Vísir - 12.04.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 12.04.1969, Blaðsíða 10
w V í S I R . Laugardagur 12. apríl 1969. Qrval úr dagskrá næstu viku IÍTVARP $ Sunnudagur 13. apríl 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Þorstein Gylfason. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Prestui: Séra Guðmurtdur Óskar Ólafsson. Organleik- ari: Hjalti Þóröarson. 20.35 Selfossvaka. Jón R. Hjálm- arsson skólastjóri hefur safnað efni til dagskrárinn ar, flytur inngangsorð og kynnir ásamt Eydísi Ey- þórsdöttur. Rætt við Helga Ágústsson fyrrum hrepp stjóra, Kristin Vigfússon byggingameistara og Jón I. Guömundsson yfiriögreglu- þjön. Karlakór Selfoss syngur. Söngstjóri: Pálmar Eyjólfsson. Lúðrasveit Sel- foss Ieikur. Stjórnandi: Ásgeir Sigurðss. Kór Gagn fræðaskóians á elfossi syng ur. Söngstjóri: Jón Ingi Sig urmundsson. Helga Þórðar- dóttir kennari flytur frá- sögu: Á ferð í flóöinu mikla. Óli Þ. Guöbjarts- son kennari les kvæði Hann esar Hafsteins frá vígslu Ölfusárbrúar. Máuudagur 14. apríl 19.30 Um dagi .1 >g veginn. Eiríkur Sigurösson fyrrver- andi skóiastjóri á Akureyri talar. 21.00 „Bónorðiö" eftir Artur SJÚNVARP # Sunnudagur 13. apríl 1S.00 Helgistund. Séra Magnús Runölfsson, Árnesi. 18.15 Stundin okkar. Þar sem þetta er 100. þátturinn af Stundinni, er brugðið upp myndum úr eldri þáttum, og Rannveig og krummi koma í heimsókn. — Um- sjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. 20.20 Myndsjá. Meðal efnis að þessu sinni eru tvær inn- lendar tízkusýningar. Um sjón Ásdís Hannesdóttir. 20.45 íslenzkir tónlistarmenn. — Rögnvaldur Sigurjónsson, Gunnar Egilson og Gunnar Kvaran leika tríó fyrir píanó, klarinett og celió í B-dúr op. 11 eftir Beethov- en. 21.05 Sirkku. Leikrit eftir Ari Koskinen um vandamál ungrar stúlku og samband hennar við foreldra og af- skipti yfirvalda af uppeldi hennar. — Aðalhlutverk: Petra Prey, Hillevi Lager- stan og Tapio Hámáláien. Mánudagur 14. apríl 20.20 Denni dæmalausi. Krakka- klúbburinn. 20.55 Uppreisn. Þaö er hundur, sem gerir uppreisn gegn húsbónda sínum og hefur síöan baráttu fyrir því að bjarga mannkyninu, sem hann telur vera á villigöt- um. Frásögn myndarinnar er lögð hundinum í munn. 21.35 Miðaldir Rakin saga Evrópu á miðöldum,, allt frá hruni Rómaveldis til landa kmdanna miklu. Omre. Karl Guðmundsson leikari les smásögu vikunn ar i þýðingu Stefáns Jóns- sonar. 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. Þriöjudagur 15. apríl 20.50 Afreksmaður í iþróttum. Örn Eiðsson flytur fjórða þátt sinn um tékkneska hiauparann Emil Zatopek. 21.15 Nýjar aðferðir í rannsókn- um og meðferð hjartasjúk- dóma. Árni Kristjánsson laeknir talar. 22.45 Á hijóðbergi. Leikrit eftir Peter Weiss: „Ofsóknin og morðið á Jean-Paul Marat“, leikið af vistmönnum geð- veikrahælisins í Charenton undir stjórn markgreifans de Sade, — siðari hluti. — Með helztu hlutverk fara: Ian Richardson, Patrick Magee og Glenda Jackson. Leikstjóri: Peter Brook. Miðvikudagur 16. apríl 20.20 Kvöldvaka. a. Lestur forn- rita. Kristinn Kristmunds- son cand mag. les niðurlag Gylfaginningar (7). — b. Kvæðalög. Jóhann Jónsson á Sauöárkróki kveður vís- ur eftir Ólínu Jónasdóttur. c. Felustaður frúarinnar á Hóium. Frásöguþáttur eftir Þormóö Sveinsson á Akur- eyri. Hjörtur Pálsson flyt- ur. d. Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki Svala Nielsen og Friðbjörn Þriðjudagur 15. apríl 20.30 í brennidepli. Umsjón Har- aldur J. Hamar. 21.10 Hollywood og stjörnurnar. Frægir ieikstjórar. 21.35 Á flótta. — Skollaleikur. 22.25 Frá Norður-Víetnam. — Daglegt iif og lífsbarátta fólks í skugga styrjaldar. Svipmyndir frá höfuöborg- inni, Hanoi, og frá Iífi fiski manna á eyjum undan strönd landsins. — Magnús Kjartansson, ritstjóri, seg- ir frá. Miðvikudagur 16. apríl 20.30 Þorp, fjörður og fimm kvæði. Efni þessarar mynd- ar, sem sjónvarpið lét gera á Patreksfirði nýlega, er feilt að kvæðum úr ljóða- flokknum „Þorpinu" eftir Jón úr Vör. 20.50 Virginíumaðurinn. — Grá- lyndir feðgar. 