Vísir - 31.03.1969, Síða 8

Vísir - 31.03.1969, Síða 8
20 V í S I R . Mánudagur 31. marz 1969. WILTON TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST B. H.727 - FRÁ J&kh UndirkjóII með áföstum brjóstahaldara. BIÐJIÐ UM 727 FRÁ LADY EINSTÆÐ ÞJONUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. OG GERIBINDANDIVERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. TEK MÁL Daníel Kjartansson . Sími 31283 afstööu þeirra, mjög þvermóðsku- fullur og nógu óvarkár til áö láta það sjást. Þetta gerði það að verkum, að það var skylda en ekki skemmtun í augum skólabræöra hans aö stríða „Marble unga.w Jafn . vel nafn hans gaf þeim endalaiis tækifæri til að vera með kerskni. Óhjákvæmilega endaði þetta meö , þvi að John fékk viðbjóð á þeim og forðaðist þá, og þakkaði sinum sæla fyrir að hann var ekki í heima vist skólans, og þurfti aðeins að . umgangast strákana, þegar allir átbu að taka þát í skólateikjunum. En því miður gekk ems iíla með gömlu kunningjana, sem hann hafði umgengizt í hinum skóianum. Hann lagði á sig töluvert erfiðá við að leita þá uppi og hitta þá, e* hann varð fijótt var við, að sam bandið við þá var ekki jafnnáið og • eðlilegt og fyrr. Það var eins og þeir tortryggðu hann, og þeir voru alftaf reiðu- búnir aö taka eftir því, ef eitt- hvað gaf til kynna af hans háifu að hann væri að h'tillækka sig með því að umgangast þá. Þeir áttu ekki lengur fri á sama tíma og hann, þvi að í gangfræðaskóáan- um áttu þeir frí allan laugardagmn, en John var í skólanum á morgn- ana og átti fri eftir hádegi á mið- vikudögum í staðinn, og löngu ferð irnar, sem þeir vöru vanir að fara í saman var ekki hægt að stytta um helming bara til að þöknast þonum. Þar aö auki var hann ml eig-í andi að mótorhljóli, var eldd svo? mundi hann þá hafa nokkuð igaman af þvi að vera i för meö þeim, sem vore affir á reiðhjól- um? I EFTIR €. S. FORESTER Þegar hann var farinn, þegjanda- legur án þess að segja aukatekið orð eins og hann hafði komið, féll frú Marble niður i stól og lagði handleggina upp á gyllta borðiö og kjökraði og snökti örvilnuð, meðan eiginmaður hennar stóð þögull við hlið hennar meö hendur £ vösum. Allt, húsgögnin og allt, virtist sam- taka um að hæðast aö framtíðarvon um hans og hinum niöurbældu.Iosta fullu draumum um madame Coll- ins. NÍUNDI KAFLI. Eftir þennan atburö gengu hlut- irnir tim nokknrt skeið fyrir sig ná kvænriega eins og herra Marble hefði helzt öskað. Urnsókn Johns um inntöku i Sydenham-skólann fékk jákvætt svar, og hann fór þangað án frek- ari málatenginga. Hann var ekki enn orðinn sextán ára gamall. Það voru meiri vandkvæði í sam bandi við Winnie. Frá fræðsluskrif stofn hafði herra Marble fengið lista yfir alla beztu og dýrustu kvennaskólana, en það hvorki gekk né rak að fá mntöku fyrir Winnie i einhvern þerrra. Þeir voru ófúsir til að veita viðtöku stúlku, sem var vart orðin fimmtán ára, og bjó 1 mjög svo vafasamri götu i úthverfi Lundúna og hafði til þessa hlotið' menntun sína í almenningsskóla og síðan i gagnfræðaskóla. En um síð ir var skóli einn í Berkskiri fús til að veita henni viðtöku — hann var raunar langdýrasti skólinn — og þá varö uppi fótur og fit á heim- ilinu, þvi mikið var að gera við aö ná í allan þann útbúnað og far- angur, sem skólareglumar kröfð- ust. Það þurfti að fá sérstakan leik- fimiútbúnað, og hversdagsföt, og kvöldklæðnað, og rúsinan í pylsu endanum voru reiðfötin og stígvél- in. Marble var í sjöunda himni. Sjálfur var hann miklu stoltari af útbúnaði dóttur sinnar, heldur en hún var sjálf. Og síðan eftir páska fylgdu herra og fiú Marble Winnie á Padding- ton-brautarstöðina. Marble var í sinu bezta skarti svo að öðrum 'foreldrum litist ve! á hann, en Winnie var fremur sorgmædd og leit ekki eins vel út og búast hefði mátt við eftir þeirri upphæð að dæma, sem fötin hennar kost- uðu. Sama dag setti John upp bláu og svörtu skólahúfuna, merki Syd enham-skólans og lagði upp í hina tveggja mílna göngu þangað. Hann var alls ekki mjög ánægður og kveið hálfpartinn fyrir að kynnast öllum þeim nýju siðum og venjum, sen þar giltu. Að vísu hafði faðir hans verið ósköp góður við hann upp á sið- kastið. Hann hafði gefið honum næstum alla þá vasapeninga, sem hann langaði í, og í litlum skúr við Malcolm Road var