Vísir - 31.03.1969, Page 11

Vísir - 31.03.1969, Page 11
v rsI'K. iVTanuaagur 31. marz IB6S. 23 ÞJÓNUSTA PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viögeröir, breytingar á vatns leiöslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari. HÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, annumst máltöku og ísetningit á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viöhald utanhúss, svo sem rennu og þakviðgeröir. Geriö svo vel og leitið tilboða í símum 52620 og 51139. FERMINGARMYiyr 'TÖKUR alla daga vikunnar, allt tilheyrandi á stofunni. — Nýja myndastofan, Skólavöröustíg 12 (áður Laugavegi) Sími 15-1-25. LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki HÖFDATUNI U - SÍMI 23480 Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leígir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur. LOFTPRESSUR TIL LEIGU f öll rainni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. Jakob Jakobsson. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboð ef óskað er. — Ölafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19. e.h. ÁHALDALEIGAN SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiiigu, til sölu múrfestingar (% % V? %). vfbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara. upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Ahaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg, Seltjamarnesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. _____ ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niöurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluö rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. INNRÉTTINGAR. Smíöum eldhúsinnréttingar í nýjar og eldri fbúðir úr plasti og harðviöi. Einmg skápa i svefnherbej-gi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiösla. Greiösluskil- málar. Sími 32074. HÚ S G AGN A VIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling — Höfða vík við Sætún, Sími 23912. Klæðning — bólstr — sími 10255. Klæöi og geri við bólstruö húsgögn. Úrval áklæöa. Vinsam lega pantið með fyrirvara. Svefnsófar og chaiselonger til sölu á verkstæðisveröi. Bólstrunin Barmahlfö 14. Sími — 10255. GLUGGAFÖG Smfða lausafög í glugga, pine og fura, — allar gerðir. Einnig rimla í trégirðingu. Sími 12069. VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getið sjálfir þrif- ig og gert við bíla ykkar. (Opið frá kl. 8—22 alla daga) Ennfremur: krana- þjónusta félagsins er á sama staö (kvöld- rg helgidagaþjönusta krana i síma 33614) Simar 83330 og 31100 Félag islenzkra bifreiðaeigenda. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —- Hreinsa stffluð frárennslisrör meö lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg ný rrárennsli. Set niöur brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Simi 81692. RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsvið- tækið, radfófóninn, ferðatækið, bíltækiö, sjónvarpstækið og segulbandstækið. Sótt og sent yöur að kostnaðarlausu. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur Pálsson. KAUP — SALA Nýkomið mikið úrval af fiskum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opiö kl. 5—10 e.h.. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. INDVERSK UNDRAVERÖLD Langar yður tii að eignast fá séðan hlut. — í Jasmin er alltaf eitthvað fágætt að finna. — Úrvalið er mikiö af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. — Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmín Snorra- braut 22. HÚSNÆÐI „HÚSEIGENDUR ATHUGIГ Ef þér eigið herbergi íbúð eða hús með eða án hús- gagna sem þér vilduö leigja yfir sumartímann eða í lengri tíma þá látiö okkur sjá um fyrirgreiösluna, hún er yður að kostnaðarlausu. Sendið tilboö til augld. Vísis merkt „Þjónusta 1969“. ATVINNA PILTUR EÐA STÚLKA óskast nú þegar til sendlferða hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr. Laugavegi 15. BIFREIÐAEIGENDUR hjá okkur getið þið fengíö bílinn smurðan með Redinax A.M. gr. fítfeiti, einnig oliuhúðun á botn og í bretti. — Smurstöðin Kópavogshálsi. Sími 41991. Páskaegg — Páskahænur Glæsilegt úrval. Verzlúnin ÞÖLL Veltusundi 3 (Gegnt Hótel ísland bifreiöastæðinu). Sími 10775. Sendisveinn Okkur vantar sendisvein nú þegar allan dag- inn. J. Brynjólfsson og Kvaran. ýhh/ &■ 'Útihurðif' RÁNARGÖTU 12 —SlMl 19669 Harðviðar- úfihurðir ® jafnan fyrirliggjandi V inuihurðir ® Eik — gullálmur 0 Hagkvæml verð © Greiðsluskilmálar Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar TIL SÖLU Land Rover bifreið, árg. ’65, 3 dráttarvélar (Ford 3000, árg. ’66, Deutz D 15, árg. ’64, með sláttuvél, og Fahr, árg. ’50 með sláttuvél), hey vinnuvélar og blásari, ungabúr fyrir 500 unga og ýmis smærri áhöld og tæki, aðallega til jarðræktar og kartöfluræktar. Tæki þessi verða til sýnis í vinnutíma virka daga á verk- stæði Vélasjóðs við Kársnesbraut 68, Kópa- vogi, til miðvikudags 9. apríl kl. 14.00. Skrif- legum tilboðum í einstakar vélar og tæki ósk- ast skilað fyrir þann tíma til verkstæðisfor- manns á staðnum. Upplýsingar um lágmarks- söluverð á vélunum og helztu tækjum öðrum, verða veittar á staðnum, en réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll- um. Verða tilboð opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARfÚNI 7 SÍMI 10140 Fermingarlagningar Opið alla sunnudága fyrir fermingarlagning- ar. — Pantið tímanlega. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KAPRI Kleppsvegi 152 (við Holtaveg) Sími 36270.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.