Vísir - 27.02.1969, Síða 2
2
V í SIR . Fimmtudagur 27. febrúar 1969.
MK 31 FÆR AÐ KLJAST VIÐ 8
LANDSLIÐSMENN I KVÖLD
FH-liðið litur sigurstranglega út gegn hinu
hraða danska liði
í KVÖLD kl. 20.30 leikur danska
handknattleiksliðið Mk 31 sinn
3. leik hérlendis. Hafa Danirnir
nú Ieikið 2 leiki í heimsókn sinni,
töpuðu þeir fyrsta leik sínum
með 17:25 fyrir úrvalsliði völdu
af íþróttafréttariturum, en ann-
an leikinn unnu þeir gegn gest-
gjöfum sínum VAL með 20:19.
Sýndu þeir í þeim leik mun betri
tilþrif en í fyrsta Ieiknum. Eins
og áður segir leika Danirnir 3.
Ieik sinn í kvöid kl. 20.30 í Laug-
ardalshöliinni.
Mæta þeir þá liði Fimleikafélags
Hafnarfjarðar (FH). sem er Islands
meistari utanhúss 1968 og eru efstir
í 1. deildarkeppninni f ár, hafa
ekki einu sinni tapað stigi. Eru allar
horfur á, að þeir verði íslandsmeist
arar í ár, en það yrði í 8. skiptið
sem þeir hrepptu þann titil frá því
þeir urðu fyrst meistarar 1956. —
Islandsmeistaratitlinum utanhúss
hafa FH-ingar haldið óslitið í 13 ár
í röð og eru þess fá dæmi í íslenzk
um íþróttum um svo langa og ó-
slitna sigurgöngu.
Lið FH gegn Mk 31 verður þannig
skipað:
(í svigum fjöldi landsleikja)
Hjalti Einarsson (31)
Kristófer Magnússon (6)
Birgir Björnsson (29)
Einar Sigurösson (21)
Geir Hallsteinsson (23)
Öm Hallsteinsson (28)
Auðunn Óskarsson (14)
Páll Eiríksson (2)
Ámi Guðjónsson,
Gils Stefánsson
Þorvaldur Karlsson
Jónás Magnúson.
Eins og sjá má þá eru óvenju
margir leikmenn f liði FH, sem hafa
leikið í landsliði og hafa þeir leik-
ið alls 154 landsleiki. 1 vetur hafa
4 leikmenn FH leikið í iandsliðinu
að staðaldri, þeir Hjalti, Auöunn og
bræöurnir Örn og Geir, og segja
má, aö þetta sé uppistaða lands-
liðsins eins og stendur. Athyglis-
Bræðurnir Geir og Örn Hallsteins-
synir eru með í kvöld gegn Mk 31.
UNGLINGALANDSLIÐIÐ
VALIÐ I KÖRFUBOLTA
Þegar POLAR CUP mótið var
haldið hér um páskana, þá var sam
þykkt á fundi körfuknattleikssam-
handa Norðurlanda að nú í vor
skyldi haldið Norðurlandamót ungl-
inga i körfuknattleik.
Þess vegna voru valdir piltar til
æfinga, en æfingarnar eru að byrja
nú um þessar mundir, ástæðan fyr
ir því að æfingamar byrja svona
seint er að Svíar buðust til
að halda hið fyrsta mót, en nú
er alveg óvíst hvort þeir haldi það.
því þeir hafa ekkert látið í sér
heyra um hvort af mótinu veröi.
Ef ekki verður af Norðurlanda-
í GEGNUM
HRINGINN
eftir Marinó Sveinsson
Hinum almenna áhorfanda að
körfuknattleik finnst oft í byrj-
un að reglurnar séu torskildar
og flóknar og nýtur ef til vill
ekki leiksins sem skyldi vegna
þessa.
Þaö er ætlunin aö kynna og
útskýra nokkrar helztu reglurn-
ar, sem gilda í körfuknattleik
í þessum þætti, sem mun veröa
hér í blaðinu vikulega. Ef ein-
hver hefði áhuga á að fá svar-
að spurningu um reglurnar. er
hann beðinn að skrifa þættinum
eða hafa samband við urpsjón-
armann hans.
Hðfundur körfuknattleiksins
var JAMES A. NAISMITH, og
samdi hann hinar 13 uppruna-
rcgu leikreglur árið 1891 á að-
elns einni klukkustund. Nú þarf
dómari í körfuknaítleik, sem
ætlar að fá alþjóöaréttindi aö
fara á hálfs mánaöar strangt
námskeið.
Upprunalega voru níu leik-
menn í hvoru liði, síöan sjö, og
loks fimm, eins og þeir eru i
dag. 1 þá daga voru nutaðar
gjaröir utan af perutunnum í
körfuhringi. Á gjarðir þessar
voru festir pokar, og eftir hverja
skoraða körfu var togað í spotta
til aö hleypa knettinum niður
úr pokanum
En víkjum nú að spurning-
unni:
„Hvað skal dæma, ef samherji
leikmanns, sem reynir síðara
vítaskot, stígur inn í vítateig-
inn áður en knötturinn hefur
snert klrfuna?“
SVAR: — Ef vítakastiö heppn-
ast skal það dæmast gllt.
Ef vítakastið misheppnast,
slcal mótherjum þess er vítakast
ið tók. dæmt innvarp frá hlið-
arlínu.
mótinu þá verður reynt að taka
þátt í Evrópumóti unglinga sem
fram fer f haust, því nauðsynlegt
er að skapa verkefni fyrir unglinga
landsliöið.
