Vísir


Vísir - 27.02.1969, Qupperneq 10

Vísir - 27.02.1969, Qupperneq 10
10 zfzstm V í SI R . FteaniWdagwr 2>J. fefr*ó»r h \:t * a »i»i hm iil : VEÐRIÐ • i DAG Suöaustan gola J og siðar kaldi, • skúrir. Hiti 3 — 6 stig. UTVARP : „UM BACH“ SameinaÖ Alþingi: 1. Aðstaða Loftleiða á Keflavik- urflugvelli, fyrirsp. Jón Skaftason (F). 2. Endurskoðun starfshátta Al- þingis, tillaga um milliþinga- nefnd, flutnm. Eysteinn Jóns son (F). 3. Skýrsla samgöngumálaráö- herra. Stjórnarráðið lék banksina grátt Stjórnarráösmenn léku banka- starfsmenn grátt á skákmóti stofn- ana í gærkvöldi. Þá voru tefldar tvær umferðir og átti Stjórnarráö- ið í höggi við Landsbankasveitina og Búnaöarbankann, en þessar þrjár sveitir voru efstar fyrir þriðju umferðina í gærkvöldi með 7 vinninga hver. — Stjórnarráðs- menn unnu í bæöi skiptin með 2*4 vinningi gegn iy2. Eru þeir þá í efsta sæti á mótinu með 12 vinn- nga. Búnaðarbankinn fylgir fast í eftir meö 11 y2 vinning. Lands- bankinn er í þriðja sæti með 10y2 og Rafmagnsveitan og Hreyfil! hafa 1(1 vinninga.í sjötta sæti er svo Qtvegsbankinn með 9 y2 vinning. Friörik Ólafsson er sem kunnugt er á fyrsta boröi fyrir Stjórnarráð- ið og vann hann báða fyrstuborðs- menn bankanna í. gærkvöldi, þá lón Kristinsson og Jóhann Sigur- Nixon Magadansmær og músíkantan frá Egyptalandi * — Egypzk vika á Hótel Loftleiðum f kvöld kl. 20.45 verður tön- verkið, Forleikur og tvöföld fúga um nafnið BACH, eftir Þórarin Jónsson, tónskáld, leikið í útvarp- ið. Það er iBjörn Ólafsson, sem leikur það á fiðlu. Hópur fólks frá Egyptalandi dvelst nú á Loftleiðahótelinu, vegna þess að nú fer í hönd egypzk vika, haldin til að reyna að auka ferðamannastrauminn milli landanna. I hópnum eru egypzkir hljómlistamenn, maga- dansmær, tveir blaðamenn frá stærstu fréttastofnunum lands- insi og starfsmaður Arab Airlin- es o<* ferðaskrifstofunnar KAT. Vísismenn hittu fólkið að máli á hótelinu í morgun, og geröu því rúmrusk, þótt seint hefðj verið gengið til náða eftir komuna í gær kvöldi Fararstjóri hópsins er Ahmed Ezzelarab yfirmaður Arab Airlines á Norðurlöndum, en hann gekkst einnig fyrir því að af þessari heim sókn gæti örðið, og fékk listafólkið frá Kairö til aö koma hingaö og skemmta. Magadansmærin, Hara Elsafi, kvaðst hlakka til þess að koma fram fyrir íslenzka áhorfendur, og sagði að þetta væri í fyrsta sinn, sem hún heföi ferðazt svo langt noröur á bóginn. Þáö eru „United Arab Airlines“, Hótel Loftleiðir og ferðamálaráð Egyptalands, sem að þessari heim- sókn standa, en kostnaóurinn var of mikill til aö Loftleiðahótelið eitt gæti ráðiö við hann. Blaðamennirnir egypzku munu feröast hér um landið til að safna efni um island fyrir fréttastofnan- ir sínar. Þeir létu í Ijósi mikinn á- huga á aö kynnast landi og þjóð. Þess má geta, að meðan þessi egypzka vika stendur yfir, mun mat sveinn frá Egyptalandi .sjá um að búa til lostæta rétti frá heima- landi sínu handa gestum hótelsins. Fimnitudattur 27. febrúar. 15.00 Miödegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt lög. 16.15 Veður- fregnir. Klassísk tónlist. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Nútíma- tónlist. 17.40 Tónlistartími barn- anna. Egil! Friðleifsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til- kynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 „Glataóir snilling- ar“ eftir William Heinesen. Þýð- andi Þorgeir Þorgeirsson. Leik- stjóri Sveinn Einarsson. Þriðji þáttur. 20.45 Prelúdía og fúga um nafnið BACH eftir Þórarin Jóns- son. Biörn Ólafsson leikur einleik á fiðlu. 