heljarstórt tveggja strokka vélhjól, sem hann hafði lengi langað í. John hafði að meðaltali ferðazt hundrað míhir á dag síðustu viku, og skemmt sér konunglega við að læra á hjólið og kynna sér allar kenjar þess. Hann hafði reynt að fara upp bratt ■ar brekkur í hæsta gír, og hann hafði skoðað hið fallega umhverfi Lundúna, sem er aðeins of langt í burtu til að hægt sé að fara um það á venjulegu reiðhjóli. Þetta var góð aðferð tii að kveðja gamla skól .ann, þar sem honum hafði liðið vel í næstum fimm ár — og líka til að kveðja kunningjana. John var ákaflega vansæll. Nýja skólanum var ekki einum um að kenna — alls ekki. Það var á- standið heima fyrir, sem var or- sökin. Faðir hans var drukkinn fimm kvöld af hverjum sjö, og það voru raunar minnstu vandræðin. Yfirleitt ónáðaði drykkja herra Marble ekki hina meðlimi fjölskyld unnar eins mikið og búast hefði mátt við, þvi að þegar þannig stóð á hélt hann sig einn sér — og lokaði sig inni í setustofunni, þar sem hann gat horft yfir bak- garðinn. Aðeins tvisvar hafði John orðið að skerast í leikrnn mrlli móð ur sinnar og föður sins af ótta viö að hann mundi gera henni mein, ,en John vissi innst inni, að það voru mun verri vandræði heima fyrir en drykkjuskapurinn. Móðir hans var föl og tekin, og hann hafði oft getið sér þess til, að hún hefði veriö aö brynna mús- um. Hinn óskiljanlegi þumbarahátt ur föður hans var sennilega orsökin til þessa og þar að auki þreytan, sem stafaði af því, að hann neitaði stöðugt af einhverjum óskiljanleg um orsökum að láta hana hafa heimilishjálp. Samt gat John ekki fundið neina sérstaka byrjun á þessum þumb- arahætti, því að herra Marble hafði jú drukkið meira en hanr, hafði gott af og vanrækt konu sína löngu áður en James Medland kom í Malcolm Road 53 kvöldið forðum. John leit á hina óæskilegu skap- gerðargalla föður síns eins og jurt, sem vex hægt og ber eitruð blóm. Allt sem John vissi var, að þaö var eitthvert vandræðaástand ríkj- andi innan fjölskyldunnar, hræði- legt vandræðaástand, og af barns- legu næmi fann hann fyrir hatri föður sins og snerist gegn því meö hatri, sem var jafnbiturt. Gjafirn- ar, sem faðir hans hafði fært hon- um í svo ríkum mæli undanfarið þáði hann vegna þess að hann átti naumast annars úrkosta. Hann hafði ekki látið í ljósi neitt þakk- læti, þvi að þegar hann hafði séð, að faðir hans vildi helzt ganga fram af honum meö gjafmildi fór hann að gruna innst inni, að þessar gjafir væru eins konar mútur, ætlaðar til þess að hafa hann í góðu skapi. En hann var aöeins fimmtán ára — næstum sextán — og hann hugsaði ekki eins skýrt og þetta er skrifað. Hann hugsaði eins og barn, hann aðeins skynjaði óljóst og hafði á tilfinningunni, en það gerði hanu engu hamingjusamari — í rauninni hafði það þveröfug áhrif. Það var naumast neitt til að undrast yfir, að þetta skólamisseri hélt John sig mjög fyrir utan hóp- inn einn sér. Hann var þegar orð- inn svolítið einrænn, og þessi á- rátta hans fór í vöxt vegna þeirrar streitu, sem á honum hvíldi vegna kringumstæðnanna. í skólanum leiö honum illa. Hann var nýr í skólanum, þótt hann væri orðinn þetta gamall. Þrettán ára gamall drengur, sem kemur í nýj- lan skóla fer í neðsta bekk, þar sem hann hittir fyrir aðra jafn- aldra sína, sem eins er ástatt um. Til þess er ekki ætlazt af honum að hann viti um öll þau atriði, sem skipta svo miklu máli í skólan- um, og vini eignast hann ósjálfrátt. En John var í efri bekk, næstefsta bekk. Aðrir bekkjarbræöur hans höfðu fyrir löngu myndað sín fé- lög og klíkur, og hvergi var rúm fyrir John. Þeir hö’fðu eicki reynt að leyna kæti sinni yfir þeim glappaskotum, sém hann óvart gerði, og ef saít skal segja hækk- aði hann ekki í áliti hjá þeim við að koma úr gagnfræðaskóla ekki langt frá, sem var vægast sagt ekki í miklum metum hjá þeim. Jobn varð þvermóöskufullur yfir Fjandinn hirði þig frumskógarmaður fyrir að hafa gefið þeim tíma til að ná okkur. Vertu rólegur - reyndu að kom- ast í gegn áöur en fleiri koma. Æi hættið þið megið ekki. Stúlka byrjaðu að klappa, fast i sama takti og ég. Komið börnin mín, finnið taktinn, finnið hann, komið börnin mín. Hvað i ósköpun um? Hún, hún hlýtur að vita hvað hún gerir — ég vona það —

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.