Vísir - 27.02.1969, Page 3
V1 SIR . Fimmtudagur 27. febrúar 1969.
3
^Jrímuböll hafa alla tfö þótt
hin bezta skemmtun. í
gamla daga klæddist fólk bún-
ingi álfa og púka og dansaði í
kringum þrettándabrennuna. —
Svo kom að því að heldra fólk
klæddi sig uppá og steig dans f
grímubúningi. Þessi siður varð
almenningseign en nú á síðustu
tímum er meira um það, að böm
in séu búin út fyrir grímuballið
en foreldramir horfi á.
í dansskóla Heiðars Ástvalds-
sonar er árlega haldinn dansleik
ur þar sem böm og unglingar
klæðast grímubúningum. Svo
em veitt verðlaun fyrir beztu
búningana. Oft hafa mæðumar
mikið fyrir búningunum haft og
alltaf er reynt að hafa þá sem
skemmtilegasta.
1 Myndsjánni f dag er litið inn
á dansleikinn fyrir böm. Þar
má sjá böm klædd í ýmsa bún
inga, sem em hver öðrum
skemmtilegri. 1 þetta sinn vom
verðlaunahafarnir klæddir f
grænlenzka búninga og einn,
sem var lifandi auglýsing fyrir
dansskólann í bókstaflegri merk.
ingu hreppti verðlaun einnig.
Meðal unglinganna vakti „Dýr
lingurinn“ mikinn fögnuö svo
Rauða kross-hjúkrunarkona og fínn herramaður með herða- mikinn að hann var verðlaunað-
slá og sverð. ur.
Á GRÍMUBALLI
’ ; C I i ' 1 i f i 1 t t, 'c 4 i \ \ ’■ ’ \1 ,
i fi ■
L
w