Vísir - 17.03.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 17.03.1969, Blaðsíða 7
/ VlSIR . Mánudagur 17. marz 1969. morgun útlönd í íhorguii útlönd í morgun lítlond í morgun dtlönd Tékkneskir og rúmenskir leið- togar á toppfundi í Búdapest B Fundur leiðtoga Varsjár- bandalagsríkjanna hefst í dag í Búdapest og taka leiðtogar Tékkóslóvakíu og Rúmeníu þátt í honum, og er þetta fyrsti fund- ur tékkneskra leiðtóga eftir inn- rásina með leiðtogum alira hinna bandalagsríkjanna. Svob- oda ríkisforseti, Dubcek flokks- leiðtogi og Cernik forsætisráð- herra sitja fundinn. í fréttum frá Búdapest segir, aö menn hafi getgátur uppi um þaö, að sovétleiötogar reyni aö knýja fram sameiginlega stjórnmálalega og hernaöarlega stefnu, en leiötog- ar Tékka og Rúmena kunni aö spyrna gegn slíku áformi. Sennilegt er, aö einnig veröi rætt um sein- ustu landamærabardaga milii Rússa og Kínverja. Ráðstefnunni lýkur vart fyrr en annaó kvöld. 12 klukkust Ussuri-fljót — Horfur i sambúð Kma og Sovétr'ikjanna æ \ / 'iskyggilegri viB á landamærunum lokaö. Þó sé ekki vitað, hvort bannið nái til flutninga í lofti. Ekki nefur veriö birt um þetta opinber frétt, en vitnað er til heim- ildarmanna, sem standa nærri verzlunarráðuneytinu. Genfarráðstefnan um afvopnun hefst í dag Washington: Nixon Bandaríkja- forseti kveöst leggja nýjar tillögur fyrir afvopnunarráöstefnuna, sem hófst á ný í Genf í morgun. Hann geröi ekki aö öðru leyti grein fyrir tillögunum. Moskvu í gær: Aðalfulltrúi Sov- étrikjanna á Genfarráöstefnunni segir, aö horfur séu góðar á þessu ári um aö draga úr vígbúnaóar- kapphlaupinu, á sviði kjamorku- vopna, samkomulag kunni aö nást um bann við sýklahernaöi og viö notkun landgrunna þjóðanna til hernaðar. Mörkuð ný stefna í Israel gegn skæruliðum Fréttaritarar í Jerúsalem teija J allri starfsemi þeirra, og hafí þess- seinustu loftárásir ísraels á bæki- ar árásir þegar haft þau áhrif, aö stöðvar skæruliöa í Jórdaníu marka þeir hafi orðið aö yfirgefa stöðvarn- nýja stefnu, aö gera sem tiöastar ar, sem næstar voru vopnahiésiin- árásir á siíkar stöövar, til truflunar ' unni. HÖRFUR í sambúð Kína og Sovétríkjanna verða æ iskyggilegri. Samt er þaö hald margra sérfræö- inga um alþjóðamál, að leiötogarn- ir vilji ekki hætta á styrjöld, leiö- togar Kína vegna þess, að innan- , landsástandiö er ekki öruggt og Kína á enn eftir alllangt í land, að ná Sovétríkjunum á sviði kjarri'orku Laird. vígbúnaöar, Rússar vegna þess, aö horfur eru ískyggilegar og óvissar 'víða i heiminum, og styrjöld viö Kínverja myndi veikja aðstööu þeirra annars staðar. Kínverjar og Rússar sendu hverj- um öðrum mótmteli út'áf bardög- unum og höfðu í hótunum: Peking og Moskvu í gær: Peking- stjórnin hefur sent sovétstjórninni mótmæii út af nýjum iandamæra- árekstri við Damanski-eyju í Ussuri fljóti, sama staö og barizt var fyrir hálfum mánuði. Því er haldiö fram af Kínverja háifu, aö Rússar hafi sent fótgöngulið óg skriðdreka inn yfir iandamæri Kina. Ussurifljót er nú á ís og skriðdrekahelt. Kínverj- ar segja, aö barizt hafi verið í 12 klst. og þegar bardaginn stóð sem hæst hafi Rússar skotið af langdræg um fallbyssum á stöðvar 6—7 km inni í Kína. Þeir kenna Rússum um upptökin. Rússar saka Kínverja um upptök- in. Hvor aðili um sig" segir frá manntjóni. í sovézkri orðsendingu segir, aö ef til frekari ofbeldisárása komi, verði Kínverjum greidd svo þung högg, að þeir standi ekki jafnréttir eftir. Mótmælafundir fjölmennir hafa veriö haldnir í Moskvu, Leningrad og fleiri borgum. Moskvu: í Kína hefur verið bann- aöur allur flutningur frá Sovétríkj- unum