Vísir


Vísir - 25.04.1969, Qupperneq 12

Vísir - 25.04.1969, Qupperneq 12
■B VÍSIR . Föstudagur 25. apríl 1969, 12 ’í'IPFÍi - BÍLSKÚRSHURÐIN ! Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm ASrar stærðir.smíðaSar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Slmi 38220 | FRAMKOLLUN I KOPIERING EFTIRTÖKUR eftir feí A GÖMLUM MYNDUM |BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- OURST M >00 6.980,- meö hrtastilli 25x36 38x51 46x61 ..392, - 2.194,- 2.363. - Garöastrætl 6. Síml 21S56. EFTIR C. S. FORESTER Roöinn i kinnum Marguerite varö dýpri. Hún varð skarlats- rauö vegna móögunarinnar. Það er vafamál, hvort rétt var hjá Marble að segja þetta. Eitt af l>essum hundruðum, sem hann haföi ekki not fyrir af árleguin tekjum sinum, heföi bundiö enda á málið í eitt skipti fyrir öli. En neitunin skrapp út úr honum, áð- r en hann geröi sér þaö Ijóst, hann var aöeins að reyna að vinna sér tíma til aö átta sig á hlutunum. Varkárnin sagði honum, að hér væri um fjárkúgun aö ræða, og það er örlagaríkt aö láta undan fjárkúgara, hann geröi sér einn- ig Ijóst i huganum, aö hann haföi ekki nægiiega mikiö af reiðufé hanbært til aö friöa hana, og harm ætlaói ekki að láta hana hafa ávisun — nei, ekki hann. Svo að hann sagði „nei“, þegar hann meinti i rauninni „já“ og heföi hann ekki veriö svo sljór þennan morgun hefði hann fremur bitiö úr sér tunguna, en sagt þaö. Marguerite lét það eftir sér að beita hótunum. „Þaö er verri sagan“, sagöi hún, „þvi að ég verð að hafa frelsi mitt óskert. Ef ég segði manninum min um einn hlut eöa tvo — þá mundi hann láta mig fara, helduröu þaö ekki? En þaö mundi kosta þig pen inga. meira en ég hefði fariö fram á. Og konan þín mundi ekki vilja aö það gerðist, heldurðu þaö? Hún veit ekki af þvi ennþá, ha? Mund- iröu vilja, aö hún—?“ Andlit herra Marbles hafði fyrst veriö föit, síöan rjótt, og nú var hann oröinn nábleikur. Oroin höfðu hitt í mark. Álit fremur en láta Annie vita. Annie ÓÍL MISEF? Véla>bæi*??rií Bætiefni fyrir véiar,. ssm stanz»r olíubruna fijött og vef- Eykur oiíuþrvstmg og jafnar gang nýrra- og pmalla véla. Er sett saman við' olíuna. Nýtízku veitingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 hélt á lyklinum aö lifi hans i hendi sér, hún haföi gizkaö á leyndarmál hans, hann var viss um þaö. Sú vitneskju haföi valdiö honum litlu hugarstríöi til þessa. Hún hafði verið óþekkt stærð i lífi hans svo lengi, að honum var nokkurn veg inn sama, nema hann átti orðiö erfitt með aó mæta augnaráöi lienn ar. En ef Annie kæmist að þessu! Drykkjusijór hugur hans skildi fyrst nú, hversu stórkostlega nauö synlegt það væri fyrir hann aö hafa Annie góða. Skelfingin í brjósti hans, kom honum til aö missa stjórn á sér. „Allt i lagi, ég skal borga þér“, sagöi hann. „Hvaö míkiö?“ Hann hafði kippt jörðinni undan fótdum sér. Hann hafði sýnt henhi, hvernig bezt væri fyrir hana að fótum sér. Hann haföi sýnt henni, hversu mjög hann óttaðist, ^ö Annie kæmist að þessu. MeÖ fyrstu neitun sinni og skjótu samþykki sínu strax á eftir haföi hann fram selt sig í hendur óvininum rígbund inn og varnarlausan. Marguerite hlö, lágt og illkvittnislega. Siðan tók hún til máls og nefndi upphæðina, eins og ekkert væri sjáifsagöa.-a. ,,Þrjú hundruö pund.“ „Ifg •- ég hef ekki efni á sliku!“ Undrunin í rödd herra Marbles var augijós og engin uppgerð, en Marguerité var nógu kæn til aó sjá, að har.n hafði í raun og veru efni á að greiða slíka upphæö. „Þrjú hundruð pund“, sagði húti aftur. „F.n ég hef ekki alla þá upphæö hér heiroa, og ávísun —“ „Það er ávísun, sem ég vil fá“, sagöi madame Collms kuidalega, og þegar hún sá, aö hann hikaði enn um stund, bætti hún viö: „Og konan þín kemur bráöum heim aft- ur, er þaö ekki?