Vísir - 17.03.1969, Blaðsíða 3
V1SIR . Mánudagur 17. marz 1969.
KR hafði nær hrundið veidi
FHígærkvöldi
20:18 fyrir FH eftir að KR hafði yfir lengst af
Sannarlega munaði litlu að KR-
ingar „rændu“ stigum úr digrum
sjóöi FH í gærkvöldi. KR-ingar
höfðu yfirhöndina lengst af, og
raunar var það aðeins heppni FH
að það fór með sigur af hólmi í
æsispennandi handknattleiksviö-
ureign með 20:18.
Undir lokin var spennan vita-
skuld í hámarki. FH hafði jafnað
í 15:15 úr 13:15, en Hilmar, lands-
þjálfari Björnsson skorar 16:15 fyr-
ir KR. Guðjón jafnar og Geir skorar
17:16 og var það í fyrsta sinn í
leiknum frá í byrjun, að FH var
y*fir, en þá háfði FH 2:0, en varð
strax undir 2:5 og í hálfleik 7:9.
KR-ingar fengu nú vítakast
dæmt, Karl Jóhannsson skorar, en
það óvenjulega gerist að Hannes
Þ. Sigurðsson dæmir markiö af,
Karl hefði „skrúfaö“ sig inn á víta-
strikið.
Örn Hallsteinsson sá um, að FH
varð sigurvegarinn, skoraði 18:16
°g tryggði liðið gegn stigatapi,
enda örstutt eftir.
Mjög var deilt um þennan döm,
en tveir slíkir féllu þetta kvöld,
Knattspyrnufélög
Bjóðum hagstælt verð og fjölbreytt úrval
SPALL fótboltar
★
HENSON búningar
★
LISPRO legghlífar
★
BONETTI hanzkar
★
KOPA skór
★
UWIN sokkar
★
Einkaumboð fyrir
Benjamin flóðljós
Allt fyrir leikmanninn og félagið
HALLDÓR EINARSSON • HEILDVERZLUN
hinn í leik Þróttar og Ármanns. I ur. Að auki báru jafnvel FH-menn
Hefur slíkt ekki verið dæmt mjög að Karl heföi ekki snert strikið og
lengi, og dómar þessir fágætir framkvæmt vítakastið löglega.
mjög, sjást t.d, ekki erlendis leng-1 Þessi sigur FH tryggir bikarinn
enn betur en fyrr. Ætli Haukar að
vinna mótið verða þeir að vinna
alla leikina sem eftir eru, en FH
jafnframt að tapa öllum. Slíkt ger-
ist vart.
Annars átti FH ekki sem beztan
dag. Markverðir iiðanna voru beztu
menn vallarins, Emil I KR-markinu
og Hjalti í FH-markinu. Geir og
Öm voru góðir sem fyrr, en af
KR-ingunum vakti Árni Indriðason
verðskuldaða athygli.
á eldhús-
InnréKingum, klæða-
skápum, og sólbekkjum.
Fljói og góð afgreiðSla,
Gerum fiöst tilb., leitið uppl.
KúsoasnaverkstæOi HR m EIRIKS
Súöarvogi 44 - Sími 31360
Tveir á slysavarðstoh af
knattspyrnu velíi ( gær
• Nú hefur landsliðið leikið 16
æfingaleiki í vetur í knatt-
spyrnunni. Þreyta er orðin áberandi
í liðinu og viöurkenna leikmenn
það sjáifir í samtölum. 1 gær vann
Valur landsliðið ööru sinni í vetur,
— vann 2:1 í kafaldsbylnum, sem
skali á höfuðborgina eftir hádegi í
gær. Það var sannarlega ekki fýsi-
iegt að horfa á knattspymu við
þessi skilyrði, en það gerðu menn
samt. Bílar voru allt umhverfis
völlinn, og síöustu leifar tilrauri-
ar borgaryfirvaldanna að rækta
túnblett umhverfis völlinn eru fyrir
bí. Þama rótuðu bílarnir upp mold-
inni, spóluðu fram og aftur, en lög-
reglan sást hvergi.
Nú er það spurning hvort
landsliðið eigi ekki rétt á
einhverri stundarhvíkl. Válynd veð-
ur skeila oft á einmitt . í marz
og aprílbyrjun, veöur, sem em ekki
tii þess fallin að etja mönnum
út í knattspyrnu. Félögin þurfa líka
senn meira á sínum mönnum að,
halda, einnig um helgar, því þau
viija gjarnan ieika æfingaleiki til
að undirbúa Reykjavíkurmótið.
• Skilyrðin í gær gáfu ekkj til-
efni til góðrar knattspyrnu og
fátt jákvætt kom út úr -leiknum.
Þvert á móti. Tveir leikmanna
meiddust svo að þeir urðu að fara
á siysavarðstofuna.
Staðan
og markahæstu menn^
Eftir leikina í gærkvöldi er .
I staðan i 1. dcild i handknatt-
| leik þessi:
• FH—KR 20:18 (7:9).
• Haukar—ÍR 26:20 (14:9).
— Þreyta áberandi i landsliðinu
Albert Guðmundsson f slyddunni í gær — það var slæmt að vera
áhorfandi og ekki skárra að leilca knattspyrnu í gær.
ÍHjBT ilili wm ... . lifcS , 1*
Nýtízku veitingahús — AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 - Sendum - Slmi 82455
IFH
j Haukar
i Fram
. Valur
' ÍR
) KR
0 0 136:109 14
1 2 127:131 91
1 3 116:114 71
0 4 128:121 6|
0 6 157:175 4
0 5 100:112 2
Markhæstu leikmenn:
Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR, 59
Geir Hallgrlmsson, FH, 46
Öm Hallsteinsson, FH, 38
1 Þórður Slgurösson, Haukum, 34
I Ágúst SvavarsSon, ÍR, 32
i Bergur Guönason, Val, 31
| Hermann Gunnarsson, Val, 27
. Guðjón Jónsson, Fram, 24
Ingólfur Óskarsson, Fram, 23
I Þórarinn Tyrfingsson, ÍR. 22
Ólafur Jónsson, Val, 21
Staöan ( 2. deild er þessi, en
Víkingar hafa sigrað í dcildinni
og eru því í 1. deild næsta vetur:
Vík. 6 6 0 0 147:101 12
1 Þróttur 6 3 0 3 127:115 6'
I Ármann 6 3 0 3 124:129 6 I
KA 7 2 1 4 136:149 5(
, Kefiav. 5 0 1 4 80:121 1
GREAS EATER
Fifueyðir
FitueyÖir hreinsar vélar,
vinnuföt bílskúrsgólf o- fl.,
betur en flest önnur hreinsiefnl-
Leiðarvísir fyigir-