Vísir - 31.03.1969, Síða 10

Vísir - 31.03.1969, Síða 10
22 V í SIR. Mánudagur 31. marz 1963. TIL SÖLU SJÁLFVIRK olíufyring og for- hitari til s(>lu. UppL f sfma 1-62-83. Ci.iekklegar fermingar- brúðar- og afmælisgjafir eru vöfflusaum- uðu og ferhymdu púðarnir í Hanzkagerðinni, Bergstaðastræti 3. Einnig í síma 14693. Lita og efna vah_________ Útvegum milliveggjabruna og vik urhellur svo og gangstéttaheliur. — Lágt verö. Allt flutt á vinnustað ef þess er óskað. — Brunná hf. — Sími 32314. Pedigree barnavagn til sölu á kr. 3.000 og mjög lítið notuð barna vagga á kr. 1.000. —'Uppl. í síma 81188. Rafmagns-orgel, Farfisa de luxe til sölu. Sími 34717. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. 1 síma 34471 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Philips reiðhjól 28“ með girum. Uppl. í síma 37032 Silfurtún og nágrenni, sel ódýr- ar drengjabuxur fyrir páska. — Uppl. i síma 50826. Barnakojur til sölu. Uppl. f síma 22903. Bamakerra til sölu. Uppl. í síma 82473. Bamavagn til sölu, skermkerra óskast á sama stað. Sími 10961 eft ir ki. 4. Stereó radíófónn til sölu, gott verð. Sími 21179. Peysubúðin Hlin auglýsir: Allar vörur á gamla verðinu. Rúllukraga peysumar vinsælu, dömugolftreyj- ur, stór númer, drengjapeysur all ar stærðir. Peysubúðin Hlín, Skóla vörðustíg 18, sími 12779. Sendum í póstkröfu. Útvegum milliveggjabruna og vik urhellur svo og gangstéttahellur. — Lágt verð. Allt flutt á vihnustað ef þess er óskað. — Brunná hf. — Sími 32314. Nýtt — vel með fariö — notaö. — Síminn er 17175. — Barnavagnar, barnakerrur, barna- og unglinga- hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. handa bömunum. Tökum í um- boðssölu alla daga. Opið kl. 10—12 og 14—18, laugardaga 10—12 og 14 — 16. Vagnasalan, Skólavörðu- stíg 46. Vestfirzkar ættir Tokabindið. — Eyrardalsætt er komin út, af- greiðsla er i Leiftri og Miötúni 18. Sími 15187 og Viöimel 23. Simi. 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér prentuð. Gerið göð kaup, allar vömr á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin Hverfisgötu -tV Sími 11322. ÓSKAST KEYPT Litll eldhúsinnrétting, stálvaskur, eldunartæki og WC óskast til kaups. Uppl. i sfma 23569. Vil kaupa þýzkt Linguaphone námskeið. Simi 32529. 3—5 tonna trilla óskast keypt. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 10. apríl merkt: „8674.“ Hreinar léreftstuskur óskast keyptar. Prentverk hf., Bolholti 6. íslenzk frímerki, ný og notuð kaupir hæsta verði Richard Ryel Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Bezt á kvðldin. FATNADUR Rauð ferginmarkápa tveir crimp lenekjólar á 10 ára og blár kven- skátakjóll til sölu. Uppl. í síma 50680. Ekta loðhúfur, treflahúfur, dúsk- húfur, drengjahúfur. Póstsendum. Kleppsvegur 68 III. tv^Sími 30138. Húsmæður. Höfum terylenesloppa í stærðunum 38—48. Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5. Heklaður ungbarnafatnaður til sölu að Hólmgarði 9, uppi. Sfmi 36487. Kápusalan auglýsir: Aliar eldri geröir af kápum eru seldar á hag- stæðu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36-42 og furlock jakkar, drengja- og herrafrakkar ennfremur terelynebútar og eldri efni í metratali. Kápusaian Skúia- götu 51, Sími 12063, Enskar telpnabuxur. Höfum ný- lega fengið enskar sfðbuxur á telp ur 6 — 10 ára. Ennfremur ungbama galla og skriöbuxur. Verzlun Guð- rúnar Bergmann við Austurbrún. Sími 30540. HÚSGÖGN Hornsófasett. Tveir 3ja manna sófar ásamt hornboröi með bóka- hillu. Verð aðeins kr. 19.870.00 — Uppl. I sima 14275. Gamalt sófasett óskast, áklæði má vera ónýtt. Gömul vönduö inn- skotsborð óskast einnig. Uppl. j síma 37695 eftir kl. 5. Nýlegur 2ja manna svefnsófi, mjög vel með farinn til sölu að Geitlandi 6, I. hæð til vinstri. Athugið! Nú er tækifærið til að eignast vel með farinn tveggja manna svefnsófa á hagstæðum kjör um. Uppl. eftir kl. 7 að Langholts- vegi 180, risi. