Vísir


Vísir - 10.02.1969, Qupperneq 5

Vísir - 10.02.1969, Qupperneq 5
VÍSIR , Mánudagur 10. febrúar 1969. Igji^ Hárgreiðsla fyrir bæði kyn 'O'áriö, sem er Kiö ytra, sýni- X lega kyntákn beggja kynja, er oröið þjóösaga ein. Fyrst kom siöa hárið, sem varö til þess aö sáraiftinn eöa engan mun var aö sjá á stúlku og pilti. Núna eru þaö stuttu greiöslurnar, sem ýmsir tízkithöfundar hafa komið með, sem gera það að verkum, aö mismunurinn verður enginn, enda áru þær ætlaöar fyrir karl- menn og kvenfólk jafnt. „tfnsex“, við gætum e. t. v. þitt oröiö sem „samkyn", nefn- ir ítaiinn Vergottini hárgreiösl- una sína, sem stúlka sýnir, en er ætluð báðum kynjum. Toppur- inn feiiur niður frá V-i, en að öðru leyti er háriö greitt aftur fyrir eyrun. CHLORIDE RAFGEYMAR Hárgreiðsla handa stúlkunni og piltinum. Hugur og hönd O ugur og hönd, rit Heimilis- A iönaðarfélags íslands er ný- komið út. Eins og stendur á kynningarmiöa innan í biaðinu kemur ritiö út einu sinni á ári „og er(eina blaöiö á Islandi/sem flytur eingöngu fróöleik um heimilis- og listiönaö, fornan og nýjan, innlendan og erlendan". Áskriftargjald blaösins er kr. 50. Þegar blaðinu er flett er skemmst frá því aö segja, aö þaö er afarvel úr garöi gert. Pappir er vandaöur og allar myndir koma vel út. Efni blaðs-. ius er sem hér segir: Fyrst er grein eftir Guömund Jósafats- son frá Brandsstöðum, „Hross- hársiðnaöur". Þar er rakin saga þessarar tegundar islenzks heim- ilisiönaöar og er greinir mynd- skreytt. Næst’ koma myndir af og uppskriftir aö heklaöri borö- mottu og augnsaumaöri sessu, prjónaðri hyrnu, sessum og te- hettu, veggrefli og refli eftir fyr- irmynd af Þjóöminjasafni, vegg- hengi og tösku, sem er saumuö úr islenzku ullaráklæði. Hildur Hákonardóttir segir frá jurta- litun, þá c* úppskrift aö ofnu sjali og framhaldsgrein um spjaldvefnaö, en í greininni seg- ir: „í þessu hefti og næsta mun gerö tilraun til þess að lýsa spjaldvefnaöi í þeirri von, að liann vérði smám saman tekinn upp aö nýju og iðkaður hér sem.. þjóölcgur Iiand- og listvcfnaö- ur.“ Þá er vefnaöur í vefgrind enn- fremur tekinn til meðferöar og á síðustu blöðunum er gefin upp skrift aö rósaleppum og skýrt frá námskeiðum heimiiisiönaöar- félagsins. Chlortbe HINIR YIÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR Í ÖLLUM KÁUPFELÖGUM OG BÍFREiÐAVÖRUYERZLUNUM. Hugmynd frá Mexíkó unnin úr íslenzku bandi „I bak og fyrir“ nefnist grein J í „Hugur og hönd“, sem seg- ir frá ofnu „sjali“. Þar stendur aö hugmyndin að þessu sjali sé fengin frá mexíkanska fatinu Poncho. Lagiö á sjalinu sé eins einfalt og hugsast geti, ferhyrn- ingur meö opi á miöju fyrir höf- uöið. Sjaliö er ofiö röndótt, nokkr litir notaöir í uppistöðu en ívafið haft einlitt. 1 jöörum og báöum endum eru nokkrir þræð- ir og fyrirdrög látnir vefast meö brekánsáferð. í greininni eru nákvæmar upp- lýsingar um það hvernig megi vefa sjalið, sem byggist á skemmtilegri hugmynd frá Mexi kó. sem unnin er úr íslenzku bandi. DOMUR Lagning - permanent - klíppíng - hárlitui - lokkagreiðsla. VALHÖLL Kjörgaröi . Sínr 19216 VALHÖLL Laugavegi 25 . Sínii 22138 Harðviðar> úfihurðir jafnan fyrirliggjandi Eik — Gullálmur Hagkvæmt verð Greiðsluskilmálar. ýhhi & 'Útihut'hir H, Ö. VILHJÁIMSSON RANARGÓTU 12- SÍMI 19669 ísMinpr -isniohl • Vestfiröingai Norðlend. ;ar og Austfirðip"" heima og lieiman! F\dgizt með * ■ ISLENDING! - ISAFOLD* • \skrift kostar aðeins 300 kr, \skrifiarsiminn er IR.viSflO. | BLAÐ FYRIR VESTFIRÐ) § |norður OG AUSTURLAND| Auglýsid í Vísi VISIR Smáauglýsingar þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fynr birtingardag. AUGLYSINGADEILD VÍSI5 er 1 AÐALSTRÆTI 8 Simar. 15610 15099

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.