Vísir - 27.02.1969, Síða 6

Vísir - 27.02.1969, Síða 6
6 V í SIR . Fimmtudagur 27. febrúar 1969. TONABIO Islenzkur texti. („After the Fox“) Skemmtileg, ný, amerísk gam anmynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Léttlyndir læknar AÖalhlutverk: Frankie Powerd, Sldney James. — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta slnn. („Train D’Enfer") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, frönsk sakamála- mynd I litum. Jean Marais Marisa Mell Sýnd kl. 5.15 og 9. — Bönnuð bðmum innan 14 ára. AUSTURBÆJARBIO Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beatty Fay Dunaway. — Islenzkur texti. — Bönnuð bömum inn an 16 ára .— Sýnd kl. 5 og 9. ■|M ÞJÓDLmHÍSIÐ í )j Candlda í kvöld kl. 20. Púntila og Matti föstud kl. 20 Næst síðasta sinn. Deleríum Búbönis laugard kl 20 Aðgöngumiðasalan opin frð kl. 13.15 tP 20. - Simi 1-1200. ORFEUS OG EVRYDlS föstudag. Allra síðasta sýning. MAÐUR OG KONA laugardag Yfirmáta ófurheitt gamanleikur eftirMurraySchis galó Leikstjóri Jón Sigurbjöms son. Fmmsýning sunnudag kl. 20.30. Fastir frumsýningargest ir vitji miða sinna fyrir föstu dagskvöld. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191 FÉLAGSLÍ F Skógarmenn K.F.U.M. Arshátið Skóearmanna, yngri deildar verður laugard. 1. marz kl. 5. - Aðgöngumiðar seldir í K.F.U.M. til föstudagskvölds. T unglf örunum verður ekki tek- •\ \ • \1 ..£ ið meo viðnoin Litlar likur að lif finnist á tunglinu... og jbó/ nPveir stóratburðir á sviði geim rannsókna að minnsta kosti em skammt fram undan geta að vísu verið 'fleiri, því að Rússar hafa ekki þann háttinn á aö til- kynna neitt um slíkt fyrirfram, fremur en aðra meiriháttar at- burði, sem þeir standa að. Banda ríkjamenn senda tvö ómönnuð geimför til Mars og mannað geimfar með tunglferju og áhöfn á sporbraut úti í geimnum, og verður það eins konar lokaæf- ing undir fyrstu tunglferðina. Og loks er það svo sjálf tungl- ferðin, seinna á árinu, ef aöal- æfingin gengur aö óskum. Það má því gera ráð fyrir að þetta ár verði hið frægasta í mann- kynssögunni — og enn eitt ártal ið, sem skólanemendur verða að muna á hverju prófi, þegar frá lfður. Setjum sem svo að allt gangi að óskum, bandarískir geimfar ar sigli til mánans og aftur heim heilu og höldnu. Það verður þá lokaþátturinn í þeirri stórkost- legustu, fjölþættustu og um leið dýrustu rannsóknatilraun, sem nokkur ein þjóð hefur haft meö höndum. Þar með veröur náð þvi takmarki, sem Kennedy for- seti setti með geimrannsókna- áætluninni 1961. en þá hafa þær framkvæmdir líka kostað Banda ríkjamenn 24 milljarða dollara — og skal lesendum látið það eftir að reikna út þá upphæð f íslenzkum peningum, samkvæmt núverandi gengi! En — þótt undarlegt megi virðast, þá þarf ekki að gera ráð fyrir að tekiö verði með viöhöfn á móti fyrstu tunglför unum, þegar þer lenda á Kyrra- hafinu að afloknu einhverju mesta afreki, sem veraldarsagan kann frá að greina. Öðru nær. Þegar geimfarið er lent á sjón- um, verður það dregið um borð í flugvélamóðurskip af ýtrustu varúö, og komiö fyrir á lending arþilfarinu við hliðina á stórum ramlega yfirbyggðum vagni. — Ekki opna tunglfaramir dyrnar á fari sínu og enginn kemur til móts við þá og býður þá vel- komna. Þess í stað verða göng úr þykku plasti lögð á milli lok aöa vagnsins og tunglfarsins og fyrst, þegar göngin ha'fa verið fest loftþétt við dyraumbúnað geimfarsins ann- ars vegar og dyr vagnsins hins vegar opna tunglfararnir dym- ar og ganga úr fari sínu inn í vagninn, og loka svo dymm hans vandlega á eftir sér, en rtugvélamóöurskipið hraöar sér U1 hafnar. Inni I vagninum bíöur læknir þeirra tunglfaranna, en þegar lagzt er í höfn, verður vagninn dregfinn í skyndi út á flugvöll og um borð í