Vísir - 15.04.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 15.04.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 15. apríl 1969. 11 BORGIN -'dSl & BELLA Mér finnst þú ættir að fara til sálfræðings — þú ert alltof glað ur og ánægður í hiutfalli við laun in, sem þú vinnur þér inn. SLYS: Slysavarðstofan t Borgarspftal- anum Opic allati sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 I Reykjavfk og Kópa- vogi Sfmi 51336 i Hafnarfirði. / LÆKNIR: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima — Læknavaktin er öl) kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ‘ sfma 21230 — Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt 16. apríl: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. LYFdABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er i Apótek Austurbæjar og Vestur- bæjarapóteki. Opiö til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek erú opin virka daga kl. 9—19, iaugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzia lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er f Stór- holti 1, simi 23245 MINNINGARSPJÖLD @ Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna fást í: Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti, hjá Önnu Þorsteins- dóttur Salamýri 56, Vaigerði Gísladóttur Rauðalæk 24, Guð- nýju Helgadóttur, Samtúni 6, og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigar- stööum. Minningarspjöld Kvenfél. As- prestakalls fá.»t f:Holtsapóteki, hjá Guðrúnu Valberg Efstasundi 21, simi 33613. Guðmundu Petersen, Kambsvegi 36, sími 32543, Guö- rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35, sími 32195 og í verzluninni Silki- borg, Dalbraut 1. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöidum stöö- um: Bókabúð Æskunnar Kirkju- hvoli, Verzluninni Emma Skóla- vörðustíg 3, Verzluninni Reyni- melur Bræðraborgarstfg 22. Dóru Magnúsdóttur, Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elísabefu Árnadóttur. Aragötu 15. ' " \ : J!e, Minningarkort Sjálfsbjargaj- fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik. Bókabúðinni Laucamesvegi 52 Bókabúð Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur- bjöms Þorgeirssonar Háaleitis- braut 58—60, Revkjavíkurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki Söluturninum Langholtsvegi 176 Skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9. Kópavogur Sigurjón Bjömsson pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörö ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu 9./Ennfremur hjá öllum Sjálfs- bjargarfélögum utan Revkjavfkur. — Fyrir .hvað Iifði fólkið eiginlega í gamla daga. Engir síma- reikningar, sjónvarpsreikningar, r':attareikningar, raf- magnsreikningar... Minning: spjwld Líknarsjóös As- laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninm Hlíö, Hliðavegi 29. Verziuninni Hlíð Alf hólsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi Kópavogs, Bókabúöinni Veda Digranesvegi 12, Þuríði Einarsd. Álfhóifsvegi 44. sími 40790. Sig- ríöi Gísladóttur, Kópavogsbraut 45. sími 41286, Guörúnu Emils- dóttur Brúarósi, s. 40268 .Guöríði Ámadóttur Kársnesbraut 55, sími 40612, Helgu Þorsteinsd. Kastala gerði 5. sími 41129 flLKYNNINGAR 6 Kvenfélag Langholtssafnaðar. Pfaff sníðanámskeið hefst að forfallalausu um miðjan mánuð. Upplýsingar í símum 32228 og 38011. T VISIR 50 fijrir áruni Ungur reglusamur maður óskar eftir að kynnast ungri stúlku sið- legri og hjartagóöri. Ef kunnings skapur reynist góður, má búast við góöum endalokum. Tilboö merkt: „Kunningsskapur” sendist á afgr. Vísis. Vxsir 15. apríl 1919. Spáin gildir fyrir miövikudag- inn 16. apríl. