Vísir - 15.04.1969, Blaðsíða 12
12
CB
VÍSIR . Þriðjudagur 15. april 1969.
EFTIR C. S. FORESTER
„Jæja, gerðu það þá, góöi,“ sagði
frú Marble. „Farðu heim bara einn
dag og náðu i bækurnar og dótið
sem þú vilt. Þú getur auðvitað
verið lengur, ef pabba er sama. En
þú mátt ekki gera neitt, sem gæti
ergt hann.“
Þetta var tæpast það sem
Winnie heföi helzt viljað, en það
var þó alltaf eitthvað.
Þegar John tilkynntj ætiun sína
að leggja strax af stað, fór frú
Marble aö mötmæla í fáti. Henni
fannst alveg óhugsandi að breyta
um dvalarstað með tíu mínútna
fyrirvara. Henni tókst að fá son
sinn til aö fresta brottförinni, þar
ti! næsta dag — laugardag.
Og iafnvel þá var hún alltaf að
minna hann á, alveg þangað til
hann fór.
,,Þú veizt, hvar hreinu lökin eru,
er þaö ekki, væni minn sagði hún.
„Þau eru í neöstu skúffunni í stóru
kommóðunni. Helduröu, að þú
vildir ekki viöra þau, áöur en þú
setur þau á rúmið þitt. Já, og svo,
þegar þú kemur aftur, viltu þá ekki
koma með hvita keipinn minn? Það
er aö veröa svo kalt á kvöldin
núna. Ertu ekki alveg viss um að
rata heim? Þetta er svo löng leið
ifyrir þig aö fara aleinn.“
John hafði oft áður fariö þrisvar
sinnum lengri vegalengd á einum
degi, en hann Iét það ekki uppi.
Honum leizt betur á að láta móður
sína rása út og segja, það sem
henni lá á hjarta og svo mundi
hann fara af stað án frekari mála-
lenginga. Hún hélt áfram:
„Ég verð spennt að vita, hvort
þú kemst heim, heill á húfi. Viltu
skrifa mér, hvemig pabbi hefur
það. Og — og gleymdu ekki þvi
sem ég sagði um áð gera ekkert til
aö þreyta pabba.“
Þetta kom John til aö iða órólega
í stólnum. Og Ioksins hætti frú
Marble:
„Jæja, bless elskan. Hafðu þaö
gott. Ertu með nög af peningum?
Bless þá. Gleymdu ekki þvi, sem
ég sagði. Við ætlum niöur á höfn
meö herra Horne. Bless, elskan.“
Og Winnie og frú Marble og
herra Horne fóru.
Þetta var yndislegur dagur fyrir
John. Loksins var hann hvorki hálf-
geröur fangi i gislihúsinu né heldur
var hann kominn héim til fööur
síns. Þetta var millibilsástandið.
Hann hegðaöi sér ■ eftir sjálfs sín
höfði og haföi nautn af. Hann bað-
aði sig í sjónum við útjaðar borg-
arinnar — þaö var síðasta sjóbaðið
fvrir heimferðina. Þaö tók tima,
þvi að hann vildi njófa þess sem
bezt. . /
Siðan hélt hann aftur til Grand
Pavilion og tók mótorhjöliö úr
g'eymslunni, þar sem þaö var. Vél
Oéýrustu
sjáífvíríeu
þvottavéíarnar
. n8t1daga,«
■ < Wifreið í nunn» - .yur möur- 1
Ef þér * ^ómctragl^ ' ^UnB.
á sótefhra'B r ^vi6afhenáu>n
að hrmB3a> °
BlUUEIGAN FAUIR!
car rental service ©
Rauðarárstíg 31 — Sími 22032
EKÓlAVðRBUSTte la.
SÍMAR:I5HS 00 1.5054
þess fór strax i gang og John sett-
ist á bak og hjölið tdk viöbragð,
þegar hann sleppti kúplingunni.
Hann för fyrirhafnarlaust- upp
bratta hliðargötuna og þræddi sig
gegnum skítug fátækrahverfin í út-
borginni og eftir stundarfjórðung
var hann kominn út úr borginni.
En John var staðráðinn i að
sóa ekki eínni minútu af þessum
dásamlega degi. Hann hægöi á hrað-
anum, svo að hjölið gekk aðeins
fjórtán milur á klukkustund — það
var ekki nema lestagangur, sem
hæföi vel hinu hugsandi hugará-
standi hans, eins og hann sagöi við
sjálfan sig.
Og áfram hélt hann á hjólinu
eftir þjóðveginum og var i bezta
skapi. Golan straukst blíðlega viö
vanga hans, og hann fyllti Iungun
af fersku loftinu og andvarpaði af
ánægju.
Klukkan var tólf þegar hann lagöi
af staö; klukkan eitt hafði hann
farið þrjátiu mílur — ekki helm-
ing Ieiðarinnar.
