Vísir - 17.03.1969, Blaðsíða 4
VELJUM (SLENZKT
ÍSLENZKANIÐNAÐ
SKJALA- OG LAGERSKÁFAR
•:•:•:■:
.V.'.V.V
v.v.;.
HOS
JÓN LOFTSSON H/f hringbraut I2i.sími 10600
Knattspyrnumenn
Dómaranámskeið verður haldið á vegum KDR dagana
24/3-30/3 1969.
Þátttökutilkynningar skulu hafa borizt til Guðmundar
Haraldssonar, sími 12864 eða Sigurðar Sigurkarls-
sonar, simi 17700, fyrir 20. þ. m. og veita þeir nánari
upplýsingar um námskeiðið.
KNATTSPYRNUDÓMARAFÉLAG REYKJAVlKöR
Upp komast...
um síölr
Allt komst upp, þegar Mor-
berto Avila Bonifax. höfuðsmaöur
í næturverðinum í Mexfkó-borg,
skrapp heiny af verðinum til þess
aö ná í nokkur skjöl, sem hann
hafði gleymt heima hjá sér. Hann
kom að konu sinni, Ema, í örm-
um nágrannans.
Daginn eftir, þegar Ema hafði
stungið af með elskhuga sínum og
skilið mann sinn eftir einan með
börnin, létti Morberto af hjarta
sínu við félaga sinn í verðinum.
Svo virtist sem Ema hefði geng
ið í svefni í heilt ár, ekki bara
innan heimilisins, heldur líka
gengið út úr húsinu og yfir garð-
inn með hendurnar teygðar fram
á hinn venjulega svefngengilslega
hátt.
„Ég vildi aldrei vekja hana,“
sagði Morberto. „Þeir segja, að
það geti verið hættulegt", en
grunaði hann aldrei neitt mis-
jafnt?
„Auðvitaö ekki. Hún kom alltaf
heim að tveim klukkustundum
liðnum.“
Þetta er
ungt og
leikur sér
Það orð fer af suðrænum þjóð-
um, að fólk þar sé yfirleitt bráð-
þroskaðra en' gerist hjá norræn-
um. Eitthvað kann að vera til
í þessu. því fyrir stuttu gengu í
hjónaband, Giuseppe Greco, 21
árs gamall bílasmiður í Palermo,
og Marcella Rosciglione, sem er
aöeins 12 ára að aldri. Hjóna-
band þeirra var blessað af for-
eldrum beggja, eins og við á
samkvæmt sikileyskri venju.
Það verður þó að viðurkennast,
að jafnvel þar syðra vakti hinn
lági aldur brúðarinnar nokkra
athygli, en það hvarf þó i skugga
fréttarinnar um, að önnur tólf
ára gömul brúður hefði í Spoleto
eignazt tvíbura.
Vivian Bellamy í hlutverki
Benna flugmanns.
** Sögurnar um brezku
drengjahetjuna Benjamín
Bigglesworth, eöa Benna
eins og hann hefur oftar
veriö nefndur hafa lengi
notið mikilla vinsælda,
jafnt í útgáfu Norðra hér
á landi sem erlendis, en
bækurnar hafa verið þýdd
ar á fjölda tungumála.
Flugvélin, sem Benni flýgur, Sopwith Cameí. Þessi gamla gerð var notuð í fyrri heimsstyrjöíd-
inni og hefur nú verið smíðuð nákvæm eftirlíking vegna kvikmyndarinnar.
BENNI FLÝGUR Á NÝJAN LEIK
Bennabækurnar kvikmyndaðar
Nú stendur til að kvikmynda
sögurnar um hetjudáðir þær, sem
Benni drýgði í fyrri heimsstyrj-
öldinni, og yrði það all drjúgur
myndaflokkur, ef festar yrðu á
filmu allar bækurnar, en Benni
kom fram í 94 bókum alls.
Benni var mikill flugkappi, eins
og höfundurinn, W. E. Johns,
kapteinn, og því hefur leikarinn
Vivian Bellamy, sem fara mun
með hlutverk Benna, orðið að
leggja stund á flugnám. I loft-
bardagaatriðum kvikmyndarinnar
verður það þó reyndur tilrauna-
fiugmaður, sem fara mun með
stjórn orustuflugvélar Benna. Sú
verður af gerðinni Sopwith Cam-
el, og hefur verið smíðuð nákvæm
eftirlíking af þessari gömlu or-
ustuvél, sem notuö var í þá daga,
og kostaði smíðin rúmar tvær
milljónir króna.
Hverjir leika munu félaga
Benna, þá Áka, Kalla og Bertie,
vitum við ekki.
Kjötkveöjuhátiö
í Melboume halda þeir núna
Moomba-kjötkveðjuhátíöina og
eins og er víst vani við slík tæki-
færi, velja þeir sér kóng og
drottningu. Kóngur að þessu sinni
er Tito Gobbi, ítalski baritón-
söngvarinn, og hér sjáum við
drottninguna, Rhyll Harris, sem
eitthvert sinn var kosin skíða-
drottning Ástralíu, kyssa kóng
sin í upphafi hátíðahaldanna.
J. B.PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,13126