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl. Helzt til venjulegur dagur, mun þér þykja, fátt sem ber til tíð- inda, sem snertir þig sérstak- lega. Það lítur út fyrir að þú bíðir eftir gesti eða bréfi — en árangurslaust. Nautið, 21. apríl til 21. maf. Rólegur dagur yfirleitt, en þó verða peningamálin ofarlega á baugi. Ef þú átt einhverju ólok- ið, sem orðið hefur út undan vegna annríkis að undanförnu, ættirðu að ljúka við það í dag. Tvíburarnir, 22. mai tii 21. júni. Sinntu venjulegum hversdags störfum af kostgæfni, en byrj- aðu ekki á neinu nýju svo heit- iö geti. Hins vegar er dagurinn ekki illa fallinn til undirbúnings, þegar á líður^ Krabbinn, 22. júní til 23. júif. Fréttir munu yfirleitt heldur ó- hagstæðar í bili hvað atvinnu þína eða þinna nánustu snertir. Peningamálin verða ofarlega á baugi, athugaðu nýjar leiöir tii tekjuaukningar. Ljónið, 24. júlí tii 23. ágúsL Það er ekki útilokaö aö þú verð ir fyrir einhverju happi, sem beint eða óbeint verður þér til tekjuauka, að minnsta kosti þeg ar frá líður. Annars tíðindalitill dagur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Allt bendir til að þú hafir 1 ýmsu að snúast í dag, en árang urinn verði varla að sama skapi og ýmsar ráðagerðir fari út um þúfur. Þó veröur þetta varla mjög neikvæður dagur. Vogin, 24. sept til 23. okt. Komdu af þvf, sem þú getur og mest kallar að, fyrir hádegiö, því að eftir hádegi lítur út fyr- ir að þú verðir fyrir talsverðum töfum og margt gangi seinna en þú vildir. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv. Rólegur dagur, helzt til róleg- ur, mun þér finnast. Þú ættir ekki að gera neinar fastar á- ætlanir) því að talsverður tími mun eyðast f vafstur og um- stang, einkum er á liður daginn. Bogmaðurinn, 24. nóv. til 21. des Þú ættir ekki að ráðgera nein lengri ferðalög í dag, sízt ef sjó - • ferð kemur þar við sögu. Yfir- • leitt munu allar áætlanir, sem J þú gerir í dag, standast illa • vegna vafsturs og tafa. 2 Steingeitln, 22. des. til 20. jan. • Það litur út fyrir að þú kunnir • að hafa talsverðar áhyggjur af 2 einhverjum nánum vini þínum • i dag, og varla að ófyrirsynju. • Framkoma hans verður þó eðli • leg aftur innan skamms. • Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. J Geröu gangskör að því, sem orð • iö hefur f undandrætti hjá þér ■ að undanförnu. Gættu þess að • greiöslur, sem þú á annað borð • getur innt af hendi, falli ekki í 2 gjalddaga. • Flskarnir, 20. febr. til 20. marz. • Sinntu hversdagsstörfum sem 2 bezt þú getur. Þurfir þú að ræða • mikilvæg málefni við einhvem, 2 skaltu gera það fyrir hádegi, • en að öðrum kosti draga það ti) • morguns, ef svo ber undir. • Rambler- umboðið JðN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 VELJUM ISLENZKT Stækkunarvélar BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURST M »00 6.980,- Þurrkarar BÍLAR ©| Höfum tii sölu m.a.: Simca station, nýr ’68. Rambler Classic '65 (fæst með...fasteigna- bréfum) Ramoler Classic ’63 (siálfskiptur fasteigna- bréf) Opel Rekord ’67 (glæsilegur) Plymouth Fury ‘66 (sjálfskiptur með öilu). Chevroiet tmpala (glæsilegur einkabíll). Chevrolet Nova '66 miög góður bfll. Dodge Coronet ’66 f sérflokki. Gloría ’67 Piymouth Belevedere ’66 Renault ’64 Mercedes Benz ’55 Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. KALLI FRÆNDI með hitastilli. • - - 1 , , ^ | O Ji 'Cíö 25x36 kr. 1.392,- 38x51 - 2.194,- 46x61 - 2.363,- F FÓTÓHÚSIÐ Ga ð’V’*-r-iH 6. Simi 21556.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.