Vísir - 25.04.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 25.04.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 25. apríl 1969. 77 BORGIN * IManfiir UTVARP • Föstudagur 25. apríl. 15.00 MiÖdegisútvarp. 16.45 Veö- urfregnir. Klassísk tónlist: ítölsk tónlist fyrir blásturshljóðfæri. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. , 17.40 Útvarpssaga barnanna: , „Stúfur giftir sig“ . eftir Anne- Cath. Vestly. Stefán Sigurösson les. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- , ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá , kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Ungversk þjóðlög. 20.10 Nýting á starfsgetu öryrkja. Oddur Ólafs- son yfirlæknir flytur erindi. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís , lands í Háskólabíói Stjómandi: Alfred Walter. Einleikari á píanó: Robert Riefling frá Noregi. 21.15 Réttu mér fána. Guðrún Guðjóns- dóttir les ljóð eftir Birgi Sigurðs- son. 21.30 Útvarpssagan: „Hvít- sandar" eftir Þóri Bergsson. Ing- ólfur Kristjánsson les. 22.00 Frétt ir 22.15 Veðurfregnir. Endurminn ingar Bertrands Russells. Sverrir Hólmarsson les. 22.35 Kvöldhljóm leikar: Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói fyrr um kvöldið, — siðari hluti. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. i jjilliTtíF SJONVARP Föstudagur 25. aprfl. 20.00 Fréttir. 20.35 Eigum við aö dansa (2. þáttur). Heiðar Ást- valdsson og nemendur úr dansskóla hans sýna nokkra dansa. 21.05 Jöklar og á- hrif skriöjökla á landslag. Þýö- andi og þulur Þorleifur Einarsson jarðfræðingur. 21.15 Dýrlingurinn Glæpakvendið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Erlend málefni. 22.25 Dagskrárlok. „NOKKUR PRÚSENT ST0LIN“ Kl. 20.30 sýna Heiðar Ástvaldsson og nem endur úr dansskóla hans nokkra dansa. — Þetta er seinni þátturinn í vetur, segir Heiðar og er óákveð ið hvað verður í framtíðinni með aðra þætti því að ég er að fara út til að kenna í dansskóla í Bret landi og síðar í Danmörku í sum- ar. Þessi dansskóli er sá stærsti í Bretlandi og heitir Dansskóli Frank og Peggy Spencer. Þessi Peggy Spencer er talin vera sú al- bezta í veröldinni í mynsturdansi, sem ég kalla svo og er samkvæm isdans, sem raðað er upp í fjög- ur til átta pör. Frægustu dans- ararnir, sem hún hefur þjálfað eru Margarethe og Robert O’Hara, sem eru þriðju beztu í veröldinni í suðrænum dönsum. í þennan skóla koma svona 400 nemendur á kvöldi, auk þess eru einkatímar á daginn og skólinn hefur einnig útibú á þrem stöð- um öðrum í London. Þá segir Heiðar, að hann hafi verið viö nám við þennan skóla áður og hugsi sér að stunda nám við hann í sumar og vinna fyrir danstímunum með kennslunni. — Það er allt orðið svo dýrt hérna núna og danstíminn kostar ekki undir þrem pundum þar ytra. Eins og áður er sagt fer Heiöar einnig til Danmerkur og kennir þar ásamt Peggy Spencer sem flytur erindi á þingi „Dansk Dans lærerunion", sem haldið er í Ebel toft í ágústmánuöi. Það þing sækja á annað hundrað danskenn arar. — Svo við víkjum að þættin- um í sjónvarpinu, hvað veröur sýnt af dönsum þar? — Við byrjum á dansinum Topol, sem er við lagiö „Ef ég væri ríkur“, sýnum líka táninga dans. sem við hofum samið, að vísu er það líkt með okkur og aðra aö ndkkur prósent af honum eru stolin. Ég hef ekk; orðið var við svo mikinn frumleika hér og gerum því enga undantekningu á því. Við tökum spor úr ýmsum vinsælum dönsum núna eins og „Twiggy“, „Sol“ og einum til, röðum þessu saman og semjum spor til viðbótar. Þessi dans er bara saminn fyrir augað og kenn um við hann ekki í dansskólan- um. Þá sýna krakkar rúmbu og unglingar táningadansa, m.a. Svo koma fram í þættinum þeir Alli Rúts, Ómar Ragnarsson og Jón Gunnlaugsson, en þeir voru svo almennilegir að gefa kost á sér aö læra sporin jafnóðum og ég sýni þeim þau. Þetta