Unglingalandsliðsnefnd KKl hef-
ur valið fyrsta hópinn til æfinga, en
: nefndinni eiga sæti þeir Þorsteinn
Haligrfmsson formaður, Birgir Birg-
is og Gunnar Gunnarsson.
Þjálfari hefur verið ráðinn, Helgi
Jóhannsson, en einmitt hann þjálf
aði fyrsta unglingalandsliðið f
körfuknattleik en þeir piltar sem
léku í því skipa kjarnann í lands-
liðinu. Eftirtaldir piltar hafa verið
valdir:
Frá KR. Birgir Guðbjörnsson, Hilm
ar Viktorsson, Bjarni Jóhannesson,
Eiríkur Jónsson, Einar Brekkan,
Ólafur Finsen.
Frá KFR. Stefán Bjarkason, Kári
Marísson, Einar Lárusson, Jens
Magnússon.
Frá Ármanni. Jón Sigurðsson,
Björn Christiansen, Magnús Þórð-
arson, Haraldur Hauksson, Helgi
Magnússon.
Frá ÍKF. Gunnar Þorvarðarson,
Kjartan Arinbjömsson.
Frá IR. G unnlaugur Pálmason,
Árni Pálsson, Þorsteinn Guðnason,
Guðmundur Pétursson
Það skal tekið fram. að eftir er
að velja pilta utan af landi, en lík-
leea munu beir æfa eftir sérstakri
æfingaáætlun sem Unglingalands-
liðsnefnd lætur gera. Piltar frá
Borgarnesi og Selfossi koma sterk-
lega til greina til að æfa með lið-
inu. Það verður ekki eingöngu mið-
að við þennan hóp. Æft verður einu
sinni í viku fram á vor auk æfinga
leikja. og fra æfingarnar fram í
I’þróttahúsi Háskólans kl. 10 á
sunnudagsmorgnum.
vert er einnig, að eldr; leikmenn
liðsins voru áður fyrr uppistaða
landsliðsins. Hafa þeir flestir leik-
ið með svo til allt uppgangstíma-
bil liðsins. Hefur Birgir Bjömsson
leikið með liðinu frá 1953 331 leik,
þaö er alla leiki liðsins nema 5,
Hjalti hefur leikið 243 leiki með FH
frá 1956, Einar Sigurðsson 240
Ieiki og Kristófer Magnússon 183
leiki. Segja má, að þessir hafi á-
samt Ragnari Jónssyni lengstum
borið hita og þunga dagsins hjá
FH.
Allt bendir því til spennandi leiks
í kvöld. Bæði FH og Mk 31 leika
hraðan og skemmtilegan handknatt
leik, sem áhorfendur hafa gaman
af. Dómarar í leiknum verða milli
ríkjadómararnir Karl Jóhannsson
og Reynir Ólafsson.
FlokkagSíma KK
Flokkaglíma KR fór fram fyrir
stuttu og urðu helztu úrslit þessi:
1. flokkur. 1. Sigtryggur Sigurðsson
2. Óskar Ðaldursson
2 flokkur 1. Garðar Erlendsson 2.
Ómar Úlfarsson
3 flokkur 1. Elías Ámason 2. Ólaf-
ur Sigurgeirsson 3. Hðrður Run-
ólfsson.
Unglingafl. 1. Rögnvaldur Ólafs-
son 2. Gunnar Vigfús Guðjónsson.
Drengjafl, 1. Siguröur Guðjónsson,
2. Rúnar Svavarsson
Sveinafl. eldri. 1. Ingólfur Kristó-
fersson 2 Atli Gunnar Eyjólfsson
3. Gunnar Sigurðsson
4. —5, Eyjól'fur Baldursson 4.—5.
Hafsteinn Eyjólfsson 6. Hjörleifur
Pálsson.
Sveinaflokkur yngri. 1. Jón Hró-
bjartsson 2. Haukur Eyjólfsson 3.
Frímann Ólafsson 4. Páll S. Páls-
son 5. Gestur Halldórsson.
Glímustjóri var Ágúst Kristjáns-
son, en hann afhenti einnig verð-
laun. Yfirdómari Guðmundur Freyr
Halldórsson, meðdómarar Gunnar
Pétursson og ívar Jónsson. Ritari
Matthías Mathiesén, tímavörður
Þórhallur Steinsson.
Víkverji vann
Sveitaglimuna
Víkverji sigraði KR i hörðum og
skemmtilegum Ieik í Sveitaglímu
KR er fór fram á sunnudagskvöld.
Glíman var ein sú bezta sem hef
ur lengi sézt og eiga glímumenn-
irnir allir hrós skilið.
í sigursveitinni voru: Ingvi Guð
mundsson sveitarforingi, Ágúst
Bjarnason, Gunnar Ingvarsson,
Hjálmur Sigurðsson og Kristján
Andrésson.
Sigtryggur Sigurðsson KR hlaut
flesta vinninga mótsins, eins og á
undanfarandi árum.
Aðalfundur
Iðnaðarbanka
íslands h.f.
verður haldinn í veitingahúsinu Sigtúni í
Reykjavík, laugardaginn 8. marz n. k., kl. 2
e. h.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í bank-
anum dagana 3. marz til 7. marz að báðum
dögum meðtöldum.
Reykjavík, 26. febrúar 1969
Sveinn B. Valfells
form. bankaráðs.
Kaupum hreinar og stórar
LÉREFTSTUSKUR
Dagblaðið Vísir Laagavegi 178