestingarfé
þjóðarinnar sé á hverjum tima variö til þeirra verkefna, sem skila
hámarksarði. Undir venjulegum kringumstæöum er það hlutverk
bankakerfisins að ávaxta sparifé landsmanna og lána þaö út aftur
til þeirra verkefna sem arðsamastar teljast. t þvi sambandi gegnir
vaxtastefnan lykilhlutverki Neikvæðir vextir af sparifé árum og
áratugum saman leiddu til þess, að þjóðin hætti að spara. Þess i
stað urðum við æ háðari erlendum lánum til fjárfestingar. Nei-
kvæðir vextir þýddu einnig, að nothæfur mælikvaröi á arösemi f jár-
festingar var ekki lnegur til. Afleiðingin var léleg nýting f jármagns.
Fjárfestingin var aö visu mikil, I hlutfalli við þjóðarframleiðslu, en
hún skilaöi ltilum arði.
Dæmi um tilgangslausa offjárfestingu blöstu við hvar sem litiö
var. Steinsteypufjárfestingvaröaðferð þeirra, sem greiðan aðgang
áttu að lánsfé, til þess að tryggja fjármuni sina i verðbólgunni.
Þegar þar við bættist að stjórnmálamönnum og alþingismönnum
var beinlinis faliö hlutverk skömmtunarstjóransyfir þvi sem næst
öllu fjárfestingarfé þjóðarinnar, opnuðust allar gáttir pólitiskrar
spillingar. Hagsmunaaðilar atvinnulifsins, sem þingmenn i viö-
komandi kjördæmum áttu hvað mest undir, höfðu greiöan aðgang
aðsinum pólitisku skömmtunarstjórum og notfæröu sér þá aðstöðu
til hins ýtrasta. Hið harðsviraða hagsmunakerfi landbúnaöarins
byggir á slikri aðstöðu. Aratugum saman hefur verið um aö ræöa
offjárfestingu i landbúnaöi. Nú er eins komiö fyrir sjávarútveg-
inum. Allir vita að um er að ræða stórkostlega offjárfestingu i fiski-
skipaflota.
Sú stofnun, sem falið hefur verið að stýra bróöurpartinum af f jár-
festingarfé þjóðarinnar, Framkvæmdastofnun rikisins, er nú tiu
ára gömul. Reynslan af þvi póiitiska skömmtunar- og spillingar-
kerfi er hörmuleg.Kommissarar stjórnmálaflokkanna ættu hvergi
nærri að koma viö ráðstöfun fjárfestingarfjár þjóðarinnar. Stjórn-
málamenn á ekki að leiða i slika freistni. Hiutverk þeirra er allt
annað. Þeir eiga að sinna löggjafarstörfum, marka stefnu fram i
timann og gegna eftirlitsskyldum meö framkvæmd mála. En þeir
eiga ekki að leika hlutverk bankastjóra. Þaö hlutverk er alls staöar
annars staðar betur komið. Þetta pólitiska spillingarkerfi á aö
leggja niöur.
Allir þingmenn Alþýðuflokksins i neöri deild hafa nú lagt fram
Itarlegt frumvarp um „mörkun byggðastefnu og gerö byggðaáætl-
ana”. I þessu frumvarpi er lagt til, að hið póiitiska spillingarkerfi
siðustu tfu ára vcrði aflagt.Komið veröi nýrri skipan á framkvæmd
byggðastefnu. Meginatriöi hennar skulu vera þessi:
• Alþingi marki byggöastefnu tii nokkurra ára og veiti fé til henn-
ar árlega.
Ráðherra beri ábyrgð á framkvæmd hennar.
Stefnumörkun og framkvæmd veröi unnin i samræmi við heima-
menn og samtök þeirra.
t staö Framkvæmdastofnunar rfkisins komi Byggðastofnun sem
eingöngu fari með byggðamál.
Byggöastefna verði framkvæmd eftir fjögurra ára áætlun.
I greinargerð með frumvarpinu er á það bent, að Framkvæmda-
stofnun rikisins hafi aldrei oröið sá fjárfestingarstjórnunaraðiii,
sem henni var ætlað að verða. 1 reynd hefur Byggöasjóður verið
viðbótariánasjóðurstofnlánasjóöa, án þess aö reynt hafi verið að
setja almennar reglur um forgang byggðaverkefna samkvæmt
langtimaáætlunum. Hins vegar hefur Byggðasjóður vanrækt aö
lána fé til ýmissa mikilvægra byggöastefnuþátta til byggðalaga,
sem höllum fæti standa, svo sem tii gatnageröar, húsnæðismála,
félagsmála eða þjónustustarfsemi. Ekkert samband hefur veriö
milli áætlunargeröar Framkvæmdastofnunar rikisins i byggöa-
málum, sem unnar hafa verið annað hvort aö frumkvæði stofnunar-
innareða iframhaldiaf þingsályktunum Aiþingis, og fjármögnunar
slikra áætlana hins vegar. Byggðaáætlanir hafa þannig orðið innan-
tóm pappirsgögn. Fjármögnunarskuldbindingar hafa ekki fylgt
áætlunargerð. Raunveruleg byggðastefna, sem byggist á áætlunar-
gerð um verkefnaval út frá forgangsviðmiðun, og fjármögnun
þeirra verkefna, hefur aldrei verið mótuð, hvorki af Alþfngi né af
Framkvæmdastofnun.
I frumvarpi Alþýöuflokksmanna er þessum gagnrýnisatriöum
gerð skil og tillögur lagðar fram um breytingar. Samkvæmt frum-
varpinu er stjórnun og eftirlit með fjárfestingarmálum skilin frá
Framkvæmdastofnun. Þar með er Framkvæmdastofnunin gerö að
hreinni byggöastofnun. t>ingmenn Alþýöuflokksins munu siðar
flytja frumvarp til laga um stjórn fjárfestingarmála.
Frumvarpið gerir ráð fyrir þvi að komissarakerfið verði afnumið.
Þess I staö verði stofnuninni ráöinn forstöðumaöur sem sé fyrst og
fremst embættismaöur, en ekki stjórnmáiamaður eða fulltrúi rikj-
andi þingmeirihluta. Frumvarpið gerir eftir sem áöur ráð fyrir
þingkjörinni stjorn, eða stjórn skv. tilnefningu aðila svo sem Sam-
bands sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins, Atvinnuleysis-
tryggingasjóös o.fl.
Byggðasjóður veröi ekki lengur almennur viðbótarlánasjóöur
fjárfestingarlánasjóða.heidur veröi A
honum fengin raunveruleg við- |l(V