eru dansspor, sem þeir hafa ekki séð áður og er miðaö við það, að fólk geti náð þeim og lært á sama tíma og þeir. HEILSOGÆZLA — Er þetta kannski einn af flóðhestunum úr Kardimommubæ? SLYS: Slysavarðstofan i Borgarspíta) anum Opirs allar sólarhnngmn Aðeins móttaka slasaðra Sfm' 81212. S JÚKR ABIFRF.IÐ: Sími 11100 i Reykjavík og Kópa vogi Sími 51336 < Hafnarfiröi * LÆKMR: Ef ekki aæst i neimilislækni éi tekið á móti yitjanabeiðnumí - síma 11510 á skrifstofutima — Læknavaktin er öll kvöld og næ< ur vlrka daga og allan sólarhrinj; mn um nelgar ‘ sima Í123C - Næturvarzla í Hafnarfirðl aðfaranótt 26. apríl: Grímur Jónsson, Ölduslóð 13 sími 52315. LYFóABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er í Garðjsapóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. — Opið kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. • Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er I Stór holti l. sími 23245 BIFREIÐASKOÐUN • Föstud. 25. apríl R-1801—R-1950 Mánud. 28. apríl R-1951—R-2100 Fluglavina-félag hefir komið til orða að stofna hér, til þess að vama því að sjaldgæfir fuglar verði drepnir að óþörfu og rænd ir eggjum. Vísir 25. april 1919. , STJÖRNUBÍO Á villigötum fslsnzkur texti. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Borin trjáls íslenzkur texti. ( kl. 5 og 7. Síöasta sinn. Sími 11544. Póstvagninn íslenzkir textai. Æsispennandi og atburðahröð amerisk stór- mynd. Ann-Margret, Red Butt- ons, Alex Cord, Bing Crosby. Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum. (The Honey Pot) Snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk Stórmynd í litum. — íslenzkur texti. Rex Harrison Susan Hayward Cliff Robertson Cupucine Sýnd kl. 5 og 9. Símar 32075 og 38150 Mayerling Ensk—amerisk stórmynd í lit- um og Cinema Scope með is- lenzkum texta. Omar Sharif, Chaterine Deneuve, James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Miöasala frá kl. 4. Bönnuð börnum inuar 12 ára. KOPAVOGSBIO Sími 41985. A yztu mörkum Einstæð, snilldar vel gerð og spennandi, ný, amerisk stór- mynd I sérflokki. Sidney Poiti- er — Bobbv Darin. Sýnd kl, 5.15. Bttnnuó nttrnum KALLI FRÆNDI AUSTURBÆJARBÍO Sími 11384. Hátel Mjög spennandi og áhrifamikíl ný amerisk stormynd i litum. Isl. texti. Rod Taylor. Chatrine Spaak. Karl Malden. Sýnd kl. 9. Svarti túlipaninn Sýnd kl. 5. Símí 22140 Tarzan og stórfljótið Aðalhlutverk: Mike Henry og Jan Murray. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. œmmn Sími 11475. Trúðarnir (The Comedians) eftir Graham Greene. — ís, lenzkur texti. Elizabeth Tayloi Richard Burton, Alec Guinnes. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Simi 16444. Oveðursblika (Stormvarsel) Skemmtileg og vel gerð ný, dönsk litmynd um sjósókn og sjómannalíf í litlum fiskimanna bæ. Myndin var frumsýnd i Kaupmannahöfn um síöustu jól Leikstjóri: Ib Mossin. Aðal- hlutverk: Frits Helmuth, Isa Möller Sörensen, Karl Stegger. íslenzkur texti, Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJÁRBÍÓ Sími 50184 • Nakið lif (Uden en trævl) Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjómaði töki myndarinnar „Seytján." Sýnd kl. 7 og 9. — Mynd þessi er strangl. bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. iíSli }j ÞJÓDLEIKHIJSIÐ CANDIDA í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. FIÐLARINN Á ÞAKINU laugardag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SÁ SEM STELUR FÆTI ER HEPPINN f ÁSTUM Frumsýning laugard. kl. 20.30 MAÐUR OG KONA sunnudas. 71. sýning. Fáar sýn ingar eftir. Aðgöngumiöasalan Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 13191. Leikfélag Kópavogs Höll i Svibfóð eftir Frangoise Sagan. f Sýning 1 kvöld kl. 8.30. — örfáar sýningar emr. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4. - Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.