Vísir - 30.04.1969, Síða 2

Vísir - 30.04.1969, Síða 2
0 Áhuginn á getraunum á íslandi viröist engu minni en t.d. á happdrættum. Happdrætti og getraunir eru ákaflega skyld fyrirbæri, en þó fylgir getraununum talsverð umhugsun. a.m. k. álíta sumir, að svo verði að vera, ef árangur eigi að nást. Staðreyndin er samt sem áður sú, að sérfræðingarnir eru ekki meðal þeirra, sem hrósa happi yfir þeim „stóra“ í getraunun- um. Ævinlega eru það einhverjir lítt kunnir knattspyrnu, sem vinna, en „sérfræðingarnir“ hanga oft í efstu verðlaununum, fá þá einhvers konar sárabætur. 0 Á sunnudaginn fara fram 12 getraunaleikir, sem eru á fyrsta seðli Getrauna, nýja „fyrirtækisins“, sem íþróttaforust- an hefur komið á fót. Leikir þessir fara fram í Reykjavík, í Danmörku og Svíþjóð. Til gamans höfum við leitað til sex rit- stjórnarmanna á VÍSI og beðið þá að skila seðlum útfylltum. Fimm þeirra hafa lítið „vit“ á hlutunum, en einn þeirra telur sig hafa, og hefur eflaust, vit á því sem þarna fer fram. En lítum nú á hvernig „spekingarnir“ okkar hafa spáð: Bragi Guðniundsson, ijósmyndari: Hann hefur lítillega komið við fótbolta, einu sinni verið með fáliðuð- um Valsmönnum í Vest- mannaeyjum, en aðallega staöið fyrir aftan mörkin við stórleikj og spáir 6 útisigrum þ.e. aö lið vinni á útivelli í 6 tilfell- anna. Valdimar Jóhannesson, ritstj ómarfulltrúi: Valdimar fer talsvert faglega í hlutina, enda þótt hann fylgist almennt ekki meö knattspymu. Notfærði hann sér upp- lýsingar blaða um sænska og danska knattspyrnu, en telur Arsenal öruggt um sigur yfir landanum, eins og flestir. Hermann Gunnarsson, fréttamaður: Ekki eru allir á því að Arsenal fari með sigur af hólmi, t. d. Hermann. Hann spáir jafntefli. Ekki undarl., því aö Hermann er miöherji landsliösins á sunnudaginn Hetínann er þess líka minnugur aö Benfica náði „aðeins“ jafntefli hér heima 8.1. haust. Axel Thorsteinson, aðstoðarritstjóri: Axel hefur ekk; reikn- að með neinum jafntefl- um eins og sjá má, — en þessi lausn er fyrir hendi, möguleikarnir em jú 531 þúsund talsins, og einmitt þessi getur kom- ið upp. Axel er annars knattspymumaður frá sínum yngri ámm. lék með Fram og varð ís- landsmeistari 1913 meö félagi sínu. Svanlaug Baldursdtittir, blaðakona: Ekki má gleyma bless- uðu kvenfólkinu, — um síðustu jól unnu 25 ensk- ar konur alls 68 milljónir ■ getraunum sem þessum, þar af vann ein 4.5 milljónir. Þær voru ekki sérfræðingar. Nú fáum við að sjá hvernig íslenzk- um konum reiðir af í ís- lenzkum getraunum, þar sem hæstu vinningar verða líklega á annaö hundrað þús" krónur. Haukur Helgason, blaðamaður: Hér er lausn banda- rísk-menntaðs hagfræð- ings óg við vonum auð- vitað að hún sé ekki af Iakari endanum, enda velti Haukur dæminu lengi fyrir sér, eins og margir gera. Vera má að Haukur komi bezt út, hver veit? Það kemur i Ijós í næsta mánudags- blaði. 4. maí 1969 | 1 | X 2 1'jxj 2 1 | X | 2 1 Í X i 2 \ 1 í x; 2 í 1 jx 2 Landsliðið — Arsenal j j \j2. i [L ! X i ; : >2- ' w. I Hvidovre — Esbjerg ■ /i í ■|i ! i ^ 1 i í V i I IMí)03 —K.B. \/\ | ix ■ íXl, f t i U í ■ i-í B-1909 — Álborg B. j j 'j^g, /j l 'XI ( ' ; ÍXL_ : :*í I-Iorsens — Vejlc 'j /\ j l ic2 JJ ! 1! ; í B-1901 — B-1913 j i^j ixt q ( , / - ; ixr! Djurgárden — Elfsborg j j . ; n , sO u t : ! 2- IX'1 GAIS — Átvidaberg j \ V’ í íL i *r Jönköping — Öster ; X .» ■ r eL iX: ( . L- < Noírrköping — A.I.K. i 'j2. I. r: h- J : r \<L Sirius — Göteborg [ í "~TÍ : i2 / 2 i*j • Örcbro — MaJmö FF i j \£ X ■ 1 X Þannig spá þau: Bragi Valdimar Hermann irnnmmiiinwtn Axel Svanlaug Haukur JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími 10600 Skrásctr vörumcrki

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.