Vísir - 25.01.1969, Side 6

Vísir - 25.01.1969, Side 6
VlSIR . Laugardagur 25. janúar 1969. TONABÍÓ „Rússarnir koma" „Rússarnir koma" lslenzkur texti. Víðfræg og snilldar vel gerð. ný, alherísk gamanmynd I al- gjörum sérflokki. Myndin er 1 litum og Panavision. Sagan hef ur kon.ið út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9 Allra síðasta sinn. KOPAVOGSBIO (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman- mynd f litum og Panavision. James Coburn D<ck Shawn Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 pg 9 STJÓRNUBIÓ Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing) íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBIO /Weð skritnu fólki Ný, brezk gamanmynd í litum. Walter Chiari, Ciare Dunni. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBÍÓ Gyðja dagsins Áhriíamikil, frönsk verðlauna- mynd í liíum, meistaravers leikstjórans Luis Bunuell. — Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuö börnum. I skugga dauðans Spennandi kúrekamynd í litum Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. KEEM3333] Madame X Sýnd kl. = og 9. í Hi )j WOÐLEIKHÖSIÐ DELERÍUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20 SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15 CANDIDA sunriudag kl. 20 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti' 20. - Sími 1-1200. SíraKFfiMÍl WKJAyÍKDg® MAÐUR OG KONA í kvöld OFREUS OG EVRYDÍS sunnud. LEYNIMELUR 13 miövikudag. Allra síðasta sinn. Aögörigumiöasalan i Iðnó er opin frá'kl. 14, sími 13191. EINU SINNI A JÓLANÓTT Sýning sunnudag kl. 15. Allra síöasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Tjamar- bæ opin frá kl. 13. Sími 15171. Tæki, ser.i rannsakar heilastarfsem' mannsins — rafsegulbyl gjuriti, þar sem lesa má á pappírsræmu hvernig heilinn bregzt við utanaðkomandi sjónskynjunum og áhrifum. VERÐUR HÆGT AÐ LESA HUGS- ANIR MANNA AF MÆLITÆKI? — visindamenn felja, oð Jbess verði e. t. v. ekki langt að biða jy/Jeð hvaða hætti hugsum við? Hvað er það 1 heilanum, sem við eigum minni okkar að þakka? Hvaö er það f heilan- um, sem veldur þvf að viö þekkjum andlit, sem við höfum séð áöur, könnumst við lands- lag eða mynd? Það er farið að síga á seinni hluta tuttugustu aldarinnar, og við erum orönir þess umkomnir að senda gervihnetti og mönnuð för til könnunar á himingeimn- um. En við vitum enn harla fátt um okkar eigiö heilabú, eða þaö, sem þar gerist. Heilinn er dulur á starfs- leyndari.iál sín. Og enn sem komiö er, ráöum við yfir harla takmarkaðri tækni til að rann- saka líffræöiiegan grundvöll andlegrar starfsemi. Vísindamenn hafa lengi verið þeirrar skoðunar ð rekja megi sérhvem draum, hverja hugsun, a'llt það, sem gerist í yfirmeð- vitund mannsins eða undirmeö- vitund til einhverrar líffræðilegr ar starfsemi — efnafræði- legrar eöa raffræðilegrar virkni eða viöbragða. En ! hverju þessi virknj eöa við- brögð em fólgin, eða á hvern hátt þau eru tengd vissri hugsun eða áhrifum — um það vitum við enn harla fátt. Ekki er þó unnt að segja, að vísindin standi þar f stað. Rann- sókn á heilastarfseminni er aö vísu enn á byrjunarstigi, en þó hefur þegar nokkuö áunnizt. Það hefur verið vitað um all- langt skeiö, að vissar skynjanir, eða viss starfsemi á sér aösetur í ákveðnum hluta heilans. Þann- ig hefur þaö reynzt unnt