Vísir - 10.02.1969, Side 15
WT S'T'R . Mánudagur 10. februar IS6U.
75
ÞJONUSTA
UTFARAR-
SKREYTINGAR
Blómahúsið Álftamýri 7,
slmi 83070.
Sendum um allt land.
SPRAUTUM VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bilum. Vinyl-iakk er með leður-
áferö og fæst nú f fleiri litum. Alsprautum og blettum all-
ar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki o.fl., bæði í Vinyi
og lakki. Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílásprautun,
Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895,
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum aö okkur smlði á eldhúsinnréttingum, svefnherb-
ergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum og fl. tréverki. —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
tfmavinna. Greiðsluskilmálar. Verkstæöiö er að Súðar-
vogi 20. gengíð inu frá Kænuvogi Uppl. f heimasimum
14807, 84293 og 10014.
BÓLSTRUN — SÍMI 20613
Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Eæt laga póleringu,
ef óskað er. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53B,
sfmi 20613,
HÚSEIGENDUR ! — HÚSBYGGJENDUR !
Lóðahreinsun, jarðvegsskipting o. fl., fyllingarefni 1 plön
og grunna, rauðamöl, hraun og grús. Otvegum og sjáum
um skolplagnir, skolum WC, rör og brunna með heitu
vatni. — Vélar og verk, simar 40311 og 42001.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stlflur með loft-og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setium upp brunna, skiptum um
biluð rðr o. fl. Slmi 13647. — Valur Helgason.
NÝJUNG f TEPPAHREINSUN
Við hreinsum teppi ár« þess að þau blotni. Trygging fyrir
þyf að téppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Stuttur fyrirvari.
Einnig teppaviðgerðir. — Uppl. f verzl. Axminster slmi
30676.
GÓLFTEPPI — TEPPAÞJÓNUSTA
Wilton gólfteppi 100% Isl. ull. Vefarinn hf.. Fjölbreytt
úrval, góðir greiðsluskilmálar. Földum gólfteppi, dregla
og mottur fljótt og vel. Gólfteppagerðin hf. Grundargerði
8. Sfmi 23570.
KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR
á bólstruðum húsgögnum. Hagstætt verð á bekkjum og
svefnsófum. Einnig uppgerðir gamlir svefnsófar. — Bólstr-
un Karls Adólfssonar, Skólavörðustlg 15, slmi 10594.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og lleygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín)
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATUNI Jí - SiMI 234-80
Hjólbarðaviðgerð — Sjálfsþjónusta.
Snjónaglar — munsturskurður — gufuþvottur — ryð-
vörn — rafgsymar — rafgeymahleösla. — Aðstaða til að
þvo og bóna. — Bílaþjónustan Kópavogi. Auðbrekku 63,
sími 40145.
HÚSAVIÐGERÐIR
Setjum í einfalt og tvöfalt gler, setjum upp þakrennur og
plastrennur, leggjum flísar og mosaik o. fl. — Sími 21498
og 12862.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum Nýlagnir, viögeröir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041
Hilmar J. H. Lúthersson pípulaeninfeJimeistar:.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konaj bólstruðum húsgögnum. Fljót
og gó(' þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstrætl 5
slmar 13492 og 15581.
HUSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönd-
uð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavfk
við Sætún. Simi 23912 (var áður að Laufásvegi 19 og
Guðrúnargötu 4).
ÁHALDALEIGAN
SlMI 13728 LEIGIR VÐUR múrhamra með borum og fleyg-
um múrhamra meö múrfestiugu, til sölu múrfestingar (%
lA V2 %)• vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri-
vélar, hitablásara, upphitunarofna, slipirokka, rafsuðuvél-
ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Ahaldaleigan, Skaftafelli
við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Simi 13728.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Gerum við sprungur meC heimsþtitktum nælon-þéttiefn-
um. Gerum gamlur haröviðarinnréttingar sem nýjar —
Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum
úti sem inni. — Sími 10080.
MASSEY
FERGUSON
Jaina húslóðir, gref skurði
o.fl.
Friðgeir V. Hjaltalin
sími 34863.
H 82120 a
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum aö okkur:
■ Mótormælingar
& Mótorstillingar
S Viðgerðir á rafkerfi
dýnamóum og
störturum.
^ Rakaþéttum raf-
kerfiö
/arahlutir á ctaðnum
LOFTPRES SUR TIL LEIGU
I öll minni og stærri verk. Vanir menn. — Jakob Jakobs-
son, sími 1760-i.
FLÍSALAGNIR
Annast allar flísa- og mósaiklagnir, einnig múrviðaerðir.
— Uppl. í sfma 23599.
Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139
sími 41839.
Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur.
BÓLSTRUNIN
Strandgötu 50, Hafnarfirði. — Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, komum með sýnishorn af áklæðum. —-
Gerum tilboð. Uppl. í síma 50020.
KAUP —SALA
MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU
Myndir í barnaherbergi frá kr. 65. —
Myndir í stofu frá kr. 165. — íslenzk
olíumálverk frá 500—1000. — Mynda-
rammar f úrvali. — Tökum 1 innrömmun
— Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi
130 (við Hlemmtorg).
JASMIN —
Snorrabraut 22
.Jndversk undraveröld". Mikið úrval
fallegra muna til heimilisprýði og tæki
færisgjafa. Otskorin borð og fleiri mun
ir úr tré, smástyttur úr fflabeini og
ilmviöi. Einnig silkiefni, slæður, reyk-
elsi 03 reykelsisker. Margs konar
skrautmunir úr málmi og margt fleira
Gjöfina sem veitir varanlega ánægju
faið þér i JASMÍN, Snorrabraut 22.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa Stillingar. Vindum allar
stæröir og geröir rafmótora.
Skúlatún 4. Slmi >3621.
Auglýsingasími
VÍSIS er
15610 og 15099
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboð f/rir:
VEFARANN
rEPPAHREINSUNIb
SOLHOLTI t
Sfmar: 3S607 4123» 3400;
Við ryðverjirm allar tegundir bifreiða FIAT-verkstæðið
Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar!
Látið okkur gufubotn'pvo bifreiðina!
Látið okkui botnryðverja bifreiðina!
Látið okkur alryðverja bifreiðina!
Við ryðverjum með því efni sem þér
sjálfir óskið Hringið og spyrjið hvað
það kostar, áður en þér ákveðið yður.
FIAT-umboðið
Laugavegi 178. Sími 3-12-40.