Vísir - 31.03.1969, Page 6

Vísir - 31.03.1969, Page 6
18 VISIR. Mánudagur 31. marz 1969. ÞJÓÐARFYRIRTÆKI ÁR 1FARARBRODDI Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem byggir eyland og vill vera sjálfstæð, en að eiga skip, til þess að flytja vörur að landinu og afurðir frá því. Reynslan hefur sýnt, að þegar Islendingar misstu skip sín, misstu þeir einnig sjálfstæði sitt. Góðar samgöngur eru lífæð framleiðslu og frjálsrar verzlunar. Eimskipafélagið er þjóðarfyrirtæki, hlutafé þess er um 41.500.000.00 krónur og hluthafar nálega 11.500 Þeir sem æskja þess að kaupa hlutabréf félagsins, góðfúslega snúi sér til aðalskrifstofunnar í Reykjavík eða umboðsmanna félagsins úti á landi. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS Heimshorna milli © Herstöövasamningurinn milli Bandaríkjanna og Spánar verð- ur að likindum framlengdur um 5 ár. Heyrzt hefur, að Spánn fái 250 milljóna dollara aðstoð, en hafði farið fram á milljarð dollara, VERÐBÓLGAN í Bandaríkjunum heldur áfram að vaxa. Nixon for- seti sagði 1 gær, að verðlag hækk- aði og kaupgeta minnkaði og nauð- synlegt væri að hamla betur gegn dýrtiðinni. Hann fer fram á, að 10% auka-tekjuskattur verði í gildi áfram um árs bil, og hét sparnaði miklum á ríkisútgjöldum. GENGISLÆKKUNIN á Bretlandi. Stonehouse póstmálaráðherra Bret lands sagði i fyrradag, að. gengis- lækkunin hefði ekki borið þann á- rangur sem vænzt hefði verið. — Hann kvað þjóðina vera að berj- ast fyrir tilveru sinni og löng og hörð barátta væri fyrir höndum að rétta við efnahaginn. Fæstir gerðu sér Ijóst hver hætta væri á feröum, en nú yrði þjóðin að stappa í sig stálinu til fórna og átaka. SJÓÐSTOFN: Páll páfi hefir látiö selja nokkrar fasteignir Páfagarös og féjckst fyrir þær sem svarar til einnar milljón dollara. Fasteign- ir þessar eru 1 París. Með milljón- inj^j á að stofna sjóð til umbðta í fiSgu. fólks í Suður-Amerfku og eiga fyrstir að njóta hennar bænd ur f Columíu, sem páfi heiihsótti fyrir nokkru. Talað er tun milljón ina sem fyrsta framlag í sjóðinn. Skíðapeysur Nokkrar skíðapeysur úr hespulopa eru ennþá til. — Uppl. í síma 34787. Gardinia ghiggatjoldabrautir fást einfaldar og tvöfaldar. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINlA-umboðið, sími 20745. Skipholti 17 A, III. hæð. OMEGA Nivada ®|l OAME JUpina. PIERRODT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — 5imi 22804 GOLFTEPPI UR ÍSLENZKRI ULL Verð kr. 545.- fermetrinn af rúllunni. Fósturheimili Góð heimili í borginni óskast til þess að taka barn/böm á skólaaldri til dvalar um skamm- an tíma í senn. Upplýsingar gefur Bamavemdamefnd Reykjavíkur sími 18800. Framkvæmdastjóri. Ökukennarapróf og próf í akstri fólksbifreiða fyrir fleiri en 16 farþega verða haldin í Reykjavík og á Akur- eyri í aprflmánuði. Umsóknir um þátttöku sendist BifreiðaeftirEt inu í Reykjavík og á Akureyri fyrir 10. apríl Bifreiðaeftirlit rfldsins. íbúð til sölu Innkaupastofnun ríkisins, f.h. ríkissjóðs, leit- ar kauptilboða í 5 herbergja íbúð á efri hæð, að Rauðalæk 29 í Reykjavík, sem er eign rík- issjóðs. Eignin er til sýnis væntanlegum kaupendmn kl. 5—7 e.h. mánudag og þriðjudag, 31. marz og 1. aprfl n.k., þar sem allar nánari upplýs- ingar verða gefnar, og þeim afhent tilboðs- eyðublað, sem þess óska. Lágmarksverð íbúð- arinnar, skv. 9. grein laga nr. 27/1968, ea* ákveðið af seljanda, kr. L150.000.oo. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri mið- vikudaginn 9. aprfl n.k., kl. 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Skíðadeild I.R. Dvalið verður í skála félagsins um páskana. Gistikort verða til sölu á mánudagskvöld í húsi félagsins við Túngötu. Stjómin. DOMUR Lagning . nermanent . hárlitun . lokkagreiðsla VALHÖLL Kjörgarði . Sími 19216 VALHÖLL Laugavegi 25 . Sími 22138 HÚSGAGNAAKLÆÐI Mikið úrval Ilítima Kjörgarði, Sími 22209.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.