Vísir - 31.03.1969, Side 9

Vísir - 31.03.1969, Side 9
VISIR . Mánudagur 31. marz 1969. 27 Herdís Bjarnadóttir 80 ára Lít ég langan veginn. Ljós þar víða skína, áttatíu árin, alla vegferö þína. Guðs þig máttur geymdi, gaf þér bros og tárin, vakti æsku yndi, einnig harma sárin. Þú á þroskans árum þraut oft reyna máttir, missir margra vina mætra, sem þú áttir. Þá kom trúartraustið á tign hins gðöa, sanna, léttir lífs í þrautum, líknin allra manna. Hallar nú að hausti, hásumar er þrotið. Er sem yls frá vori, enn þú fáir notið. Guðs þig náðin geymi, gleði veiti sanna, ljómi á þínum vegi, ljósblik minninganna. 1» ^ ■ ÍlÉft i ) j JÖN LOFTSSON Wf hringbraut 121, sími moo s J$ÍtsH0j;Götn Vinsælar mótmælaaðferðir Alls' konar tízkur ganga yfir heiminn, eins 02 nokkurs konar inflúensufaraldur, en hver tek ur upp eftir öörum alis konar fá ránlegheit og skripalæti. Þannig síkka pilsin eða styttast fara ýmist upp á rass eða niöur á miðja kálfa. Hárið er látið vaxa niður á herðar á strákum, en ekki eru mörg ár síðan það var tízka að snoðklippa vegna þess að dáður leikari var snoð- klipptur eða hafði misst hárið vegna veikinda. Þannig eiga sumar tízkur hið furðulegasta upphaf. En það eru ekki aðeins tízk- ur f fatnaði eða hársfdd, sem flæða yfir heiminn. Allir þekkja / þá tízku sem undanfarið hefur T verið eins og rauöur þráður í \ öllu h'fi stúdenta að gera kröf- 1 ur og uppsteit. Nú er svo komið / að ungt fólk fer nálega daglega 1 í mótmælagöngur eða mótmæla \ aðgerðir einhvers staðar f heim- 1 inum gegn hinu og þessu. Aukið / sjálfræði hefur vfða verið aðal- J krafa ungs fólks og mótmæli S gegn Víetnamstríði og svo mætti í lengi telia. En mótmælin eru / einnig margs konar og í þvi 2 sambandi könnumst við hér á \ landi við Keflavíkurgöngur og í tröppusetur. Nú er væntanleg 7 hungurvaka, eins og áður hefur verið getið, sem er eldgömul f aöferð, þótt nú sé verið að taka / hana upp að nýju, sem full- 1 gilda mótmæla-aðferð. i Hins vegar heyrum við utan 7 úr heimi um alveg nýja og / frumlega mótmælaaöferð, sem 1 nálega öruggt er að muni verða \ vinsæl um heim allan meðal 1 ungs fólks. Bítillinn John Lenn- / on og japanska listakonan Yoko \ Ono hafa búið um sig i breiðu \ rúmi á hótelherberei í Amster- i dam og ætla ekki að hreyfa sig 7 þaðan fyrr en eftir sjö daga og 1 sjö nætur. Skötuhjú þessi eru orðin hjón, en þessi stórkost- legi og opinberi samdráttur þeirra á þennan hátt er gerður í mótmælaskyni gegn ofbeldinu í helminum. Vonandi láta ofbeld isseggir sér segjast við þvflík mótmæli. Þó það sé ekki nýtt af / nálinni, að fólk sofi saman, þá 1 er það alveg nýtt tilefni, að fólk i geri það í mótmælaskyni. Er 7 ekki ólfklegt að hér sé á ferð- / inni upphaf nýrrar mótmæla- J' tízku, því mótmæli af þessu tagi t ■ eru vafalaust talsvert mikið 7 ■ notalegri aðferð heldur en lang I, ar göngur eða þrásetur á ber- / , 'angri f misjöfnu veðri. V Ekki þarf að efa að ungt fólk \ muni fylgjast vel meö þróun í þessara mála, og láti ekki sitt • eftir liggja f að tileinka sér nýj- ustu mótmælaaðgerðir á hverj um tfma. Þrándur í Götu. 7 ' □SVALDUR DANÍEL Brautarholti 18 SKILTl og AUGLYSHMGAR BÍLAAUGLYSINGAR ENDURSKINS STAFIR á BÍLNÚMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og aila flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 Fasteignir til sölu 2ja herb íbúðir við Snorrabraut, Fjölnisveg og Hraunbæ. 3ja herb. íbúðir við Baróns- stfg og á Seltjarnamesi. 4ra herb. íbúðir við Eskihlíð og Stóragerði. 5 herb. íbúðir við Laugarnes- veg og Álftamýri. 6 herb. íbúðir við Hvassaleiti, Hringbraut og Fálkagötu. Einbýlishús í Kleppsholti, Kópa vogi og á Flötunum. Eigna- skipti oft möguleg. — Litlar útborganir. Góðir greiðsluskilmálar. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414. 1 $ Mest selda píputóbak íAmeriku, ;■:'■■■'■ • . , WM /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.