21.10 Góðhestur, huldar vættir og annar hestur. Stefán Jónsson ræðir viö þrjá bændur á Snæfellsnesi: Jónas Ólafsson á Jörfa, Ásgrím Þorgrímsson á Borg og Júlíus Jónsson í Hítar- nesi. 21.50 Einsöngur: Beniamino Gigli syngur þrjár ariur eftir Puccini: 22.00 Fréttir. 22.15 Veður fregnir. Lestur Passíusálma (21). 22.25 I hraðfara heimi: Maður og menntun. Haraldur Ólafsson dag skrárstjóri flytur þýðingu sína á fimmta útvarpserindi brezka mannfræðingsins Edmunds Leach. 22.55 Mandólin og gítar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. TILKYNNINGAR ->- 8 síðu. ræmdri efnahagsþróun banda- lagsins. Hér ber og aö nefna öryggi frankans, sem erekki beysnarien bað, að innan tíðar kann Frakk- land að verða að biöja um að- stoð — og þá fvrst og fremst Vestur-Þýzkaland. Ráðið benti á nauösyn þess, að sammarkaðslöndin (EBE) sam ræmdu efnahags- og stjórnmála- stefnu sína. Þá er vakin athygli á, að þrátt fyrir allar framfarir : frönskum lándbúnaði og iön.aði sé Frakkland þö tiltölulega veik- ara en áður, einkanlega ef hor- ið er saman við Vestur-Þýzka- land. Hér má við bæta að minna á misheppnaöa utanríkisstefnu í Frakklandi einkanlega seinustu tvö ár og erfiðleikana heima fyrir, en þaö sem gerðist í fyrra- vor veikti aöstööu Frakklands og forsetans, og kennir áfram á- hrifanna, og ókyrrð er enn í landsfólkinu — nú. er senn h'ður að þióðaratkvæði i lartdinu (í april). A. Th. Mjólkurmál — ^—>■ 16. síðu. ekki vera unnar á I’siandi og kröfðust almennrar kurteisi af starfsfólki í mjólkurbúðum. Þá var deilt á það aö rekstrarreikn- ingar Mjólkursamsölunnar væru ónógir og talað um hlutafjár- eign hennar í Gúmbarðanum hf., brauðgerð og mjólkurbar m.a. Var þess krafizt að lög verði sett er skilgreinj starfssvið mjólkursamsölunnar til þess aö koma í veg fyrir að kostnaðar- liðir séu færðir á mi’ii rcltsírár reikninga, einnig verði sett lög um bókhaldsskyldu Mjólkursam sölunnar og aö r.eytendur .1:m beina aðild að stjórn Mjólkur- samsölunnar Þá kom það fram að með því að vinna mjólkurum búðir hér heima mundi vinnslu- hagnaður nema milli 20—30% af heildarverði umbúðanna og með því sparaðist gjaldeyrir að auki. Þá var krafizt fleiri fitu- flokka mjólkur og rjóma. Forsvarsmenn Mjólkursam- sölunnar töldu að með mjólkur- oúðafyrirkomulaginu hefðu neyt endur tryggingu fyrir því að hafa næga mjólk á markaðnum hverju sinni. Með því væri dreif ingarkostnaður Iægri í pró- sentum og væri hann nú 28VÓ% af óniðurgreiddu verðj miólkur, sem væri mun lægra en í ná- grannalöndunum, en þessi kostn aður mundi hækka eftir því, sem rniólkinni væri dreift í fleiri verzlanir. Neytendur eigi aö eiga kost á ódvrurn oa dvrari um- búðum og í regluaerðum standi, að mjólk verði að selja eins og hún komi frá framleiðandanum. Stefán Bföriisson, sagði m.a. að umhúðirnar hafi verið selt- ar í 60% tollflokk, að hann gcröi sér Ijóst að hyrnurnar hefðu ó- heppilega lögun en um leiö væru þær ódýrarj en fernur — Þá skýröi Stefán frá því aö nú væri starfandi nefnd, sem kann- aöi hvort hægt sé að framleiða fernurnar hér. Kvaö hann þaö hafa komið fram, að samkvæmt útreikningum umbúðanefndar- innar hefðj ávinningurinn átt aö nema nokkrum milljónum ár- lega, en sér þætti leitt að segja það, aö eftir að sérfræðingar Mjólkursamsölunnar hefðu kom ið með sínar leiðréttingar á út- reikningunum þá hsfði það kom- ið í ljós, að útreikningarnir væru ekki hagstæðir fyrir inn- lenda framleiðslu heldur munaði nokkrum milljónum á hina hlið- ina. Ekki reyndi forstjórinn þó að færa nein rök fyrir þessu. Ingólfur Jönsson ráðherra sagöist vilja koma á sáttum milli