Vísir - 12.04.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 12.04.1969, Blaðsíða 5
Blönduð munstur Aöur fyrr var öhugsandi aö blanda saman köflóttu, rós- óttu og röndóttu. En núna er þaö komiö í tizku. Á myndinni sjáum vift köflöttan kjól og ef þið eigið slikan getið þið verið í sokkum við hann, sem eru munstraðir langveginn, og einn- ig haft við hann belti eða klút meö persnesku munstri. Þaö eina, sem þið þurfið aö taka tillit til er að hafa litina nolikurn veginn þá sömu, þá myndar klæðnaðurinn „heild“. Ymsar uppásfungur um saumaskap fyrir vorið Jþegar þió takið til í klæöa- skápnum núna fyrir vorið kunnið þið aö rekast á ýmsar flíkur, sem hægt er að endur- nýja. Hér á eftir koma nokkrar uppástungur. Ef kjóll litlu stúlkunnar hef- ur hlaupið eða hún er vaxin upp úr honum er ágætt að setja á kjólinn breiðan kant, í passandi lit, neðan á pilsfaldinn og við ermarnar. Svo er lika hægt að láta kjólinn vera eins og hann er, ef til vill, klippa af honum nokkra cm, ef þarf og nota hann sem trekvart blússu við síð- buxur. Eigiö þið sjálfar erfitt meó að h'itta á buxnasnið, sem klæðir ykkur? Þá er gott að taka það til bragðs að klippa í sundur gaml- ar, slitnar síðbuxur, sem þið er- uð hættar að nota, pressa stykk- in og nota þau sem fyrirmynd aö sniði. Venjulegar vinnubuxur sitja yfirleitt vel og flestar hafa eignazt vinnubuxur, sem hafa passað. Þetta ráð er lika hægt að nota, þegar um er að ræða föt, sem manni hefur líkað af- bragðs vel við, en sem eru orð- in of slitin t. d. kjóla, blússur eða barnaföt. Eigið þið kápu, sem þið eruð orðnar leiðar á? Sem e. t. v. er oröin slitin að neðan? Hvers vegna ekki að klippa af henni þangaö til hún er í nýju jakka- lengdinni? Jakkinn á að ná rétt niöur fyrir mjaömir. Og þið fáiö jakka, sem passar ykkur og er gott að hafa við siðbuxur eða pils hversdagslega. Svo er þaö poplínkápan, sem þiö eruð búnar að leggja til hlið- ar. Ef þiö eigiö litla telpu, þá væri upplagt að sauma á hana kápu úr þessu efni sem er þeg- ar fyrir hendi. Þið getið keypt sniö til að fara eftir. Lifur gerir flikina nýja Jþað er ekki beint skemmtilegt að hafa fullar kommóðu- skúffur af grágulum nærfatnaði úr næloni eða bómull. Þaö er samt engin ástæða til að fleygja þeim Það er til ráð við þessu. Það er hægt að lita nærfötin í einhverjum skemmtilegum lit, skærrauðum, grænbláum eða gul um. Nú eru til hinir ýmsu litir, sem eru ekki erfiðir í notkun og sem lita ekki frá sér. Ein litar- teaundin er Dvlon, þar sem lit- urinn er soðinn inn i flíkina. l’að er lfka til hvitur litur, sem ger- ir flíkurnar hvítar s'tur. 5 Fermingargjöfin sem veitir ánægju ff/acksi Decken undraborvélin Kostar aöeins kr.1280.- Fæst i flestum verkfæraverzlunum UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR ranar oKurð- gröfur Grafvélar Vélaleigan Simi 18459. Gröfum húsgrunna Önnumst jarðvegs- skipti í hús- grunnum og vega- stæðum o. fl. jarö- vinnu. VÉLALEIGAN Sími 18459

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.