Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 25. janúar 1969. 11 BORGIN BORGIN BflEGI llaiaiaíirí - Þessir ritdómarar verðlauna alltaf þaer bækur, sem þeir skilja ekkert i! SLYS: Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum. Opin allan sólarhringinfi. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212. S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík og Kópa- vogi. Sími 51336 í Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum í síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar í síma 21230. — Helgarvarzla í Hafnarfirði: til mánudagsmorguns 27. jan.: Björgvin M. Óskarsson, Álfaskeiði 28, sími 52028. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er í Laugarnes- og Ingólfsapótek til kl 21 virka daga. 10-21 helga daga Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9 — 14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúöa á Reykjavíkursvæðinu er í Stór- holti 1, sími 23245. ÚTVARP Laugardagur 25. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óska lög sjúklinga. Kristín Sveinbjöms dóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tón- leikar. 15.10 Um litla stund. Jón- ás Jónasson ræðir í fimmta sinn við Áma Óla ritstjóra, sem byrj ar að segja sögu Laugamess. — 15.40 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægurlögin. 16.05 Landsleikur í handknattleik milli íslendinga og Spánverja. — Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf- leik frá Laugardalshöll. 16.40 Veð urfregnir. Á nótum æskunnar — framhald. 17.00 Fréttir. Tóm- stundaþáttur bama og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. Ingimund- ur Ólafsson handavinnukennari Spáin gildir fyrir sunnudaginn 26. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Það lítur út fyrir að þú verðir að taka að þér milligöngu í ein hverju viðkvæmu máli, og ef þú beitir lagni, mun þér ganga það að óskum. Nautið, 21. apríl — 21. mai. Þú viröist eiga góðan leik á borði og kemur gagnstæða kyn ið þar mjög við sögu. Taktu leiðbeiningar annarra til greina en e .ki nema aö vissu marki. Tvíburamir, 22. mai til 21. 'úni. Fjölhæfni þín kemur þér vafa flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þor- leifsson menntaskólakennari talar um Assyríumenn. 17.50 Söngvar í léttum tón. Roger Wagner kór- inn syngur amerísk þjóðlög. — 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dag- legt líf Ámi Gunnarsson frétta- tnaður sér um þáttinn. 20.00 Takt ur og tregi. Ríkarður Pálsson flytur þátt með blues-lögum. — 20.45 Leikrit: „Blátt og rautt í regnboganum" eftir Walter Bauer Þýðandi: Tómas Guömundsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. — 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þorradans útvarpsins. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur — gömlu dansana í hálfa klukku- stund, — annars danslög af plöt um. (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. janúar. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Frétttr. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Vil- borg Dagbjartsdóttir og Einar Bragi ræða um „Mjallhvítarkist- una“, nýja Ijóðabók Jóns úr Vör. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. — Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erlend áhrif á Islenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson flytur síð- asta hádegiserindi sitt: Dönsk brezk og amerísk áhrif á síöari öldum. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Endurtek ið efni: Dregið fram í dagsljósið Aðalgeir Kristjdnsson skjalavörð- ur flytur ásamt Kristjáni Áma- syni stud. mag. bréf úr fómm Brynjólfs Péturssonar. 16.30 Veð- urfregnir. Landsleikur I hand- knattleik milli íslendinga og Spán verja. Sigurður Sigurðsson lýsir hluta af síðari landsleiknum í Laugardalshöll. 17.10 Bamatími: Sigrún Bjömsdóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna. 18.05 Stundar- kom meö spænska gitarleikaran- um Andrési Ségovía. 18.20 Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Frétt- varastu samt að skipta um of kröftum þínum. Gagnstæða kyn ið setur svip sinn á kvöldið. Krabbinn, 22. júni til 23. júli. Þú kemst í kynni við fólk, sem getur haft mikil áhrif á fram- tíð þína á næstunni. Taktu mark á hugboði þinu, það mun ekki bregðast þér. Ljónið, 24. júl* U1 23. ágúsL Vertu spar á loforð, og taktu ekki fullt mark á loforðum ann arra, þótt sum kunni aö gefast sæmilega. Með kvöldinu ber eitt hvað markvert til tíðinda. ir. Tilkynningar. 19.30 „Sálin hans Jóns míns“ Davíð Stefáns- son skáld frá Fagraskógi les kvæði sitt. Flutningur af plötu. 19.40 Mússorgský, Borodín og Enescu. 20.15 Brunamannatalið í Kaupmannahöfn 1728. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur flytur fyrra erindi sitt: Bruninn mikil. 