Vísir - 12.04.1969, Side 15

Vísir - 12.04.1969, Side 15
15 V 1 S I R . Laugaraagur 12. apríl 1069. PÍPULAGNIR Skipti hita^írtum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns teiðslum og hitakerfum — Hitaveitutengingar Sími 17041 Hilmar J. H Lúthersson pipulagnmgameistari. HÚSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, önnumst máltöku og isetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss. svo sem rennu og þakviögerðir. Gerið svo vel og leitið tilboða í símum 52620 og 51139. Klæðniíig — bóls* — simi 10255. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Orval áklæða Vinsam æg. paritið með fyrirvara Svefnsófar og chaiselonger ti) sölt á verkstæðisverði Bólstrunin Barmahlíö 14. Sími —' 10255 GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga. útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" tnnfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboð ef óskað er — Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 ..h, og eftir kl. 19. e.h. Ahaldaleigan LEIGAN s.f. Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœíur (rafmagn, benzín ) J arðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slfpirokkar Hitablásarar HÖFDATUNI 21 - SÍMI 23480 Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vðnduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða tímavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar- vogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum 14807, 84293 og 10014. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiugu, tii sölu múrfestingar (% lA V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara. upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef Oskað er. — Ahaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niöurföllum. Setjum upp brunna. skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinnréttingar f nýjar og eldri íbúðir úr plasti og harðviði. Einnig skápa i svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskil- málar. Sími 32074. VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þið getið sjálfir þrif iö og gert viö bfla ykkar. (Opið frá kl. 8—22 alla daga). öll helztu áhöld og verkfæri fyrir hendi. Símar 83330 og 31100. ; enda. Félag íslen?kpa bifreiðaeig- fll ihvl ?.ÍelV FERMINGARMYNDATÖKUR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pólemð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling — Höfða vík við Sætún. Sími 23912. alla daga vikunnar. Állt tilheyrandi á stofunni. Nýja myndastofan Skólavöröustíg 12 (áður Laugavegi) Sími 15125 G AN GSTÉTT ALÁGNIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkéyrslur og bilastæði. Hringið í síma 36367. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg ný irárennsli Set niður bmnna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. — Simi 81692._ RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsviö- tækið, radíófóninn, ferðatækið, bíltækiö, sjónvarpstækið og segulbandstækiö. Sótt og sent yður að kostnaðarlausu. Næg bílastæði. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eiríkur Pálsson. LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. Jakob Jakobsson. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 simi 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur. KAUP —SALA Nýkomið mikið úrval af fiskum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, sími 34358 Opið kl. 5—10 e.h.. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. ÍNDVERSK UNDRA VERÖLD Langar yður til að eignast fá séðan hlut. — T Jasmin er alitaf eitthvað fágætt að finna. — Orvaliö er mikiö af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. — Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmin Snorra- braut 22. Ibúð óskast 2 herb. og eldhús óskast á leigu, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma SNÆPLAST: I PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mm * PLASTLAGT harðtex. * HARÐPLAST í ýmsum litum * SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla Spónn hf. Skeifan 13, Sími 35780 VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Nýtízku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 fökum að okkur hvers konar mokstur Jg sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs- um. Leigjum lt loftpressur og vfbra- rleða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats- Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar sonai. Álfabrekku braut. simi 30435 viö Suðurlands- 41017. FÍAT 850 árg. 1967, til sýnis og sölu í dag. Má greiðast með 2—4 ára fasteignatryggðu skuldabréfi. Uppl. í síma 16289. STP OLÍUBÆETIRINN MYNDAR SQ PRQ5ENT STERRflRÍ vörn á öllum slitflötum vélarinnar sé olíubætirinn 10% af olíumagni hennar. Bifreiðaeigendur um allan heim, sem nota STP olíubætinn, eru sammála út- komu þolprófs ALMEN rannsókna- steofnunar í Illinois, USA, sem telur olíu blandaða STP olíubætinum 50% betri vörn gegn sliti viðkvæmra véla- hluta. Niðurstaða ALMEN kemur heim við árangur „Standard Shell 4 Ball Test", sem segir STP olíubætinn minnka núning á slitflötum vélarinn- ar um 31,6% á hverja 1800 t/mm. Fæst á næstu benzin og smurstöð. Sverrir Þðroddsson & Co Tryggvagata 10. — Sími 23290. vg EU

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.