stóra flugvél, sem Þannig er yfirborð tunglsins, að vísu séð úr talsverðri fjarlægð. flytur hann til Houston í Tex as, en þaðan verður hoisum ekið á vörubíl út að geimrannsókna- stofnuninni. Þar ganga tunglfar- arnir, og læknirinn, enn í gegn um plastgöngin og í þetta skipti inn í stóran klefa með loftþétt- um stáihurðum fyrir. Þama verða þeir svo hafðir í sóttkví, eins konar fangelsi eins lengi og með þarf til þess að vísindamenn telji það full- sannaö, að þeir hafi ekki flutt meö sér neinar annarlegar kveikjur eða sýkla frá tunglinu. Það er þó harla lítil ástæða til að halda að nokkurt líf geti þróazt á tunglinu, þar sem þar er ekki um neitt gufuhvolf að ræða, og sennilega ekki heldur neitt vatn. Yfirborð mánans er brennt og sviðið af geimgeislum, loftsteina og geimmalarhríðin dynur á því öllum stundum, en hitinn er 110 stig á daginn og 173 stiga frost á nóttum. Þetta er samt aldrei að vita. Þar gæti verið um einhverjar kveikjur að ræða vírusa eða sóttkveikjur. Og þar sem allttr líkur era fyr- ir því, að þær sóttkveikjur væra með öllu 'framandi hér á jörð, og menn því hvorki náð ónæmi fyr ir þeim eða mótstöðu, gætu þær drepið allt mannkyn á skömm- um tíma, ef þær fengju að leika lausum hala. Én sem sagt — það er harla ólíkl., að slíkt geti átt sér stað. en samt verður aldrei of varlega farið. En það era ekki bafa tunglfar arnir sjálfir, sem hafa verður slíka aðgát við. Ef allt gengur að óskum, hafa þeir meðferðis til jarðar alls konar sýnishom af jarðvegi og bergtegundum frá tunglinu á tveim stálgeymum loftþéttum — sem fluttir verða sitt með hvorri flugvélinni til stöövarinnar í Houston, af sömu ástæðu og forseti og varafor- seti Bandarikjanna ferðast aldrei í sömu flugvél. Þessi sýn ishom era svo vísindalega mikilvæg aö engu tali tekur. — Vísindamenn gera sér t.d. von- ir inn að með rannsókn á þeim fáist úr þvl skoriö hvort máninn hafi klofnað úr jörðinni þar sem Kyrrahafiö nú er. Eða hvort hann sé smáhnöttur, sem kom- izt hafi í jarðnánd á flakki sínu um geiminn og oröið fangi að- dráttarafls jarðar. Meö þessi sýn ishom verður fariö á sama hátt og tunglfarana fyrst í stað. Þau verða rannsökuð með þaö fyrir augum aö ekki stafi nein hætta af þeim, og ef þau reynast hættu laus verður aílt auöveldara við að fást f sambandi við frekari rannsóknir, þótt alltaf verði þess vandlega gætt, aö jarðnesk efni hafi ekki nein áhrif á þau. Án efa bíöur allur alheimur þess með eftirvæntingu hvemig tunglförunum reiðir af þegar til kemur. Ekki aðeins I Bandaríkj- unum, heldur og um allan heim. Engir þó með slíkri eftirvænt- ingu og óþreyju, sem viðkom- andi vísindamenn ... Of margir hiáfar Spennandi og viðburðarík ný amerísk litkvikmynd, með Pet- er Falk og Britt Ekland. ís lenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fangalest Von Ryan s Amerisk stórmyna i litum Fran. Sinatra, Trevot Howard Bönnuö /ngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Falskur heimilisvinur íslenzkur texti. — Lawrence Harvey, Jean Simmons. Robert Morley. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Paradine málid Spennandi amerísk úrvalsmynd framleidd af Alfred Hitchcock I Gregory Peck, Ann Todd, Lois j Jordan o. fl. I Sýnd kl. 5 og 9. "sííjí iíf•■'4ÍiC5úít/-‘. ■ Dæmdur saklaus (The chase) Viöburðarík, bandarísk stór- mynd í litum meö íslenzkum texta. — Aðalhlutverk: Marlon Brando og Jane Fonda. Sýnd kl. 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. 25. stundin Stórmynd með fsl. texta. — Anthony Quinn, Virna Lisi. — Sýnd kl. 5 ðg 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluutnboð fyrir: v/EFARANN IEPPAHREINSUNII iOLHOlt' i >imor i560/ Í40U. mmEfímamias

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.