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum, unglingarúm (tekk), lftill suðupottur, Rafha eldavél, ó- dýrt. Tveggja manna svefnsófi ósk ast á sama stað. Sími 84849. Gamlir vel með farntr borðstofu stólar úr eik óskast til kaups. — Sími 66150. Skrifborð. — Unglingaskrifboröin vinsælu komin aftur, framleidd úr eik og teak, stærð 120x60 cm. — G. Skúlason og Hlfðberg h.f., sími 19597. Kaupi vei meö farin húsgögn, gólfteppí, fsskápa og margt fleira. Sel ódýrt: sófaborð, stáieldhúskoiia o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 3i. sími 13562. Til sölu Á.E.G. eldavélasamstæöa ásamt viftu, sem nýtt. Uppi. f síma Herbergi til leigu, einnig fæði á sama stað, reglusemi áskilin, (til greina kæmi eldunarpláss). Uppl. í síma 32956. Herb. til leigu í Vesturbænum i 4 — 5 mán. Uppl. í síma 10304 eftir ki. 7 í kvöld. Lítið herb. til leigu strax, rétt við miðborgina. Hentugt fyrir sjó mann. Uppl. í síma 21787 eftir kl. 14 í dag. Til leigu 2 samliggjandi herb. frá 1. apríl. Uppl. í sfma 20719. HÚSNÆDI ÓSKAST 3—4ra herb. fbúð óskast í byrj un maf. Uppl. í sfma 34308. Herb. óskast á leigu f 2 mánuði (aprfl , og maí) fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 12151 eftir kl. ,4. Bandaríkjamaður óskar eftir her bergi með húsgögnum, í Reykja- vfk. Tilb. merkt: „8666“ sendist augl. ^Vísis fyrir föstudag. Ibúð óskast til leigu fyrir mið- aldra konu, helzt í Austurbænum. Uppl. f sfma 23249. Vii taka á leigu ca. 80—100 ferm. verkstæðispláss. Tilb. merkt: „Verk stæðispláss—8670“ endist augl. Vís is. Herb. óskast fyrir rólegan, fuil- orðinn mann. Sími 81314. Óska eftir aö taka á leigu lftið iðnaðarpláss t.d. bílskúr ca. 30— 50 ferm. Uppl. f síma 36261.______ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax í Vogahverfi. Sími 41964 eft- ir kl. 5. Lítiö iðnaðarhúsnæöi óskast á góðum staö í borginni. Þriggja fasa rafmagnslögn. Uppl. í sfma 30646. Ábyggileg kona óskast á beim- ili í 1—2 mánuði. Frítt fæði, einnig getur herb. fylgt. Uppl. í sfma 23314 og 42454 eftir kl. 6 e.h. 17 ára stúika óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. — Uppl. f síma 37667. Ungur og reglusamur vélsetjari ðskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Tilb. leggist inn á augl. Vís- is er tilgreini vinnu og kaup fyrir miðvikudagskvöld merkt „Áreiðan legur—8665.“ 83241. | ITAPAD —FUNDIÐ BILAVIDSKIPTI Tapazt hefur minkatrefill i Ing- Vil kaupa Volkswagen eldri árg. en ’65 kemur ekki til greina. Sfmi 50835. skilið honum í vírzlufilna Hamborg Bankastræti 11, gegh fundarlaun- . Óska eftir að kaupa ódýran bíl, má þarfnast viðgerðar. Sími 82293 í kvöld.' Góöur 5 manna bill óskast, ekki eldri en ’64. Greiðist að hluta með 4 ára skuldabréfi, en afgangurinn með peningum Uppl. f síma 31263 eftir kl. 7. um.__________________________ Kvenguilúr tapaðist í Austurbæn um sl. fimnitudag. Finnandi vin- saml. hringi í síma 15908. Armbandsúr tapaðist á spila- kvöldi Sjálfstæðismanna f Sigtúni 20. marz. Finnandi vinsaml. hringi f síma 34319. _______ Bflakaup — Rauðará — Skúla- götu 55, sfmi 15812. Bílar, verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. — Bílakaup — Rauðará — Skúlagötu 55. sfmi 15812. FASTEIGNIR Lítið hús í Kópavogi til sölu, verð og útborgun, tilboð, nýlegur bíll eða fasteignatryggð skuldabréf koma til greina sem útborgun. — Uppl. í síma 41666 kl. 7-8. HUSNÆÐI í Til leigu gott forstofuherb. Al- gjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 83178. Á mánudag eða þriðjudag f fyrri viku töpuðust tvö lítil, brún minka skinn. Uppl. í síma 17769 og 13150 á skrifstofutíma. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Fermingarmyndatökur alla daga vikunnar og á kvöldin. — Ferm- ingarkyrtlar á stofunni.Pantiötíma Studio Gests, Laufásvegi 18A (götuhæð). Sími 24028. ÞJÓNUSTA Gerum við kaldavatnskrana og WC kassa. Uppl. i síma 13134 og 1*000. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax, Sími 34779. Teppaiagnir — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi, efnisútvegun, vönduð vinna og margra ára reynsla. Sími 42044 eftir kl. 4 virka daga. Baðemalering. Sprauta baðker og vaska í öllum litum. svo það verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. Ef stormurinn hvín um glugga og gættir, gallar slíkir fást oftast bættir, ef kunnáttumanns þið kjósið að leita, kært verður honum aöstoð að veita. Uppl. í sima 36943.