Vísir - 10.02.1969, Blaðsíða 12
VlSIR . Mánudagttr 10. febrúar 1969.
Conway ræddi viö hann, en hann
tók ekki eftir nema setningu og
setningu. Heyröi tödd hans eins og
í fjarska. 1
„Mér féll framkoma þin þarna
áöan, Charles... hafði ástaeöu til
að ætla, að þú yrðir tekinn fast-
ur... það heföi komið i veg fyrir,
að þú lentir i frekari vandræöum"
Lygi. Conway hafði logið áður. —
Svikið hann Lvað eftir annað. —
Hann laug enn. Það mátti einu
gilda.
„ ... .alltaf haft andúð á þér,
Charles ... þótt ég léti það ekki
koma fram valdið mér heilabrot
um þessa tvo daga .. eins og ann
ar maður... Houghton lék á mig“
Hvað vildi Conway gefa i skyn?
AÖ hann hefði komizt að raun inn,
hvaða mann Houghton hafði að
geyma?
Þeir óku yfir brúna.
„.. .hvað ég var að gera í kvöld
leíö, þegar ég skýrði Alexandriu
frá, aö stúlkan hefði verið vanfær..“
Andartak sá Charles það fyrir
hugskotssjönum sínum, sem þá
hafði gerzt. Alexandríu miður sín af
harmi og reiði.. Conway, sem vafði
hana að sér og strauk höndinni um
hár hennar... það, sem gerðist úti
á grasflötínni á eftir
...ástin sé blind, en hatrið er
lika blint. .. biðst afsökunar ... hef
eiginlega aldrei kynnzt þér áður, og
það var ekki fyrr en í kvöld leið
heldur. að ég komst að raun um,
hve Alexandría ann þér heitt .
Charles brá. Hann reyndi að
hrekja andlit Edwards Alberts burt
úr huga sér andartak og einbeita
sér að því, sem Conway var að
segja.
„Það, sem ég vildi hafa sagt,
Charles... hvernig sem ég á að
koma oröum að þvi... ég vildi
gjarna verða vinur þinn.“ Conway
ÝMISLEGT ÝMISLEGT
Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum
ti’boö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungatlutningar bf.. —
Siml 34635. Pósthólf 741.
Tökum að okkur hvers konar mokstur
og sprengivinnu i húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum it loftpressur og vibra-
aleða. — Vélaleiga Steindörs Sighvats-
sonar, Álfabrekku við Suöurlands-
braut, simi 30435.
KltifX
SS^* 304 35
TEKUR ALLS KONAR KUEÐNtNGAR
FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ,
ÚRVAL AF AKLÆÐUM
L A VOAVEQ 62 - StMI 10125 HE1MASIMI OJill
LSTRUN
Svefnbekklr i úrvaii á verkstœöisverfi)
a
5, sólarhrinfi
i 1 »Sar,
• œ
— og
1 ó*SaJ **
500.00
IMIP/f
car rental serv ice ©
Rauðarár-’sfíg 31 — Sínai 22023
ræskti sig. „Ég er vinur þinn. Og
hvað sem á dynur, þá skal ég
bjarga þér út úr þessu. Ekki vegna
fjölskyldunnar, og jafnvel ekki
heldur vegna Alexandriu ... held-
ur sjálfs þin vegna.“
Þeir voru komnir yfir brúna.
Verksmiðjubyggingin blasti við.
„Ég get ekki láð þér, þótt þú
treystir mér ekki fyllilega. En
hvaö segirðu um þaö Charles?“
Conway ök inn á stæðið fyrir
innan girðinguna. Ch^Jes.,leit á
hánn. Og hann sá samstundis,
hvaö þao háfði teklð’ á háím að1
segja þessi orð. Og Charles hafði
ekkj hlustað á hann nema með
öðru eyranu. Conway slökkti á
hreyflinum, en lét lykilinn standa
i ræsilásnum.
Og Conway brosti vandræðalega.
„Þú stóðst þig prýðilega. Láttu
ekkj á þig fá, þött Newberry haldi
þvi fram, aö þú sért alvarlega
truflaður á geðsmunum. Kannski
ertu það. En ég var að spyrja sjálf-
an mig að þvi hvort þú mundir
ekki vera fær um að stjóma end-
urskipulagningunni samt sem áður
it
Þvi var ekki unnt að svara. Charl
es hinn hefði verið fær um það.
Bf til vill væri hann einnig fær
um það, ef hánn næði sér að fullu
aftur. Ekki heldur fyrr.
„Jackson Manning gæti þaö“,
sagði Charles.
Conway för ekki út úr bilnum.
Hann hristi höfuðiö. „Ég geri ekki
ráð fyrir, að stjömin féllist á það.
Sizt þar sem Clark Sanford mundi
verða á möti því.“
„Að mínu áliti“ sagði Charles
og beið þess, að Conway færi út
úr bilnum, „er það Clark San-
ford, sem stendur á bak við þessa
sölufyrirætlun. Ásamt Houghton.
Sanford reyndi að fá keypt hluta-
bréfin, sem Catherine frænka á.
Og ég er viss um, aö það var
hann, sem keypti öll hlutabréfin af
Adele Barachois."
Conway leit spyrjandj á hatm.
„Ég á auövelt með aö komast
aö raun um þaö.“ Hann opnaöi
bíldymar sín megin, og fskaldur
gustur stóð inn í bilinn. „Þegar
við komiun upp, 'erðu inn í skrif-
stofu þína. Svaraðu ekki srma-
hringingum. Ég hringi svo á
Wheeler lækni strax og fundinum
er lokið, kem ég inn til þin. Þú
mansí það.“
Véla-bætíefni
Bætiefni fyrir véiar, sem stamar
olíubruna fljótt og vei-
Eykur olíúþrýsting og jafnar gang
nýrra- og gamaila véia.
Er sett saman viS olfuna.
FÆST Á ÖLLUM HELSTU
BENSÍNSTÖÐVUM
19, SIMI 23955
ANDRI H.F-, HAFNAR-STRÆTI
BEFORE THE
/WJP-MEN
ATTACK
Ég flnn Kka lyktina af þeim, Jato,
fenjametm nálgast ef til vill í einum hlið-
arganganna.
Er nokkur leið út vir þessum grafhýs-
um? Ef hún er, þá er betra að finna hana,
áður en fenjamenmrnir gera árás.
Skært
frá þvL
Ijós framundan, það glampar
FELAGSLÍF
Vikingur Knattspyrnudeild.
Æfingatafla meistara- og 1. flokks
Miðvikud. kl. 7.45 úti og inniæfing
Fimmtud. kl. 7 inniæfing.
Sunnud. kl. 1.15 útiæfing.
Mætið vel búnir á útiæfingar. —
Nýir félagar velkomnir Verið meö
frá byrjun. — Mætið stundvíslega
á æfingarnar.
Nefndin.
Knattspymufélagið Valur
Knattspyrnudeild.
Æfingar meistara- og 1. flokks
verða fyrst um sinn þannig:
Miövikudag kl. 19.40
Föstudag kL 20.30
Laugardag kl. 14.00 útiæfffig
Stjómin.
nVftáitg iKi
wwiaaBi