Vísir - 30.04.1969, Qupperneq 3
V1SIR . Miðvikudagur 30. apríl 1969.
3
LANDSUÐIÐ VALID-ÆFIR
í SAL TVÍK FYRIR LEIKINN
Arsenal kemur með allt sitt stórkasta og
H manna fararstjórn
Landsliðið, sem leika á gegn
Arsenal á sunnudaginn hefur verið
valið. Á föstudag og laugardag
mun Ilðið dvelja við æfingar í
Saltvík á Kjalarnesi, en um helgina
kemur Arsenall'ðið hingað í tveim
ferðum, en liðið hefur ævinlega
ferðazt í tvennu lagi í öryggis-
skyni.
Liðið, sem Hafsteinn „einvald-
ur“ Guðmundsson teflir fram gegn
Arsenal er þannig skipað: Sigurö-
ur Dagsson, Jóhannes Atlason,
Ársæll Kjartansson, Guðni Kjart-
Firmakeppni í
hnndknnftleik
hnldin á næstunni
• Fyrlrhugað er að halda firma-
keppni í handknattleik nú á
næstunni. Er öllum fyrirtækjum
heimllt að gerast þátttakendur f
keppninni og eru þeir sem áhuga
hafa beðnir að senda Kristjáni
Stefánssyni síma 20-200 þátttöku-
tllkynningar fyrir 5. maí.
ansson, Ellert Schram, fyrirliði,
Halldór Björnsson, Ingvar Elísson,
Eyleifur Hafsteinsson, Hermann
Gunnarsson. Þórólfur Beck, Hreinn
Elliðason.
Varamenn eru Páll Pálmason,
Páll Ragnarsson, Halldór Einars-
son, Sigurbergur Sigsteinsson, Ás-
geir Elíasson og Sigurþór Jakobs-
son,
Liðið hefur nú að baki 22 æfinga-
leiki við misjafnar aðstæður I vet-
ur og er án efa bezt undirbúna
landsliðið sem ísland hefur teflt
fram. v
Arsenal mætir með allt sitt
sterkasta Iiö þ. á m. Ian Ure, sem
er þekktur hér eftir leiki sína með
Dundee um árið, en þá var Ure
að hefja sig upp á stjörnuhimininn
og var nokkru síðar keyptur af
Arsenal frá skozka félaginu. Meðal
leikmanna er og aö finna fyrrver-
andi félaga Þórólfs Beck frá St.
Mirren, Jimmy Robertson.
Alls koma 15 leikmenn Arsenal
hingað, og fararstjórn, sem telur
hvorki meira né minna en 11
menn. Þættí það víst frétt, ef ís-
lenzkir fararstjórar væru í sama
hlutfalli í utanferöum. Meðal
fararstjóranna verður stjórnarfor-
maðurinn HiIl-TVood, framkvæmda-
stjórinn Bertie Mee, læknir og
gjaldkeri o. fl.. — svo og hinn
góðkunni markvörður Arsenal um
árabil, Jack Kelsey, sem kom hing-
að fyrir nær 10 árum í heimsókn
til Akraness og lék hér. Varð hann
nokkru síðar að hætta vegna al-
varlegra meiðsla.
KR vann „einvígið44
við Bretana með 3:2
1 stað einvígis læknis og einvígis-
manns drottningar fengu íþrótta-
unnendur að sjá drengilcga viður-
eign brezkra knattspymumanna
við „old-boys" lið KR í gærkvöldi
á Melavelli og horfðu margir á
þennan skemmtilega og vel leikna
leik.
MELAVOLLUR
Reykjavíkurmótið á morgun (fimmtudag).
VALUR — ÞRÓTTUR kl. 16
Dómari: Sveinn Kristjánsson
Línuverðir: Hinrik Láruson og Ragnar Jó-
hannesson.
Mótanefnd KRR
KR-liöið, með uppistöðuna frá
1959, þegar KR vann Islandsmótiö
með „fullu húsi", 20 stigum, var
skemmtilegt 1 fyrri hálfleik og
skoraði 3 mörk en heldur hallaði
undan fæti í þeim síðari, og þá
skoruðu Bretar 2 mörk. KR vann
því 3:2.
