Vísir - 17.03.1969, Blaðsíða 6
6
V f 94 R . Mánudagur 17. marz 1969.
Slmi 31182.
Stórbrotin og snilldarvel gerö
og leikin ný, amerísk stórmynd.
íslenzkur texti.
Kirk Douglas
Robert Mitchum
Richard Widmark.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími 41985.
Flugsveit 633
Víðfræg, hörkuspennandi og
snilldar vel 0erð amerísk stór-
mynd í litum og Panavision,
er fjallar um þátt R.A.F. í
heimsstyrjöldinni síðari, — ís-
lenzkur texti.
Cliff Robertson
George Chakaris
Endursýnd kl. 5.15 og 9. —
Bönnuö börnum.
HAFNARBÍO
i Sími 16444.
TONABIO
Áhrifamikil og athyglisverö ný
þýzk fræðslumynd tekin t litum
Sönn og feimnislaus túlkun á
efni, sem allir þurfa að vita
deili á. — Myndin er sýnd viö
metaðsókn víðs vegar um heim.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
HASKOLABIO
Sími 22140.
Útför i Berlin
(Funeral in Berlin)
Bandarísk. Aöalhlutv.: Michael
Caine, Eva Renzi. — íslenzkur
texti. Sýna kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
911
ii
ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
FIÐLARINN A ÞAKINU
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. .
13.15 til 20. Sfmi 1-1200
RÍMA
Sælurikið
eftir Guðmund Steinsson.
Sýning í Tjarnarbae I kvöld
kl. 9.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 —
Simi 15171.
GUMMISTIMPLAGERÐIN
SIGTUNI 7
- SIMI 20960
BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
Óskum eftir að ráða
3 starfsmenn í
skautsmiðju
í skautsmiðjunni fer fram tenging forskauta
(kolkubba og álgaffla), en þau eru síðan not-
uð við framleiðslu áls.
Störfin eru margvísleg og krefjast iagtækra
og samvizkusamra manna.
Þeir umsækjendur, sem til greina koma, verða
boðaðir á fund í Straumsvík, störfunum þar
lýst og vinnustaður skoðaður.
Ráðning frá 12. maí 1969.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókabúð
Olivers Steins í Hafnarfirði og Bókabúð Sig-
fúsar Eymundssonar í Reykjavík.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 6. apríl 1969.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H/F
Straumsvík.
Fermingarsfúlkur — dömur
athugið
Tökum fermingarlagningar á sunnudögum
einnig fyrir annan í páskum. — Permanent,
litanir, klippingar, samkvæmisgreiðslur,
lokkagreiðslur o.fl.
Hárgreiðslustofan PERLAN
Vitastíg 18a — Sími 14760
Framlciðendtir:
Vefarinn hf.
Últíiha hf.
Alafoss
Teppi hf.
Hagkvœm og gó8 l>jónusta
F.nnfremur na?Ionteppi o"
önnur erlend teppi í
úrvali
HPMIOSU
Suðurlaiidsbraut 10
Sími 83570
Húsgagnasmiðir
Af sérstökum ástæðum er lítið húsgagnaverkstæði
með öllum vélum og verkfærum til leigu. Ágætt fyrir
tvo menn. Næg verkefni framundan ef vill. Reglusemi
áskilin. Tilboð merkt „Húsgagnasmíði“ sendist Vísi
fyrir 20. þ. m.
STIRNIR SF.
DUGGUVOG11 - SÍMI33895
á toppa og mælaborð.
Alsprautum og blettum
allar gerðir bíla.
GÓLFTEPPI ÚR
ÍSLEIiZKRI ULL
Verð kr. 545,-
fermetrinn af rúllunni.
HUSGAGNAAKLÆÐI
Mikið úrval
Rltimo.
Kjörgarði, Sími 22209.
GAMLA BÍÓ I
Sími 11475.
Leyndarmál velgengni
minnar
(The Secret of my Success)
Shirley Jones, Honor Black-
man og Stella Stevens. — Is-
lenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7
og 9.
TJSYKJAyíKUR^
KOPPALOGN miðvikudag.
VFIRMÁTA OFURHEITT
fimratudag.
MAÐUR OG KONA föstudag.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191,
STJÓRNUBÍÓ
Sími 18936.
Þér er ekki alvara
(You must be Joking)
fslenzkur texti.
Ensk-amerísk gamanmynd.
Michael Callan, Lion Jeffries
Denholm Elliott, Bemard Cribb
ins. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBÍÓ
Símar 32075 og 38150
The Appa Loosa
fslenzkur texti. Aðalhlutverk:
Marlon Brando. Sýnd kl. 5, 7
og 9. Bönnuð bömum.
NYJA BÍÓ
Sími 11544.
Saga Borgarættarinnar
1919 — 1969
50 ára
Kvikmynd eftir sögu Gunnars
Gunnarssonar. tekin á íslandi
áriö 1919.
Aðalhlutverkin leika íslenzkir
og danskir leikarar.
íslenzkir textar.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þaö skal tekiö fram að myndin
er óbrevtt að lengd og algjör-
lega eins og hún var, er hún
var frumsýnd I Nýja Bíói.
BÆJARBÍÓ
Sími 50184.
Sumuru
Hörkuspennandi litmynd með
íslenzkum texta. — Sýnd kl.
9. — Bönnuð börnum innan
16 ára.
AUSTURB/EJARBÍÓ
Sími 11384.
Tigrisdýrið sýnir klærnar
Danskur texti. - Roder Hanin
og Margaret Lee. — Bönnuð
innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.