Vísir - 15.04.1969, Blaðsíða 2
2
V í S IR . Þriðjudagur 15. apnl 1969.
Stúlkumar settu þrjú fslandsmet
Forsmekkurinn að sund-synti 200 metra flugsund-
móti Ægis, sem fram fór áið á 3:00.0, en gamla met-
fimmtudaginn, var í beztaið átti Hrafnhildur Krist-
lagi, 3 Islandsmet vorujánsdóttir og var, 3:16.0
sett og 4 sveinamet. Ingi-svo að Ingibjörg bætti það
björg Haraldsdóttir, Ægi,mjög mikið.
Guðmunda Guðmundsdóttir, Sel-
fossi synti 1500 métra skriðsund
á 21.08, 1 sem er íslandsmet, Hrafn-
hildur Kristjánsdóttir missti þarna
annað met, en það var 22.29.9. 1
leiðinni setti Guðmunda met í 1000
metra skriðsundi og synti á 14.06.5,
en met Hrafnhildar var 14.59.7.
Guðmundur Gíslason náði góðum
árangri í 1500 metra skriðsundi,
synti á 19.49.0, Gunnar Kristjáns-
son var annar á 20.09,4, en mesta
athygli vakti þó 14 ára piltur frá
Selfossi, Magnús Jakobsson, sem
varð þriðji á 20.11.6 í hörkukeppni
við Gunnar. Ólafur Þ. Gunnlaugs-
son, KR, setti sveinamet á þessari
vegalengd á 20.38.5, en tímar hans
í 500, 800 og 1000 metrunum eru
einnig sveinamet.
Dregur að lokum handknattleiksvertíðarinnai
Knattspyrnufélög
Bjáðum hagstælt verð og fjölbreytt úrval
SPALL fótboltar
HENSON búningar
★
LISPRO legghlífar
★
BONETTI hanzkar
★
KOPA skór
★
UWIN sokkar
★
Einkaumboð fyrir
Benjamin flóðljós
Allt fyrir leikmannirtn og félagið
HALLDÓR ÉINARSSON • HEILDVERZLUN
Lækjargötu 6b • Pósthólf 101$
• Keppni 1. deildar er nú að
ljúka. Spennan um sigur-
vegara er löngu fyrir bí, en e.
t. v. er spennan í sambandi við
FH helzt fólgin í þvl hvort liö-
inu tekst að ná „fullu húsi“ þ.
e. 10 sigrum úr mótinu. —
Einn leikur er eftir, það er
leikurinn gegn Haukum annað
kvöld, en ÍR á eftir að leika við
KR hreinan úrslitaleik um það
hvort liðanna heldur velli í 1.
deild. Sá leikur verður leikinn
á sunnudagskvöldið og þá fer og
fram „úrslitaleikur" mótsins
milli Fram og Hauka. Hinn leik-
urinn annað kvöld er milli Vals
og Fram.
Staðan í 1. deild er nú þessi:
FH 9
Haukar 8
Fram 8
Valur 9
KR 9
ÍR 9
Markahæstu leikmenn:
Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR, 62
Geir Halisteinsson, FH, 58
Öm Hallsteinsson^ FH, 48
Hilmar Björnsson, KR, 41
Ágúst Svavarsson, IR, 38
Þórður Sigurðsson, Haukum, 38
Karl Jóhannsson, KR, 35
Ingólfur Óskarsson Fram, 31
Hermann Gunnarsson, Val, 29
Þórarinn Tyrfingsson, ÍR, 28
Brumel 1,95
• Þessi kuldaklæddi Moskvu-
búi heitir Valerij Brumel og
stökk nýlega 1.95 metra í há-
stökki. Vitanlega er það ekki
mikið afrek ef þess er ekki gætt
að hér er heimsmethafinn aftur
á ferðinni eftir alvariegt um-
ferðarslys. Brumel er 26 ára og
hefur nú æft í 2 mánuöi. aðal-
lega hlaupiö víðavangshlaup
til að ná aftur krafti. Heimsmet
hans er 2.23 m.
,v.,.,.v.v.v.v.v.v.v.v.,.w.,.y
við annan bezta ú
Norðurlöndum?
— Guðmundur Sigurðsson náði 425 kg. i
léttþungavigt, en liklega ekki með á
Norðurlandamóti 25. april
Tveir markhæstu leikmenn 1. deildar hittast að afloknum Ielk
um helgina, þeir Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR, og Geir Hall-
steinsson, FH.
; LYFTINGAR eru ein þeirra
. íþróttagreina, sem er svo ó-
I heppin aö eiga ekki sitt eigið
; sérsamband. lSt er að nafninu
I til sérsamband fyrir lyftinga-
I menn. Nú er á næstunnj Norð-
■ urlandamót í lyftingum í Gauta-
borg. Vjrðist svo sem englnn
J Islendingur verði þar meðal
■ þátttakenda.
■ Þó má benda á að líklega eiga
'.V.VAVV.V.'.W.'.V.V.V.V.
■ 82120 a
rafvélaverkstadi
s.melsteds
skeifan 5
rökum að okkur:
■ Viðgerðir á rafkerfi
■ Mótormælingar
■ Mótorstillingar
dýnamóuœ og
störturum.
*<| Rakaþéttum raf-
kerfið
/arahlutir á .taðnum
íslendingar annan bezta lyft-
ingamann á Norðurlöndum í
léttþungavigt, en það er Guð-
mundur Sigurðsson úr Ármanni.
Hann lyfti á móti á laugardag-
inn samtals 425 kg. í þriþraut-
inni, 125 kg í snörun, 142.5 i
pressu og jafnhattaði Í57.5 kg.
Áður átti hann bezt 415 kg.
Eftir því sem bezt er vitað
er aðeins Finni einn, Kalajervi,
/.v.v.v.v.v.r.v.v.v.v.v
sem á betra, hann hefur lyft i; ■
455 kg.
Á síðasta Norðurlandamóti ;!,
átti Island mann á verðlauna- I;
palli, það var Óskar Sigurpáls- ;«
son, sem varð þriöji í sínum «;
flokki, en hann hefur verið J"1
meiddur nú utn tíma og ekki ;I,
getað stundað æfingar sem .J
skyldi. ;.1
Norðurlandamótið að þessu •; ■
sinn er 25. april. Mjög mikils- I*,
vert er fyrir okkur, ef lyftingar J*
eiga að verða íþróttagrein hér, .;
að fyigjast með í erlendu sam-
starfi, og mun Islandi hafa ver- "J
ið boðin þátttaka víða á mótum, !■
en bréfum ekki svarað. Þess má J.
og geta að enn hafa ekki verið «J
útskrifaðir dómarar í greininni, J> •
sem verður að teljast hrein "J
nauðsyn til að hægt sé að halda .; •
mót hér heima. ;.
■•■.'.■.■.■.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
SÍMI 82120
SNÆPLAST:
PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mm
*
PLASTLAGT harötex.
*
HARÐPLAST í ýmsum litum
*
SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla
Spónn hf.
VELJUM ÍSI.ENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
Skeifan 13,
Sími 35780