John snæddi liádegisverö einn út
af fyrir sig i stóru en samt heimíl-
islegu gistihúsi viö veginn. Matur-
inn var allt öðruvisi en (á Grand
Pavilion og boröhaldið fór öðru
visi fram. Móðir hans var ekki þar
til að segja sömu hlutina aftur og
aftur — það var þreytandi til Iengd-
ar — og Winnie var ekki þar horf-
andi út undan sér á karlmennina,
eða kjaftandi við einhvem ilm-
smurðan náunga, sem hún hafði
narraö móöur sina til aö bjóða að
borðinu. Allir voru þeir ilmsmuröir
og enginn þeirra vissi, hvemig tala
átti við mann, ekki einu sinni þeir
yngri. Og þeir gömlu! Eitt gamla
fíflið hafði spurt hann hvort hann
ætti hvítar mýs!
John teygöi úr fötunum þægilega
undir boröiö og kveikti sér i sigar-
ettu. Guói sé lof, að þaö var á
enda. Hann hefði ekki getaö þolað
staöinn deginum lengur. Hann von-
aði að honum mundi semja við
fööur sinn.
Pabbi var óútreiknanlegur nú orð
ið. En að því er virtist var allt sem
hann fór fram á að vera látinn í
friöi, og ..þa^joúr^ ejnmitt þaö sem
hann Sjálfur. vildi hlta. Svp aþ'þeim
ætti 4 s®%- # #k%?S i»ja þái
— þan yrði samt engan végirin eins
slæmt og hótelið, þar sem mamma
var alltaf að fjargviörast í honum
og Winnie alltaf aö skammast.
En þann var í góöu skapi, þegar
hann lagði aftur af stað á mótor-
hjólinu. Hann fór sér ennþá hægt,
sumpart af eigin vilja og sumpart
vegna helgarumferöarinnar, sem
fór vaxandi. Og áður en hann vissi
rann mótorhjólið hljóölega niður
brekkuna á Malcolm Road, og stanz
aói mjúklega fvrir utan númer 53.
John steig hægt af mötorhjól-
niu. Þetta hafði verið dásamlegur
dagur. Og enn var ekki komiö
kvald. Ekkert var betra en síödegi
í ágúst, við lok ljómandi dags.
Þessi litla, fremur dapurlega gata
var beinlínis himnesk eftir þriggja
vikna útlegð á Grand Pavilion hót-
elinu.
Himinninn var rauöleitur, þar
sem sólin lækkaöj á iofti. John
brosti með sjálfum sér, þegar hann
Ieit kringum sig, meöan hann
þreifaði i vasaniun eftir útidyra-
Iyklinum. Hann brosti einnig, þeg-
ar hann stakk lyklinum í skrána,
og þegar hann gekk inn i húsið.
Upp á síðkastið hafði herra Mar-
ble hlakkað til laugardagseftirmiö-
daga. Að loknum rólegum morgni
á skrifstofunni og rólegum há-
degismat í bænum gat hann farið
heim í næði eftir ysinn og þysinn.
Og heima — þvi að i þessu til-
felli var það þess virðl aö hætta á'
athygli nágranna, sérstaklega, þar'
sem hún kom á undan honum;
þeir kynnu að haida, að bún hefði
komið i einhverjum nábúaerinóum;
að koma með mat eða Kta eftir
húsinu — þar biði frú Colfms eftir
honum, Marguerite — Rita kailaði
hann hana nú orðið. ,
Ög þau hefðu aUt síðdegiö og <
allt heila kvöldið til etefho. Hún;
færi ekki, fyrr en myrfeur væri;
skollið á. Þaö yrði dásamlegur dag-
ur. Et, drekk og ver glaðor, ef *
hægt er að nota það orö uni mar-
traðartilfinningu hans, viht kærtt-
leysi. Og kæruleysiö var þvi aö-
eins mögulegt, að hann var á Mal-
colm Road 53, og gat þarmig verið
öruggur um, að hann dæi ekki um
sinn.
John kom inn i boróstofuna, Þar
var enginn. En við að sjá herbergiö
fór fyrsti hrollurinn um hann.
Gylltu húsgögnin glömpuðu skræp-
ött i deyjand; sólargeishim; her-
bergiö var í megnustu óreiðu:
Skitugir diskar og tömar fföskur
lágu eins og hráviöi um þaö allt,
og sigarettuaska og sígarettustubb-
ar þöktu gölfið.
Bíðið, biðið, Tarzaa er ennþá inwi.
TARZAN!
OUT-
Sparið
peningana
Gerið sjálf viö bilinn
Fagmaður aðstoðar.
NVJA BILAÞJÓNUSTAN
Sími 42530.
ílreimi bili. — Fallegur bill
Þvottur, bónun, ryksugon.
NVJA bílaþjönustan
Simi 42530.
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymar í alla bíla.
NVJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Simi 42530.
Varahluti. i bílinn
Platinur. kerti, háspennu-
kefli, ljósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvi,
olíur o. fl. o. fl.
NVJA BÍLAÞJÖNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Sírnj 42530.
Tarzan, farðu út