Alþýðublaðið - 28.11.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 28. nóvember 1981
11
Sameining 12
ingu og er liöur i tilraunum
hægri aflanna i landinu —
ihaldsaf lanna — til aö taka und-
ir sig fréttamiMun á þeim
marka&i. En lesendur i landinu
láta ekki mata sig eins og börn
og þegar er ljóst aö fjöldaupp-
sagnir hafa átt sér staö bæði á
Visi og Dagblaöinu viö samein-
inguna. Fjölmargir hafna hinu
nýja blaöi, — hafna ráöslagi
peningaaflanna. Sjá óháöu
frelsisgrimuna falla á einni
nóttu.
Þess skal aö lokum getið aö
mikil óánægja er meöal þeirra
starfsmanna, sem fyrir náð og
miskunn fengu ráöningu á hinu
nýja blaöi. Finnst starfsmönn-
um aö vonum súrt i broti, að
hafa ekki fengið neinar upplýs-
ingar fyrirfram um þessa upp-
stokkun og ihuga margir upp-
sagnir vegna þessa.
Gengið er út frá þvi aö Blaöa-
mannafélag tslands taki upp-
sagnir blaöamanna vegna þess-
ara sameiningar til umfjöllunar
á næstu dögum.
— GAS
Hvíta húsið 5
sérfræöingur iinnanrikismálum
en veit minna um utanrikismál,
hefur varla undan i vinnu sinni.
Þar sem þetta hefur frekar
komiö niöur á utanrlkisstefn-
unni en innanrikisstefnunni,
ákvað forsetinn aö stööva átök-
in.
En þó forsetinn hafi iýst yfir
traustisinu á Haig og Allen, trú-
ir þvi enginn, aö átökunum sé
lokið. Reyndar var þaö almennt
taliö i Washington, áöur en for-
setinn talaöi við Anderson, aö
Allen væri á leiðinni út, vegna
slælegrar frammistööu. Hvaö
varöar Haig, hefur honum ekki
tekist aö gera sér mikinn mat úr
þvigóöa umtali, sem hann hefur
þó hlotið, fyrir þaö aö vera frek-
ast dúfa, i ráöuneyti sem að
ööru leyti viröist samansett af
haukum.
Hvaö varöar „andstæöing-
inn” i Hvita húsinu, gaf Haig til
kynna i upphafi, aö þaö væri
einn maöur. Blaöamaður á
Washington Post, Robert Kais-
er, hefur rannsakað þetta mál,
og niöurstaöa hans er sú, að
flestallir I innsta hring Hvita
hússins séu andsnúnir Haig.
En ef þaö er satt, aö Reagan
sé aö missa þolinmæöina með
Haig og Allen, hver tdíur þá
við?
Þeir, sem þykjast vita slikt,
og þeir eru margir, i Washing-
ton, virðast flestir á þeirri skoð-
un, aö Weinberger yröi utanrik-
isráðherra, Meese yrði varnar-
málaráðherra, og það nafn, sem
oftast er nefnt i umræðum um
hugsanlegan eftirmann Allens,
er nafn Richard Darmann, sem
Haig hefur grunaö um aö vera
andsnúinn sér, ai þvi hefur
Darmann reyndar þverneitað.
Darmann hefur til þessa verið
einn starfsmanna Hvi'ta húss-
ins. Þaö er hinsvegar engan
veginn vist að Haig verði látinn
fara, og enn siöur vlst, aö þessir
menn taki viö embættunum.
(lausl. þýtt &endursagt
Observer 8. nóv. 1981)
< » 06100%
SKATTFRIÁLS
SPARNABOR FYRIR ONGT FÚLK:
SKYLDUSPARNAÐURINN
IVísitölutryggingin er reiknuð út mánaðarlega og hœkkunin
* lögð við innstœðuna í byrjun nœsta mánaðar á eítir.
2« Skylduspamaðaríé er
skattírjálst með öllu.
3 « Vextir nema 2% á ári.
Á þessum kjörum hœkkuðu
t.d.kr. 3.930,-íkr. 5.932,-írá
júlímánuði 1980 til sama
tíma 1981. Hœkkun: 50.94%.
Skyldusparnaður í Byggingasjóði ríkisins er ein hagstœðasta
ávöxtun spariíjár sem ungt íólk á kost á nú.
Því skal það hvatt til að:
1. Takaekki út inneign sína, þótt réttur til þess sé íyrir hendi, nema
brýn nauðsyn kreíji.
2. Fyigjast rœkilega með því að atvinnurekandi greiði tilskilinn
hluta launanna reglulega á skylduspamaðarreikning.
Öll írávik frá því geta leitt til taps á vöxtum og verðbótum.
Þetta eru hyggindi sem í hag koma, því:
Skyldusparnaður nú getur gert íbúðarkaup möguleg síðar.
Reiknistofa bankanna
óskar að ráða:
lt Kerfisforritara
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
hskólapróf i tölvunarfræði eða umtals-
verða reynslu i forritun.
2. Nema i forritun
Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið
stúdentsprófi eða öðru hliðstæðu prófi.
Umsóknarfrestur er til 28. desember 1981.
Umsóknir berist á þar til gerðum eyðu-
blöðum er fást hjá Reiknistofu Bankanna,
Digranesvegi 5,200 Kópavogi, simi 44422.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavik
mun á næstunni ráðstafa
a. 14. nýjum ibúðum, sem eru i byggingu við Kambasel i Reykjavik.
b. Eldri ibúðum, sem koma til endursölu fyrri hluta ársins 1982.
Þeir, sem hafa hug á að kaupa þessar ibúðir, skulu senda umsóknir á sér-
stökum eyðublöðum, sem afhent verða á skrifstofu Stjórnar verkamanna-
bústaða að Suðurlandsbraut 30, Reykjavik. Á skrifstofunni verða veittar
almennar upplýsingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög nr. 51/1980.
Skrifstofan er opin mánudaga — föstudaga kl. 9—12 og 13—16.
Allar fyrri umsóknir, um ibúðir eru felldar úr gildi og þarf þvi að endumýja
þær, vilji menn koma til álita við úthlutun.
Umsóknum skal skila eigi siðar en 11. desember n.k..
Stjórn verkamannabústaða i Reykjavik.