neytenda og Mjóikursam- sölunnar. Sagðist hann ekki vera með því, að Mjólkursamsalan legöi niður allar mjólkurbúðir heldur eígi hún að hafa þær til aö hafa eftirlit með kostnaðin- um. Lá sagði hann aö umbúða- nefndin væri langt komin i störfum sínum Dró ráðherra enga dul á aö hér væri nefnd að störfum, en sumir nefndar- manna hafa ekki viliað kannast við það að undanförnu. Ágúst Þorvaldsson, einn af .stjórnarmeölimum Mjölkursam- sölunnar sagði kauomenn hafa nú 46% mjólkursölunnar á sín um vegum og að bændur vilji ekki sleppa öllum ítökum í sölu og dreifingu mjólkurafurða. Frummælendur töldu ekki að öillum spurningui. þeirra hefði verið svarað. en þó mun fundin- um hafa lokið á þann veg aö fleslir þóttust einhvers visari en áöur. — Þaö eru fleiri tugir ára síðan ég samdi þetta verk, segir Þórarinn Jónsson, enþað var 1926 27. Verkið er byggt upp á þann veg, aö þaó eru fyrstu nóturnar í stefinu BACH og tónverkið kall- aö um nafnið BACH. Þetta verk var fyrst flutt í Potzdam, en til Þýzkalands kom ég árið 1924 og var þá sjómaður. Þá um haustið fór ég til Berlínar og \ tónlistar- skólann þar og árið 1926 var ég búinn að semja þetta verk. Það var flutt í Garnisonkirkju í Potz- dam, sem er mjög fræg fyrir það, að undir orgelinu er gröf Frið- riks mikla, og þar lék Bach fyrir Friðrik. þegar hann heimsótti hann f Potzdam. Sá, sem lék verk iö var Mark Wcllner, Þjóðverji og lék hann það siðar við fullnað- arpróf. viö tónlistarskola i París, sem kallaður var meistaraskói- inn eða Ecole norma! de musique. Þetta eru fyrstu sluptin, sem þetta verk var flutt. Síðan hélt þessi maður til Amerfku og lék það m. a. í Town Hall í New T’ork siðan h:.ntr hann bókstaf- iega flutt það um allan heim, allt frá Kaliforníu til Tókíó. Kvenfélag Ásprestakalls. Hinn árlegi kirkjudagur er n.k. sunnudag 2. marz og hefst með guósþjónustu kl. 2 í safnaðarheim ilinu Sólheimum 13. Á eftir guðs-- þjónustunni er kaffisala og sér- stök dagskrá vegna 5 ára afmæi- is félagsins. Skógarmenn K.F.U.M. Árshátíð Skógarmanna, yngri deildar verður laugard. 1. marz kl. 2. - Aðgöngumiðar seldir í K.F.U.M, il föstudagskvölds. A-A samtökin. — Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilinu Tiarnargötu 36 á miðvikudögum fimmtudögum og föstudögum kl. 9 e.n. Nesdeild: 1 Safnaöarheimiiinu Nes kirkju laugardaga kl. 2 e.h, Langholtsdeild: 1 Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 2 e.h. Mætiö ve) búnir á útiæfingar. — Nýir félagar velkomnir Veriö meö trá byrjun. — Mætið stundvislega á ætingarnar. Nefndin SYNINGAR Sáttafundur — ...> i. síóu. sáttasemjara. í því sambandi má benda á þá gagnrýni Hannibals Valdimarssonar, að stofna hefði átt s ittanefnd i kiaradeilu sjómanna og útvegsm. á dögunum, en sú gagn rýni kom fram i þingræðu. Utan hinna eiginlegu viðræóna hafa menn íhúgað þá spurningu, hvort vinnuveitendur mundu frem- ur treysta sér til aö greiða ein- hverja grunnkaupshækkun heldur en vísitöluuppbót, sem fylgdi verð- laginu. Ennfremur eru boll-'légging- ar um viðbrögö rikisstjórnar og Al- þingis. Þjóðminjasafn, Bogasalur: Is- lenzkir kvenbúningar frá síðari öldum. Opið daglega frá kl. 14 — 22 til 9. marz. Norræna húsið: Grænlandssýn- ing. Opió daglega frá kl. 10—22 um óákveðinn tíma. Galerie SUM: Sýning á verkum Siguröar Guðmundssonar. Opið daglega frá kl. 16—22, febrúar — marz. Hliðsk.iálf: Sýning á verkum úr Listasafni Alþýðusambands Is- lands. Opið frá 14 — 22. Síðasti sýningardagur. Mokkakaffi: Sýning á verkum Eyjólfs Einarssonar — tsi 9. marz.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.