Vísir - 10.02.1969, Síða 16

Vísir - 10.02.1969, Síða 16
THYGGINGF dWtim-SWOT irftrb Munið^ ^Múiakuffí nýjn SM griHið 37737 á fyrsta dansleikinn Hænsna- fojófur hand- samaður 3 Hænsnaþjófur var sama sem staðinn að verki i hænsna- húsi einu á Akureyri í fyrrinótt. Sást til hans brjótast inn í kof- ann, en hann var sripinn glóð- volgur á leið sinni frá hænsnun- um með nokkur kíló af eggjum í fanginu. Þjófurinn var handsamaður á túninu, skammt fyrir ofan gilið hjá Gefjunarverksmiðjunum, en þar hjá er hænsnabú. Þrátt fyrir að þetta væri um hánótt (kl. 4.40) höfðu nágrannamir séð ljós í hænsnabúinu og geröu þeir lög- reglunni viðvart. Það hafði verið brotizt áður inn í hænsnahúsið og eitt sinn hafði eigandinn komið að hænu sem haus inn hafði verið slitinn af, enda taldi eigandinn sig sakna nokkurra fugla. Þjófurnn hafð; komizt inn í húsið með þvl að losa hlera frá glugga, en það varð honum um leið að falli, því að út um gluggann barst ljósgiætan, sem nágrannamir sáu. Viðurkenndi hænsnaþjófurinn, sem er 17 ára piltur, að hafa brot- izt alls þrisvar sinnum inn I hænsnahúsið, og stolið þaðan eggj um. Játaði hann að hafa slitið haus inn af hænunni, sem eigandinn fann á sínum tíma, en þvemeitaði að hafa snert við flfeiri hænum. Pilturinn situr nú í gæzlu, en hann hefur játaö á sig 4 önnur inn brot. Unglingarnir flykktust á hmn nýopnaða skemmti stað unga fólksins, sem áður var Lldó, á laugar- dagskvöldið. Á tímabili var aðsóknin það mikil, að nokkur hundruð þeirra, sem ekki komust inn, biðu utan dyra. Miðasalan hófst kl. 4 um dag- inn og seldist helmingur mið- anna upp á hálftíma. Skemmt- unin hófst kl. 8 um kvöldið og stóð yfir tð kL 1. Dansað var eftir diskóteki og Hljómar léku fyrir dansi. Skemmtikraft- ar voru Kristín Ólafsdóttir, sem söng þjóðlög og sönghópur ungs fólks, sem kaílar sig Nútíma- böm, og sungu þau einnig þjóð- lög. framkiKcmdastjóra hússins Steiriþör Ingívarsson, sem sagöi, að skemmtunin hefði farið fram eins vel og á hefði verið kosið. — ViS emm ánægðk með það, að ekkert vandamál skap- aðist við áfengisneyzhi. Unglingarnir gátu valið um sína hressingu, sem voru gos- drykkir, sælgæti, franskar kart- öflur og hamborgarar. AðaHega voru þama ungling- ar á aldrinum W>—18 ára. Biaðið talaði f morgun við Þetta unga fólk var að „skemmta sér“ á nýja skemmtistaðnum um helgina, — svipurinn nokkurt þungbúinn miðað við aðstæðuc. Rithöfundar skora á Alþingi: Halldór Laxness fái verð- launin undauþegin skatti Óvitar fíkta með eldspýtur VÍSIR birti fyrir fáeinum dögum viðtal við ríkisskattstjóra, þar sem fram kom, að ekkert væri líklegra heldur en að stór hluti Sonning-verðlaunanna, sem Hall dóri Laxness voru veitt, mundi fara í skatta. Verðlaunaupphæðin nemur hátt á aðra milljón króna, og þar af mundi sennilega upp undir helmingur fara í skatta. Nú hefur stjórn Rithöfunda- sambands Islands samþykkt aö skora á Alþingi að gera ráðstaf anir til að Halldór Laxness fái notið Sonning-verðlaunanna án skattfrádráttar. Áskorunin sem samþykkt var á fundi 6. febrúar sl., hljómar svo: „Stjórn Rithöfundasambands Islands skorar á hið háa Al- þing að gera ráðstafanir til, að Halldór Laxness fái notið Sonn ing-verðlaunanna án skattafrá- dráttar. I þessu sambandi er vert að minnast þess, aö hið háa Alþing veitir Halldóri Laxness árleg heiðurslaun, sem verið hafa 100 þúsund krónur að undan- förnu. Vær; næsta lítill heiður að því fyrir íslendinga aö láta hann greiða margfalt hærri fjár- hæð til ríkislns af heiðursfé, sem önnur þjób sæmir hann fyrir verk, sem varpa ekki síður Halldór Laxness. Fær Gjaldheimtan bróðurpartinn af bók- ijóma á nafn I'slands en skálds- menntaverðlaununum? ■ Tvisvar var slökkviliðið kvatt út um helgina og í bæði skipt- in vegna þess — eftir því sem talið var eftir á - að óvitar höfðu komizt í eldspýtur og fikt- að með þær. Fyrra skiptið var seinni hluta laugardags í Fellsmúla, en þar hafði komið upp eldur i fötum f fata- hengi. Létt verk reyndist aö ráða niðurlögum eldsins og skemmdir urðu ekki verulegar á híbýlum, en fötin urðu verr úti. Þar var haldið, að óviti hefði verið að fikta með eldspýtur. Hitt skiptið var á sunnudag í há- deginu, en þá var eldur laus í kjall- ara í Grænuhlíö 4 og hafði komiö upp í bamaherbergi. Eldurinn var þ^ir fljótslökktur og skemmdir urð” ekki miklar miðaö við þær, sen stundum verða, þegar kviknar í á annað borð. En sót og óhreininái settust á veggina. Börnin hö.fðu einnig þar náð í eldspýtur og leikið sér með þær. Sógulegur fundur i Eyjum: ENGUM KASTAÐ! ins sjálfs" ■ Ungir Alþýðubandalagsmenn héldu fund í Vestmannaeyj- um í gær, - hugðust leiða æsku Vestmannaeyja í allan sannleika um stjórnarstefnuna. Ekki tókst jarðskjálftafræðingnum Ragnari Stefánssyni að framkalla skjálfta I Eyjum, en undir lokin var hann sjáífur orðinn all-skjálfhentur, því svo virtist sem æskulýður- inn væri ekki mættur til að með- taka fagnaðarerindi hans og Vernharðs Linnet. Fundarstjóri var Leifur Jóelsson, var hann sjálfskipaður og talaði mikið sjálfur á fundinum. Viðstaddir virtust einungis komn ir til að gera gys að þeim félög- um og varð þetta hin ömurlegasta samkoma. Hinir „ungu, reicu rnenn" urðu mjög reiðir þegar á leið, kunnu ekki við hve illa fun'l- armenn tóku málflutningi þeirra. Risu margir evjaskeggjar úr sæ um og mótmæltu því sem Æi'- menn höfðu fram að færa, — voru þeir jafnharðan kallaðir lvaa'r Hitnaöi þeim þremenningum n svo í hamsi að þeir fóru að aíklæð- ast jökkum sínum og peysum. Þess skal sérstsklega getiö, að engum oagivm ’*r**aé á fund- ^555P. ) i | I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.