yfir Kína ti! Norður-Víet- nam. og öllum járnbrautarstöðvum Nixon forseti á fundi með Öryggisráði Bandaríkjanna — Skýrsla Lairds til umræðu Nixon Bandaríkjaforseti hefur etiö fund með Öryggisráði Banda- ’kianna, og var til umræðu skýrsla ’ airds landvarnaráðherra um Víet- ■amferöina. í ráöinu eiga sæti æöstu menn ■r.dvarna Bandaríkjanna, utanrik- " úöherrann og landvarnaráðherran * fl. Formælandi sagöi að fundinum 'knum, aö hann gæ ekkert sagt m hvort nokkrar ákvaröanir hefðu ■erið teknar. Nixon haföi áður sagt út af eld- viaugaárásunum á bæi í Si öur-Ví- etnam, aö „kommúnistar hefðu ver- ið aðvaraöir og það vröi ekki gert aftur.“ Aðvaranirnar hafa ekki til þessa haft áhrif, en bæði Cabot Lodge. aðalsamningamaöur Bandarikjanna i París, og Laird meðan hann var : Saígon, endurtóku aðvaranir for- setans. Nokkurt. hlé hefur oröiö' á eld- flaugaárásum á Saígon, þar til um helgina. en þá komu tvær niöur inni í borginni og tvær hæfðu olíu- stöð 8 km utan borgarinnar. Eldur kom upp á báöum stööunum. TÍMARITAÚTSALA INGÓLFS S TRÆTl 3 Stílabækur — teikniblokkir — skrifblokkir — rissblokkir o. fl. Mikið úrval gainalla tímarita. — Bæklingar og alls konar smárit. — Barnabækur mikið úrval — Pésar og bæklingar: Fiflió í firðinum, Sameinað mannkyn, Fyrsta barnið, Þögli, Varnarmálin, Heilir af sjón- um, Handbók utanríkisráðuneytisins, Sögur frá Alhambra, Rániö í Sörlatungu, Haettu- legur leikur, Spádómarnir um ísland, Kosningaperla hin siglfirzka, Raforka til heimilisnota. Máttur manna, Leiðir til guðspekinnar, Skólasöngvar, Sýslufundargerðir ýmissa sýslna (margar útgáfur), Lög ýmissa félaga (margar útgáfur), Ársskýrslur ýmissa stofnana og félaga (margar útgáfur), Árbækur (margar útgáfur), Hermenn og kven- fólk, Handtökumálið, Landsmál og löggjöf, Englarnir og nýr kynstofn, Jurtasjúkdómar og meindýr, Söngbók Krosshersins, Sýslumaðurinn í Svartárbotnum, Bláklukkan, Hneykslið í Búnaðarfélaginu, Ferð til Alpafjalla, Reykjavík 1943 (spádómar), Vakna þú íslenzka þjóð, Mannfélagsfræði, Monantha vetch, Skíðahandbókin, Rannsókn skatta- mála, Nýbygging íslands, Saga mín, Uppruni íslendingá, Góðæri og gengismál, Vegur- inn, Horft um öxl og fram á leið, Ævi og ættHalls Jónssonar, Hringdans hamingjunnar, Erindistíðindi, Lífið eftir dauðann, Framtíðartrúbrögð, Stefán íslandi, Tæikskrár o.fl. o.fl. Tímarit og blöð: Samvinnan, Lögrétta, Landneminn, Útvarpstíóindi, Bankablaðið', Vinnan, Flugmál, Sjó- mannadagsblaðið, Reykvíkingur, Filman, Gestur, Leikhúsmál, Stígandi, Garður, Garð- yrkjuritið, Helsingjar, Breiðfirðingar, Víösjá, Verðahdi, Freyr, Þjóðin, Lindin, Árbækur ýmissa félaga, Hlín, Ársrit RæktúnarféL, Stjórnin, Heimilispósturinn, Vikan, Fálkinn, Trix, Skuggar, Sjón og saga, Stjarnan, Iðnneminn, Frúin, Andvari, Dagskrá, Dægra- dvöl, Amor, Stefnir (gamli), Kirkjuritiö, Snæfell, Húrra, Heimilisritið, Bjarmi, Tíma- rit Máls og menningar, Eimreiöin, Heilbrigt líf, Ægih, Allt til skemmtunar og fróðleiks, Náttúrufræðingurinn, Kvöldvökur, Jörð, Hjartaásinn, Samtíðin, S.O.S., Skuggar, Speg- illinn, Reyfarinn, Mánaðarritið, Rómanblaðið, Nýtt úrval o. fl. o. fl. Nýtt af gömlu tekið fram í dag: Spegillinn, mikið úrval, margir árgang- ar compl. og mikið af eintökum allt aftur í 1. árg. — Leikskrár — All- mikið af eldri heftum af Reader’s Digest. Opið fimmtudag frá kl. 2 til 10, aðra daga frá kl. 2—7, laugard. til kl. 1. Bæklingar, smárit og pésar — Tímarit — Vasabrotsbækur, mikið úrval. ir Einstakt tækifæri til kaupa á ódýru lesefni. Lágt verð — lágt verð — lágt verð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.