“ Marble gekk yfir. að gyflta skápn i'.m. og fyllti út ávisunma. Hún var að loka töskunni sinni aftur, þegar þau heyrðu lykil Annie Marbles snúast í skránni á útidyr- unum. Þegar hún kom inn i her- bergið, var herra Marble sá eini, sem elcki var fyllilega í jafnvægi. Hún sjálf var hunangsblið eins og venjulega, rólega og sjálfsörugg. „Ég kom til að kveöja", sagöi hún. „Á morgun fer ég tH Frakk- lands.“ „Trl Frakklands?“ „Já, ég cr að fara í fri. Mér þyldr leitt, að þér skylduö ekki vera heima, þegar ég kom, þvi aö ég þarf svo margt að gera, að ég er hrædd um aö ég geti ekki staðiö iengur við. Nei, nei, ég get þaö alis ekki. Verið þér sæiar kæra frú Marble. >Ég sendi yöur. póst- kort frá Rúöuborg." Og þar meö var hún farin. Það var leiðinlegt, hvaö herra' Marble var greinilega staöráðinn í að losna við hana sem fj'rst. Nú, og hún sjálf var æst í að komast út úr húsiiiu, sem fyrst, svo að hún gæti flýtt sér að innleysa ávisun- ina, áður en herra Marble gæti komiö í veg fyrir það, ef hann ööl aðist nóg hugrekki til sliks, en samt sýndi hgn engin merki þess, að henni lægi á. Það var laukrétt, að frú Marble tók ekki í þetta skiptið eftir því,' hvaö eiginmaöur hennar var taugaj óstyrkur, en aftur á móti festúst) hlutir í minni frú Marble og áttú til að skjóta þar upp kollinum, þegar verst stóð á. Eftir aö madame Collins var far- in, horfði herra Marble kvíöafulluin augum á konu sina. Hann gerði sér nú ljóst, að hún hafði gífurlegá mikia þýöingu fyrir hann, og þar' aö auki gat hún ef þannig vildi til,j tekiö upp á þvi, að grípa til sjálf-, stæöra ráðstafana. Hann haföi lengi vanizt því, að líta á hana sem persónu, sem haföi' engan sjálfstæöan vilja, semj hlýc^di honum næstum þvi eins ogj einn af limum hans, svo að það, kom honum úr jafnvægi, er honum* varð hugsað til þess, að hún kynni' að taka upp á einhverju óvæntu. , I-Ierra Marble vissi, aö ta var; einn hlutur, sem gæti korniö hermij tii að hegöa sér andstætt þvi, sem! hann óskaði. Ef Annie kæmist aði því, aö hann heföi veriö henní' ótrúr, ef hún kæmist í skilning uná það, aö ást hans til hennar — ef, hún hafði þá nokkum tima veriði til, en þaö haföi hún ítnyndað sér,i og það var alit, sem máíi skipti —j væri dauð, þá mundi hún geta fram! kvæmt ótrúlegustu hluti. Viljandi munÆ hún ekki svíkja hann — ekki einu sinni hinn ofsaj skelfdi herra Marble 3ét sér detta', það i hug — en i örvilnun sinni, gæti hún sagt eitthvað, sem kæmi, orörómi af staö, og siðan rann, sókninni, sem herra Marttle óttað-, ist svo mjðg. j Það var þvi mikrlvægast af öll, um hlutum, aö hún héldi áfram, að halda, að hanu væri ástfanginn, af henni. Þetta gerði hann sér, fyrst og fremst Ijóst vegna þeirra, samskipta, sem hann hafði átt við, madame Goilms. I augnabiikinu > var hann henni næstam þvi þakk-' Iátur fyrir að boma sér i skflmng ; ing um þetta. En hatm horfði engu j að sfður áhyggjufuflur á konu sioa.1 Þetta geröí máiið flóknara og á-i hyggjubyrði hans varr trú þegar. oröin næstum þvi meiri en hann var maður tíl að standa undir. Og samt var þessi nýja byröi ef til yill eins konar dulbúin btessun,? þótt herra Marble tæki ekki eftír) því. Þetta kom honum í bfli til aö^ hætta aö hugsa um aðaiáhyggjuefn- ( ið, en það var næstum þaö eina, ■ sem haföi komizt aö í huga hans / síðasta árið. Ástandið fékk svo mikiö á hann, aö i næstum því beilan sólarhrmg drakk herra ’ Marble ekki dropa af viskfi. En það var eitt að ákveða að i vera elskulegur vRS konuna og ann , að a.ö framkvæma það. Herra , Marble var meira áð segja beinlinis, feiminn, þegar hann virti konu * sina fyrir sér, og reyndi aö manna • sig upp til að taka sér eitthvað • fyrir hendur. Hann haföi lifað i náinni sam- ■ búö viö hana, og beinlinis í einangi-1 un ailt siðasta ár, svo að það var' orðiö erfitt að brjóta ísmn og ‘ byrja upp á nýtt. Auglýsið í Vísi Hættu við þetta, N’Denia. Við getum í þetta sinn ræð ég niðurlögum frum- ekki róið nógu hratt til að hafa undan skógarmannsins. Taizan. Við sjáum til, láttu mig hafa riffilinn þinn, Lodore.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.