aö draga úr vissum þjáningum og sjúkdómum með heilaskuröi. Vestur á Florida, í borginni Gainsville, hefur verið komiö á fót sérstakri stofnun, þar sem eingöngu er unnið að því að kanna starfsemi og viðbrögð heilans í sambandi við sjón- skynjun mannsins. Hefur sú könnun einkum beinzt að þeim hluta heilans, sem liggur f hnakkanum, því að vísindamenn telja sig þegar hafa komizt að raun um, að þar hafj viðbrögð heilans gagnvart sjónskynjun- inni eirikum aðsetur sitt. Við rannsóknir þessar eru einkum notuð mælitæki, sem skráö geta rafsegulbylgjur þær, sem heili mannsins sendir frá sér — elec- troencephalograph mun það tæki vera kallað — og hefur áður verið á það tæki minnzt f þessum þáttum. Sá sem geng- ur undir rannsóknina er látinn sitja í myrku og hljóöeinangruðu herbergi, eftir að rafskautum hefur veriö komið fyrir á vissum stöðum á höfði hans. Því næst er beint að honum ljósi með nokkru millibili. Rafsegulritinn sýnir þá breytingu á Iínunni, sem sannar breytta bylgjutíðni f „útsendingu“ heilans fyrir á- hrif sjónskynjunarinnar. Vís- indamönnunum, sem við þessa rannsókn fást, hefur jafnvel tek- izt að greina sundur mismun- andi breytingar á. tíðni eftir því hvernig ljósið er litt, svo reglu- bundnar, að þeir geta skorið úr því með því að athuga línuritið, hvort ljósglampinn, sem beint var að viðkomanda var t.d. rauð- ur eða grænn. Þánnig kemur það og fram á línuritinu, hvort viðkomandi er blindur á vissa liti, eins og það er kallað. Þá er og unnið að þvf að rannsaka hvort tíðni rafsegul- bylgnanna breytist reglubundiö samkvæmt línuritinu, ef við- komandi sér vissa hluti, og hvað breytingar verða eftir því, sem hluturinn færist fjær eða nær Telja vfíindamennirnir, að það eé ekki óhugsandi að með tíö og tíma megi bókstaflega lesa hugsanir manna á þennan hátt. Raunhæft gagn af þessum rann- sóknum er þegar nokkurt, þar eð tekizt hefur að finna og stað- setja æxli 1 hnakkahluta heilans með þessari aðferð. Það mundi auðvelda þessar rannsóknir og flýta fyrir ár- angri, ef unnt væri að nota dýr til þeirra hluta í stað manna. En þar sem sjónskynjun dýr- anna er yfirleitt allt önnur en mannsins, er ekki því að heilsa. Mörg dýr greina aðeins hvítt og svart, önnur hafa ekki hæfileika til sjálfstillingar aug- ans f sambandi við fjarlægö og nálægð. Auk þess verður ekki vitaö, af skiljanlegum ástæðum hvernig dýrin greina yfirleitt það, sem þau sjá. Sem sagt — þeir tímar geta komið að unnt verði að lesa hugsanir mannsins með þar til gerðum mælitækjum. Það verð- ur að vfsu stórkostlegur sigur fyrir vísindin, en hvort honum verður almennt fagnað, er kannski anriað mál ... VÍSINDI - ?ÆKN[ 1 ■ ] AUSTURBÆJARBIO | HÁSKGLABÍÓ Angélique og soldáninn Frönsk kvíkmynd i litum. Isl texti Aðalhlutverk Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð bmnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sér grefur gr'ót, bótt grati Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Vér flughetiur fyrn tima tslenzkur -:t:. Ainerlsk CinemaScope litmvnd Stuart Whitman Sarah Miles (og fjöldi anr.arra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsið í VÍSI ■R ftJ.l i 1 Míi Lady L íslenzkur texti. Sophia Loren — Paul Newman David Niven. Sýnd kl. 5 og 9. -LiiSíöSKfíIZíuSii' 4J-A4

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.