______'____ Tek að mér aö slfpa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sfmi 36825. Opið alla daga. Opið alla daga til kl. 1 eftir miðnætti. Bensfn og hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita- torg. Sími 23530. Tökum að okkur alls konar við- gerðir f sambandi við jámiðnaö, einnig nýsmfði, handriðasmíöi, rör lagnir, koparsmföi, rafsuðu og log- suöuvinnu. Verkstæðiö Grensás- vegi-Bústaöavegi. Sfmi 33868 og 20971 eftir kl, 19. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot meö rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næöi o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli skápa, pfanó, o. fl. pakkað I pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sími 13728. KENNSLA Tungumái — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, 'pýðingar, verzlunar bréf. Les með skólafólki, bý undir próf og dvöl erlendis. Auöskiiin hraðritun á 7 málum. Amór E. Hihflksson, sfmi 20338, Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafr.), rúmteikn., bókfærslu (ásamt tölfræði). geom- etri, algebru, analysis, eölisfr. og fl„ einnig mál- og setningafr., dönsku ensku, frönsku, latínu, þýzku og fl. Bý undir landspróf, stúdentspróf tæknifræðinám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44 A. — Sími 15082. BARNAGÆZIA Tek börn í gæzlu allan daginn. Uj'ipl. í síma 41658. ______ ÓKUKENNSIA Ökukennsla. Krjstján Guömundsson. Sími 35966. Ökukennsla. Guðmundur G. Pétursson, sími 34590. Rambler-bifreið. Ökukennsla. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Ámi Sig- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv arsson, sími 40989.____________ Ökukennsla. Kenni á góðan Volkswagen 1500. Æfingatímar. — Jón Pétursson. Sfmi 23579. Kenni akstur og meðferð bifreiða Gunnar Kolbeinsson. Sfmi 38215. Ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68 Fullkomin kennslu tæki. Reyndur kennari. UppL í síma 24996, Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68. tfmar eftir samkomu- agi, útvega öll gögn varðandi bfl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars on, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Guöm B. Lýös- son. Sfmi 18531. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nok' ,um nemendum. Að- stoða við endumýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Sfmar 20016 og 38135. ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sfmi 20037. Ökukennsla — æfingatfmar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tfmar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bflprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. HREINGERNINGAR ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Hreingerningar. Gerum hreinar í- búðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Simi 19154. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir o. fl. Vanir menn. Sími 36553 Hreingemingar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl„ höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrmgs sem er. Sfmi 32772.____________ Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppL Reynsla fyrir því að teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með ofck- ar vinsælu véla- og handhreingem- ingar, einnig gluggaþvotL — Ema og Þorsteinn, sími 20888. Vélhreingeming. Gólftesppa Og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjön- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Hreingerningar — gluggahreins un — glerísetning. Vanir mectn, fljót afgreiðsla. Bjami í síma 12*58 Tekiö á móti pöntunum mflffi 12 og 1 og eftir 6 á kvöldin. Hreingemingar — vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahrehisnn. Sími 22841. Magnús. Nýjung — Þjónusta Dagblaðið Vísir hefur ákveðið að frá 1. apríl n.k. verði sú nýbreytni tekin upp, að þeir sem ætla að setja smáauglýsingu í blaðið geti hringt og óskað eftir því að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tíma- bilinu 16—18 dag hvern, gegn staðgreiðslu. U

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.