Vísir - 25.01.1969, Blaðsíða 12
FELAGSUF
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR
FUÓT OG VÖNDU3 VINNA
ÚRVAL AF AKLÆÐUM
UU8AVt9«-5lMIiOS2j MCIMASfMl 85554
BOLSTRUN
Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverBi
Norræna
bókasýningln
Aðeins 2 dagar eför.
Kaffisíofan er opin daglega
Id. 10—22. Um 30 norræn dag
blöS liggja franuni.
Norræna Húsið.
Chartes gerði hvorki að hreyfa
sig né mæla af ótta viö, að reiðin
kynni að bera sig ofurliði, og að
bann mundi annars aðhafast eitt-
avað það, sem einungis gerði illt
verra.
„Montgomety“, mæiti Houghton
og bar glasið að vörum sér, „farðu
app á loft til föður mins, og sjáðu
um, að honum liði sem bezt“.
En þegar Montgomery lagði af
stað, gat Cha.rles samt sem áður
skki á sér setið og gékk i veginn
Fyrir hann. Og hjúkrarinn nam stað
ir, óviss hvað gera skyldi, en
gerði sig samt liklegan til varnar,
if i það færi.
„Houghton", mælti Charles f-
skyggilega rölega, um leið og hann
resti augun á hjúkrarann, „Mont-
jomery fer hvergi, og það er þer
ið kenna. ef ég neyðist til að beita
nann valdi og fleygja honum út.
Segðu til.. “
Houghton lét glasíð hringsnúast
i hendi sér og virti Charles iyrir sér
með glettni og jllgimi i senn. „Erta
kannski að sækjast eftir annarri
málsökn á hendur þér fyrir árás
og ofbeldi, gamli minn?" spurði
hann. „Hefur þér ekki enn lærzt, að
þér líðst ekki að ganga um og gefa
samborgurum þinum á kjaftinn og
fleygja þeim á dyr? Einkúm, þegar
svo vill tii að þar er um að ræða
þau húsakynni, sem þú hefur að
engu leyti yfir að ráöa?“ Hann
gerði stutta þögn og bætti svo við.
„Og allt bendir auk þess til, að þu
verðir ekld mikið á ferli í þeim
húsakynnum, áður en langt um líð-
ur...“
Charles svaraði honum engu, en
vék máli sinu að Montgomery.
„Ætlaröu aö fara sjálfviljugur, eða
neyða mig tíl að beita valdi?“
spurði hann rólega en ákveðið.
„Taktu eftir þvi, sem ég segi,
skepnan þin ...“ hvæsti Houghton
og hvessti augun á Charles.
„Ég er ráðinn til starfa hjá hr.
Parson, en ekki yður“, tautaöi hjúkr
arinn, sem virtist þó á báöum átt
um, eins og þaö væri einungis stoit
hans sem stæði i veginum fyrir
því, að hann léti undan siga að
Houghton ásjáandi, þótt bersýni-
legt væri, að bann vænti einskis
stuönings þaðan, ef í hart færi.
Þá gekk Charles að hjúkraranum
rétti' út höndina og tök i jákka-
kraga hans föstu taki, en slö hann
utanundir flötum lófa með hinni,
svo leifturskjött, að það var eins
og sköthvellúr kvæði við.
Að þvi búnu sveiflaði hann
Montgomery til og tók þeirri hend
jnni, sem laus var, undir hnésbætur
hans, lyfti honum i fang ser eins
og hann væri smábaro, gekk með
hann rölegum, en ákveðnum skref
um fram ganginn, út um aðaldyrn-
ar niður þrepin. Montgomery
reyndi ekki að bera hönd fyrir höf
uð sér, og Houghton starði á eftir
þeim, þögull og vandræöaiegur og
hringsneri glasmu án afíáts i hendi
sér.
Það var úöarignmg úti fyrir og
grasið á flötinni rennvott, þar sem
Gharles lagði frá sér byrði sína.
Aö svo búnu hélt hann aftur upp
þrepin og inn í anddyriö. Hann fann
ekki til neinnar sigurgleði, til þess
hafði andstæðíngur haps verið of lrt
ilsigldur, en honum létti hins vegar
við þáð aö vera laus viö hann.
Houghton stóð ifanrmi á gangin-
VÍSIR . Laugardagur 25. jasiöar 196ft.
um, þegar hann kom inn aftur,
stóð gleitt með glasið í annarri
hendi, en hélt um stigahandriöiö
með hinni. Brosiö var horfið af
andliti hans, aúgnaráðið var tómt
og starandi.
„Skepnan þin“, hvæáti hann lágt.
„Þu ert brjálaöur. í einlægni talað
er ég ekki i neinum vafa um það
Iengur, að þu sért brjalaöur.“
„Brjálaður — oröið snart Charles
öþægilega i svipinn, en um leið var
ekki laust við, að tilhugsunin vekti
með honum næstum þvi fögnuð.
Væri hann i rauninni brjálaður, gat
haim farið sinu fram og varð ekki
sóttur til ábyrgöar.
„Þú sérð ekki sjáli'ur, hvenær þú
ert sigraöur. Gerir þér það ekki
ljóst, að þú getur ekki á neinn hátt
komið hér fram vilja þinum hér eft
ir. Þö hefur aldrei átt beima
héraa.. kvæntist Alexandriu ein-
góngu til þess að geta vaðið i pen
ingum hennar, og komst þér i mjúk
inn hjá fööur okkar með falsi og
fagurgala".