Bæöi liðin sýndu skemmtilegan
leik, sennilega það bezta sem sézt
hefur f vor af góöum samleik.
Lauk einvíginu því í alla staði hið
bezta.
MELAVOLLUR
Reykjavíkurmótið í kvöld. (miðvikudag).
FRAM — VÍKINGUR kl. 19,30.
Dómari: Guðmundur Haraldsson
Línuverðir: Skúli Jóhannesjon — Sigurður
Sigurkarlsson.
Mótanefnd KRR
UNGUNGASKEMM TUN
/ SKAUTAHÖLLINNI
SKEIFUNNI 17
í KVÖLD KL 19.30
Icehockey-keppni
Dansað á svellinu til kl. 0.30.
Flowers leika fyrir dansi.
Aðgöngumiðar á kr. 100.— verða seldir
við innganginn.
SKAUTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
IISEHDOR
HBRDHI:
■ Kurteisin í Iág-
marki almennt.
Óskapa armæða getur verið
samfara því að tala við sumt
fólk í síma. Það ætti að gera
símakurteisi að skyldugrein í
barnaskólum, fyrst foreldrar
eru ekki færir um að sjá böm-
um sínum fyrir réttu uppeldi
á þessu sviði.
„Já, halló! Hvar er -etta? ...
Já, er ’ann Sigg ... ’eima?“
Eitthvað álíka þessu byrja
mörg símtöl. En þetta er svo
sem ekki það versta, heldur
hitt, þegar margir — oft hjá
opinberum fyrirtækjum — virð-
ast gera sér hreint og beint far
um að vera sem allra ókurteis-
astir í símanum. Svo sem skella
á, snúa út úr o. s frv.
Margir virðast heldur hreint
ekki færir um að sýna almenna
kurteisi, eins og að kveðja að
loknu sfmtali eða þakka fyrir
svörin eða fyrirgreiðsluna.
Suma rekur meira að segja í
vörðurnar, byrjj hinn aðilinn að
kynna sig og bjóða góðan dag-
inn og láta það koma mjög flatt
upp á sig.
Er nú ekki til einhver leið
tiil þe: að innræta fólki betri
umgengnisvenjur við náungann?
Símnotandi.
Q
■ Engar íþróttafréttir.
Ég hringi nú aðallega til þess
að tilkynna að ég er mjög á-
nægður með Vísi sem dagblað.
Þó er einn slæmur ljóður á blaði
ykkar og hann er: Íþróttasíður
2—3 daglega Af hverju að vera
með þc r síður, þegar árangur
fþróttamanna okkar er jafnlé-
legur og raun ber vitni? Hafið
meiri fréttir af atvinnumálum,
þegar annað hvert fyrirtæki er
að geispa golunni. Fjölbreyti-
legt efni blaösins má haldast að
öðru leyti, enda ekki yfir því
kvartaö.
Anti-sportisti.
S1
■ Ekkert siðleysi
Góðir Vfsismenn. Ég bfð alltaf
spennt eftir því, að Vísir 6é
borinn heim til mfn. En þið
megið ekki misbjóða okkur
með þessari myndasíðu ykkar
(4. síðu), Þar er reyndar mikið
af meinlausum myndum og
fréttum, en sumar myndimar
eru svo ósmekklegar og furðu-
legar, að nærfi stappar siðleysi.
Sérstaklega fannst mér myndin
ósmekkleg. em sýna átti „út-
sýni hvutta" Er allt gert til að
.þóknast" sem flestum kaup-
endum? Jafnvel reisnin látin
víkja? Fjölbreytni er sem sé á-
gæt, en góðir Vísismenn, látið
ekki siðlevsisstrauminn hrffa
vkkur með sér Setiið ekki blett
á blaðið okkar. Látið mynda-
síðu-mottó‘ vera: Skemmtilegar
myndir, fræöandi, meinlausar
en engar gegn-menning-f-landi.
myndir.
Með tilhlökkun til næsta
blaðs,
Guðrún.
Hringið í
síma 1-16-60
I