20.45 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur á tónleikum í Garðakirkju 31. okt. s.l. 21.10 Eineykið. Þor- steinn Helgason tjaldar til einnar nætur með ungum og öldnum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Það Iítur út fyrir að þú veröir fyrir einhverri heppni, helzt fy- ir kynni af einhverjum, sem hefur áhuga á frarokvæmd hugðarmála þinna. Vogin. 24. sept ttl 23. okt. Loforð virðast auðfengin £ dag, en vafasamt um efndimar, eink um þar sem gagnstæða kynið er annars vegar. Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt. Drekinn, 24. okt til 22. nóv. Þú munt að einhverju leyti eiga úr vöndu að ráða f dag, og er sennilegt að þér sé hollara að treysta þar hugboði þfnu en vel meintum leiðbeiningum. Bogmaðurinn, 23. nóv til 21. des Varastu að tefla djarft þar sem gagnstæða kvnið er annars veg ar. Taktu ekki mark á loforðum SJONVARP Laugardagur 25. janúar. 16.30 Endurtekið efni. I takt við nýjan tíma. Brezka söngkonan Julie Driscoll syngur. Til aðstoð ar er tríóið The Trinitv. Áður sýnt 4. des. 1968. 17.00 í brenni depli. Umræður um skattamál. Þátturinn var áður fluttur síðast liðinn þriðjudag. — Umsjón Har- aldur J. Hamar. — 17.35 Enskukennsla. Leiðbeinandi Heim ir Áskelsson. 39. kennslustund endurtekin. 17.50 Skyndihjálp. — 18.00 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Orion og Sigrún Harðar- o i því sambandi, þótt þau hafí • nokkra þýðingu óbeinlfnis. • •» Steingeitin. X> det tll 20 ian • Svipir fortfðarinnar verða vafa J litið á reiki í dag, einkum hvað w snertír samskiptin við gagn- - stæða kynið. Slfkt getur alltaf * valdið óþægindum. Vatnsberinn. 21. jan,-19. febr 1 Þessi dagur reynir vafalftið á _ þoiinmæðina, einkum þar sem gagnstæða kynið er annars veg - ar, en allt getur þó farið vel áð va en lýkur. J Flskamir, 2C tiebr. tfl 20. marz # Penmgamálin og gagnstæða kyn * ið setja samofinn svip sinn á * daginn, sem verður allskemmti legur á sinn hátt. Farðu að öllu ‘ dóttir skemmta. 20.50 Afríka I Þetta er yfirgripsmikil kvikmynd, sem sjónvarpsstöðin ABC lét gera fyrir tveimur árum og ætlað er að gefa nokkra innsýn i líf þess herskara manna af ólfkum kynþáttum, sem byggir álfuna. — Myndin er í fjórum þáttum og verða þeir sýndir fjögur kvöld í röð. Þulur er Gregory Peck. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. — 21.35 Ljónið og hcsturinn. Banda rísk kvikmynd. Leikstjóri Louis King. Aðalhlutverk Steve Coc- hran. Þýðandi Silja Aðalsteins- dóttir. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. janúar. 18.00 Helgistund Séra Gísli Brynj ólfsson, fyrrum prófastur. 18.15 Stundin okkar. Kynnir: Svanhild- ur Kaaber. Yndisvagninn — teiknimynd frá finnska sjónvarp inu. Þýðandi og þulur Silja Aðal steinsdóttir. Séra Bernharður Guð mundsson segir sögu. Eldfærin eftir H. C. Andersen. — Islenzka brúöuleikhúsið. Stjórnandi Jón E. Guðmundsson. 19.05 Hlé. — 20.00 Fréttir. 20.20 Fjölskyldum- ar. Spumingaþáttur. Spyrjandi Markús Á. Einarsson, veðurfræö ingur. Dómari: Bjarni Guönason, prófessor. í þættinum koma fram fjölskyldur frá Kópavogi og Sel fossi. 20.50 Maður í skrítnum föt um. Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Ed Wynn, Keenan Wynn, Red Skelton, Rod Serl- ing, Maxine Stuart og William Roerick. Þýðandi: Magnús Jóns- son. 21.40 Afríka II Myndin er í fjórum þáttum og verða tvær síö ari myndimar sýndar næstu tvo daga. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.25 Dagskrárlok. sz m. [R fijrir áruin Hjálpræöisherin’n hljómleikar í kvöld kl. 8. Leikið verður á guitara, mandolin, fiölur og blást- urshljóðfæri (12 meðlimir). — Ný !ög — nýir söngvar. — Inng. 25 aura. Vísir 25. janúar 1919. TILKYNNINGAR Bókasafn Sálarrannsóknafélags fsiands, Garöastræti 8. sími: 18130, er opið á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 5.15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrif- stofa S.R.F.Í. og afgreiðsla tima ritsins Morgunn er opin á sama tíma. Kvenfélag Ásprestakalls. Spila- kvöld verður í Ásheimilinu, Hóls vegi 17 miðvikudaginn 29. jan. n.k. kl. 8.30. Spiluð verður félags vist og verðlaun veitt. — Kaffi- drykkja. — Stjómin. Félagsfimdur Náttúrulækninga- félags Reykjavíkur veröur hald- inn í matstofu félagsins, Kirkju- stræti 8, fimmtudaginn 30. jan. kl. 21. Björn L. Jónsson læknir flytur erindí: „Maðurinn og skepn an.“ Veitingar. Félagar fjölmenniö Gestir velkomnir. — Stjórnin. A-A samtökin. — Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 36 á miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 9 e.h. Nesdeild: 1 Safnaðarheimilinu Nes kirkju laugardaga kl. 2 z.h. Langholtsdeild: I SafnaðarheupiU Langhollskirkju, laugardaga ki 2 eJh. niiinfti1 ii ~ * 71 * n ¥ Ý $ spa Ktíð að góðu haldi í dag, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.