Charles beít á jaxlinn og kreppti
hnúana. „Þú veizt þig hafa komið
ár þinní vel fyrir borð hjá Alex-
andriu i dag. En láttu þar viö sitja",
mælti hann og reyndi eftir mætti
að hafa hemil á rödd sinni.
Bíll hemlaði úti fyrír, og andar-
taki síðar kom Conway inn i and
dyrið, þar sem hann fór úr regn-
frakkanum. Charles gekk til hans.
„Hvar er Alexatidria?“
Conway hengdi upp frakkann.
„Hún fór inn bakdyramegin", sagði
hann. „Ég veit ekki hvað hér er
um að vera, en ef þvi er á einhvem
hátt þannig háttað, að hugsanlegt
sé, að það geti valdið henni geðs-
hræringu, leyfi ég mér að fara fram
á, að það verði látið biða til
morguns.“ Hann virtí Charles fyrir
sér. „Hvað er til i þvi, sem þú
varst að segja, að það væri einhver
sem vildi Alexandriu feiga...
En hann þagnaöi við þegar hann sá
svipinn ^i^pdljti Chafjesar, og það
var ems og hann vissi ekki, hverju
hann mætti t.rúa, og angnatillitíð
varö allt i einu spyrjandi og á-
hyggjufuUt „Hvað er eiginlega um
að vera?“ spurði hanri lægri römi.
■ 82120 ■
rafvélaverkstædi
s.melstetfs
skeifan 5
Tökuzn að okktrr:
■ Mötormælingar
■ Mðtorstaiingar
9 Viðgeröir á rafkeífi
dýnamóum og
störturum.
■ Rakaþéttum raf-
kerfið
^arahlutir á ataðnnm
5IMI 02120
Maiurinn sem annars
aidrei ies auoiysinaar
auglýsingar
iesa alfir
HAUOARÁRSTte 31 SéMí .23022
Víkiugur Enattspyrnudeíid.
Æfingatafla meistara- og 1. flokks
Miðvikud. kl. 7.45 uti og inniæfing
Fimmtud. kL 7 inniæfing.
Sunnud. kl. 1.15 útiæfing.
Mætið vel búnir á útiæfingar. —
Nýir félagar velkomnir. Verið meö
frá byrjun. — Mætið stundvíslega
á æfingarnar.
Nefndin.
Kuattspymufelagið Valur
Knattópyrnudeild.
Æfingar meistara- og 1. flokks
verða fyrst um sinn þannig:
Miðvikudag kl. 19.40
Föstudag kL 20.30
Laugardag kl. 14.00 utiæfmg
Stjðmin.
VELJUM (SLENZKT
Hjúkrarinn starði á hann, og
smeðjuglottiö hvarf af andliti hans.
„Þér hafiö ekki ráðið mig til starfa
hér“, sagði hann frekjulega. „Það
er Wheeler læknir, og hann einn
hefur yfir mér að segja..
„Ég sé um Wheeler íækni“, svar-
aði Charles. „Þér er vikiö úr starf
inu, og ég stend ábyrgur fyTÍr því“.
„Hver er að vikja hverjum úr
starfi?"
Röddin barst framan úr anddyr-
inu. Það var Houghton. Charles
fann reiöina magnast um allan
helming hið innra með sér, og vissi
að hann varð aö gera allt, sem
honum var unnt til að hafa taum
hald á henni.
Houghton kom inn i setustofuna
„Varstu kannski að reka einhvem
úr starfi. Charles?"
Það var einhvej- annarlegur hreim
ur í rödd Houghtons, sem varð til
!'ess, að Charles leit um öxl. Augu
Toughtons glömpuðu óvenjulega og
erida þótt hann reíkaði ekki á fót-
ur.um eins og áður, var hann dá-
lítiö óstöðugur, þegar liann gekk
inn á gólfið, og það var óeðlilegur
roði í vöngum hans.
„Þaö mætti halda, aö sigurinn
hefði stigið þér til höfuðs, gamli
minn, sagöi hann. „Þér finnst sem
þú hafir fengiö hér öll völd, ein-
ungis vegna þess, að þér tókst aö
fá afgreiðslunni frestaö þangað til
á morgun“.
„Ég vil ekki hafa Montgomery
hér í húsinu eöa hjá fööur þínum
stundinni lengur“, sagði Charles og
rödd hans var styrk og ákveðin.
„Það er allt og sumt...“
Houghton hellti viskii i glasið.
Svo brosti hann til Montgomerys,
um leið og hann sneri sér aö Charl-
es. „Þú vilt ekki hvað?“ spurði
hann ástúðlega: „Það vill bara svo
til, gamli minn, að það gerir engan
mun framar hér á heimilinu, hvað
þú vilt eöa vilt ekki. Það er staö-
reynd sem þér virðist hafa yfirsézt
enn... en ég geri ráð fyrir, að
systir min eigi eltir að leiða þig í
allan skilping, hvað það snertir."
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum
ti'boð i jarðvegsskiptiugar og alla flutninga. — Þungaflutningar hf.. —
Sími 34635. Pósthólf 741.
Tökunj aC oKkux avers konai múrbr..
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs
um Leígjuœ öf toftpressm og vfbr
sleöa Vélaleiga Steindórs Sigbvats
sonai Álfabrekku við Suðurlands
braut simi 10435