22.00 Millistríðsárin (25. þáttur). Árið 1933 höfðu í Sovét- ríkjunum orðið stórstígar framfarir í iðnaði, en þar höfðu þrjár milljónir manna soltið í hel. — 1 Bandaríkjunum rikti geig- vænlegt ástand i efnahags málum. — í Þýzkalandi veitti þingið hinum nýja þjóðarleiðtoga, Adolf Hiti- er, alræðisvald. Föstudagur 18. apríl 20.35 Flóttamannahjálp. Samein- uðu þjóðirnar og fleiri sam tök hafa aðstoðað flótta- menn frá Súdan við að koma sér fyrir í M’Boki í Mið-Afriku. Þorpi þessu, þar sem áður bjuggu nokk ur hundruð manna, er ætl- að að taka við 27 þúsund flóttamönnum tii framtiö- ardvalar. 21.05 Apakettir. Jónsson syngja við undir- leik Guðrúnar Kristinsdótt- ur. 1. Blundaöu, ástin mín, 2. Lindin. 3. Erla. 4. Nætur ljóð 5. Vængjatök. 6 Una. e. I hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flyt ur vísnaþátt. 21.45 Reykingar og lungnasjúk- dómar. Hrafnkell Helgason læknir flytur erindi. Fimmtudagur 17. apríl 20.50 Um seii og selveiðar. Árni Waag ræðir við Þorgrím Maríusson frá Húsavík. 21.35 Tvö heilbrigðismálaerindi. a. Nikulás Sigfússon lækn- ir talar um mataræöi og kransæöasjúkdóma. b. Vigdís Jónsdóttir skóla- stjóri talar um fæðuval. 22.15 Vangefin börn. Maria Eiríksdóttir kennari flytur erindi, þýtt og endursagt. Föstudagur 18. apríl 20.30 Höfum við lifað áður? Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.15 Ný viðhorf í heimilislækn- ingum. Örn Bjarnason lækn ir flvtur erindi. Laugardagur 19. apríl 20.30 Leikrit: „Gefiö upp staðar- ákvörðun!" eftir Lars Björk man. Þýðandi: Jökull Jak- obsson. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. 21.20 Taktur og tregi. Ríkharöur Pálsson kynnir blues-lög. 21.30 Harðjaxiinn. — Stefnumót við Doris. 22.20 Erlend málefni. Laugardagur 19. apríl 16.30 Endurtekið efni. — Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — lokaþáttur. Svanasöngur. 17.25 „Þaö er svo margt“ Kvik- myndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. 17.50 íþróttir. 20.25 Rödd eyðimerkurinnar. — í Sinora-eyðimörkinni í Arizona bjó um árabil rit- höfundur og náttúruskoð- ari, Joseph Krutch. Mynd þessi segir frá kynnum hans af dýrum og jurtum, er aðlagazt hafa þurru lofts lagi og vatnsskorti merk- urinnar og lifa þar góðu lífi. 21.15 Skemmtiþáttur Sammy Davis. 21.40 Moby Dick. Bandarísk kvik mynd frá árinu 1956 byggð á skáldsögu eftir Joseph Conrad. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Gregory Peck, Richard Basehart, Leo Genn og James Robertson Justice. Kennaraskóla- nemar sýna í Austurbæjarbíoi Kennaraskólancmar veröa á fjöl- unum í Austurbæjarbíói í kvöld meö gamalkunnan gamanleik, Spanskfluguna eftir Arnold og Bach. Leikurinn var upphaflega sýndur á árshátíð nemenda 31. marz og ætlunin er meö þessari sýningu aö veita almenningi tæki- færi til þess aö sjá hana. Leikstj. er Steindór Hjörleifsson. Sýningin hefst kl. 11.30. en aðgöngumiöa- salan stendur frá kl. 16. in wrmm borgin SJÚNVARP Laugardagur 12. apríl. 16.30 Endurtekió efni, Munir og minjar. „Hafði gull á hvítu trýni“. í þættinum er fjallað um ýmsa minjagripi, sem tengdir eru minn- ingu þekktra íslendinga og at- buröum í sögu þjóðarinnar. Um- sjónarmaður Þór Magnússon, þjóð minjavörður. 17j)0 Eigum við að dansa? Heiðar Ástvaldsson og nemendur úr dansskóla hans sýna nokkra dansa. 17.20 Iðnaðarbær- inn Akureyri. Brugðið upp mynd- um frá nokkrum iðnfyrirtækjum þar. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreösson. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Lúörasveitin Svanur leikur. Á efnisskrá er m.a. lagasyrpa úr söngleiknum „Heilo Dolly“. Kynnir Borgar Garðarsson. Stjórnandi Jón Sig- urðsson. 20.50 Lucy Ball. Bama- boð hf.. 21.15 Lífið í mýrinni. Norðarlega í Lapplandi, Svíþjóð- armegin, er friðað svæði, sern heitir Sjaunja. Þar eiga margar sjaldgæfar fuglategundir öruggt hæli. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.40 Skemmtiþátt ur Sammy Davis (fyrri hluti). Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Tilbrigði um ást. (Une vie). Frönsk kvikmynd um sögu eftir Guy de Maupassant gerð árið 1958 af Alexandre Astruc. Aðal- hiutverk: Maria Schefl, Christian Marquand og Antonella Lualdi. 23.30 Dagskrárlok. Skemmtiþáttur Sammy Davis 21.40 í kvöld er skemmtiþáttur Sammy Davis, fyrri hluti. Þýðandi er Kristmann Eiðsson og segir hann eftirfarandi um þáttinn. — Þessi þáttur er ekki alveg nýr, sennilega nokkurra ára. Nafn þáttarins er eiginlega: „Sammy skemmtir Bretum“ og er hann tekinn upp í London. Þættinum er skipt í tvennt og verður seinni hlutanum sjónvarpað næsta laug ardag. 1 þessum þætti syngur Sammy Davis mörg vinsæl lög eftir þekkt tónskáld, aðallega gamalkunn lög, auk þess setur hann á svið tvær aukasenur. Ger ist önnur f brezkum skemmti- garði og syngur hann og dansar með nokkrum börnum, hin senan gerist í brezkri herrafataverzlun þar sem Sammy ætlar að klæða sig upp að brezkum sið. 1 næsta þætti hermir Sammy Davis eft- ir röddum margra, frægra söngv ara t.d. Nat King Cole, Louis Armstrong. Sá þáttur er jafnvel skemmtilegri hjá þessum geysi lega, fjölhæfa skemmtikrafti. Gísli AKreðsson. 1ÍTVARP Laugardagur 12. apríl. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óska- lög sjúklinga. Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120. Guömundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.20 Ald- arhreimur. Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson tala viö Krist- ján Guölaugsson um þjóðfélags- mál, anarkisma o. fl. 15.50 Harm- onikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadótt ir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson menntaskólakennari talar um Indland. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Daglegt lif. Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Tveir heimskunn ir söngvarar, Erna Sack og Rich- ard Tauber, syngja nokkur lög hvort um sig. 20.20 Leikrit: ,,Sómafólk“, gamanleikur eftir Peter Coke. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Leikstjóri Gísli Alfreðs- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veður- fregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 20.20 í kvöld er leikritið „Sómafólk", gamanletkur eftir Peter Coke. Gísli Alfreðsson er leikstjóri og segir m.a. þetta um leikritið: — Ég setti þetta upp fyrir 4—5 ár- • um hjá Leikfélagi Kópavogs. Þá kölluðum við leikritið „Fínt fólk“, en það heitir á ensku „Breath of Spring“, svo nafnið í þýðingu er raunverulega búið til og heitir nú „Sómafólk“ hjá okkur og finnst mér það betra heiti. Fyrir einum fimm árum var sýnd kvikmynd í Háskólabíói undir nafninu „Pelsaþjófamir”, sem er byggt á þessu leikriti eftir Peter Coke. Þetta er gaman- „thriller" og í stuttu máli er sögu þráðurinn á þá leið, að persón- urnar, sem eru allt saman eldra fólk og leigir saman hjá húsráð- andanum Beatrice eru mjög leiðar á lífinu. Þá kemur til skjalanna þjónustustúlka, sem Beatrice ræð ur ti! sín og er nýkomin úr fang- elsi, og stelur hún pelsi til að gefa húsmóður sinni í þakklætis- skyni. Fyrir þennan stuld á hún aftur fangelsið yfir höfði sér en þá grípa leigjendurnir í taumana með ýmsum aðgerðum. Þær verða svo mikil upplyfting í lífi þeirra, að þetta gamla fólk stofnar með sér bófaflokk, sem stelur pelsum. — Er ekki mikill munur á því að stjórna útvarpsleikriti og því að sviðsetja leikrit? — Otvarpsleikrit krefst þess, að allt sé skapað fyrir eyrað og engir sviðsmunir eru tíl að hjálpa manni, það krefst ekki minni ein beitingar á því augnabliki, sem það fer fram en sviðsverk. Þá er einnig ætlazt til þess að undirbúa ingurinn að útvarpsleikriti sé miklu minni en sviðsverks einn- ig kemur aldrei neitt ’upp sem heitir rútína á verkinu, sem er stór liður í leikhúsverki. Það má því segja, að það sé erfiðara að koma verki til skila í útvárpi að mörgu leyti. í lokin segir Gísli frá sínum störfum núna. Ég er í tveim hlutverkum sem stendur, í Cand- idu og í bamaleikritinu. Svo er cg að þýða leikrit sjálfur, sem ég reyni að koma á markað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.