Vísir - 30.04.1969, Page 10

Vísir - 30.04.1969, Page 10
IU V I S 1 R . Miðvikudagur 30. apríl 1369. ANDLAT Jóhanna Oddný Eyjólfsdóttir frá Á á Sfðu iézt á Hrafnistu 21. þ.m. 94 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Gröf f Skaftártungu, laugardaginn 3. mai kl. 4. Siguröur Ólafsson fyrrverandi rakarameistari, Rauðagerði 14, and aðist 18. apríl sl. 84 ára að aldri. Jaröarför hans verður gerð frá Dömkirkjunni föstudaginn 2. maí kl. 2. Bjarni Olafsson frá Ólafsvík and aðist að Hrafnistu 26. aprii sl. — Jarðarför hans verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 5. maí kl. 10.30. Skúli — 'Mh-> 1. síðu. við styngjum okkur úr 5 m hæð í sundlaug, svo aö hann hefði þó þár möguleika á að sýna, að i honum byggi einhver kjarkur.“ .Fékkst þú ekki eitthvaö við hnefaleika hér í gamla daga, Skúli?“ „Jú, og — þótt ég segi sjálfur frá — þá þótti ég sæmilega góður boxari. — Eitt sinn í þá dagá ruddust inn á stúdentaball hjá okkur tveir Ameríkanar og annar þeirra gerði uppsteit og spurði, hvort nokkur væri nær- staddur, sem þyrði að slást við sig, Ég fór út og sló hann nið- ur í 3 „rondum". Þá átti Mbl. var til orð til þess að lýsa hreystí og kjark stúdentsins, sem setti ofan í við uppvöðslu- segginn. — En síöan hef ég aldtei slegið til nokkurs manns, öðru vísi en meö (box)hanzka.“ ,,En það verður ekkert af einvíginu við brezka höfuðs- manninn?'1 „Nei, það reyndist á misskiln ingi byggt, að hann væri einvíg ismaður drottningarinnar, þótt blásið væri upp í blöðum hér. Hann var það bara — eins og krakkarnir segja — „í þykjust- unni". „Hvað hefur þú fyrir þér i þvi, að einvígi séu ekki bönn- ttð hér?“ „Það hefur sagt mér maður, mjög fróður í lögum. að það væri hvergi kveðið á um ein- vigi í lögum. Ef við gengjum þannig tveir fram á völtinn með okkar einvígisbyssur og hleypt um af okkar skotum út í loft AtíGVJVég hvili meé gleraugum frá AUSTURSTRÆTI 20 lýfi' 7/7 sö/u nýir pottofnar I stk. 25 eliment 4 leggja 50 cm 20 17 13 12 9 12 4 4 4 4 4 2 50 cm 50 cm 50 cm 65 cm 65 cm 80 cm Uppl í sima 31471 eða tilboð sendist augid. Visis fyrir 7. maí merkt „4209“. Skautakennsla Næsta námskeið hefst mánudaginn 5. mai og stendur yfir í 5 daga. Aldur 6—10 ára, kennslutími kl. 10—12 eða kl. 2-4. t Leiðbeinandi er frú Siv Þorsteinsson. Náms- gjald kr. 225.— Innritun daglega. SKAUTAHÖLLIN SÍMI 84370. Faöir minn og tengdafaðir SIGURÐUR ÓLAFSSON rakaramcistari Rauðagerði !4 veröur jarðsunginn föstudaginn 2. niaí kl. 2 e. h. frá Dömkirkjunni. Þeir, sem vildu minnast hins látna, vinsamlegast láti Hknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda Sigriður Siguröardóttir Ölafur Karvelsson iö, væri ekki hægt að skerða hár á höfði okkar. 1 hegningarlögunum frá 1869 í 210. grein var kveðið svo á um, að meiddi maðuf; annan mann í einvígi, mætti dæma sigurvegarann í allt að 3 mán- aða fangelsi. Hlyti hins vegar annar aðilinn bana af, mætti dæma hinn í allt að 5 ára vist i ríkisfangelsi — ríkisfangelsi, en ekki tugthúsvist éða afplánun á Brimarhólmi. 1940 voru hegningarlögin end urskoðuð og þessari grein sleppt, en ekkert sett í staðinn, svo það hlýtur að vera vera gert ráð fyrir, aö almenn ákvæði um líkamsmeiðingar og manndráp eigj við, en bókstafurinn bann- ar hvergi einvígi." Alþingi Neðri deild í gær: 1. Mat á sláturafurðum, stjórnar- frv. 2. Háskóli íslands, stjórnarfrv. 3. Lækningaleyfi, stjórnarfrv. 4. Ríkisrerkningurinn 1967, stjórn- arfrv. 5. Lán vegna framkvæmdaáætlunar 1969, stjórnarfrv. 6. Brunavamir og brunamál, stjóm- arfrv. 7. Dragnótaveiðar, stjórnarfrv. Efri deild í gær: 1. Frjáls umferð I'slendinga á Kefla víkurflugvelli/ flútnm. Tómas Karlsson (F). 2. Dragnótaveiðar í fiskveiöiland- helgi, stjórnarfrv. 3. Fiskveiðasjóður íslands, stjórn- arfrv. 4. Sala eyðijarðarinnar Úlfarsfells í Helgafellssveit, flutnm. Friðjón Þórðarson (S). 5. Loðdýrarækt, flutnm. meirihl. landb.nefndar. 6. Eyðing refa og minka, stjórn- arfrv. 7. Sata Hauganeslands, 1. flutnm. Bjartmar Guðmundsson (S). 8. Veröjöfnunarsjóður fiskiðnaðar- ins, stjómarfrv. 9. Smíði fiskiskipa, 1. flutnm. Tóm ar Árnason (F). 10. Hafnargerð við Þjórsárós, 1. flutnm. Karl Guðjónsson (Ab). 11. Umboðaþóknun og gengismunur gjaldeyrisbankanna, stjómarfrv. I I DAG i Í KVÖLdI BELLA Þetta er sennilega frá honum hinummegin — við tölumst ekki við sem stendur. VEÐRIÐ I DAG ■- r. . j. ■ j Noröan gola og léttskýjaö, 5-10 stiga hiti í dag en kólnar niður undir frostmark nótt. SÝNINGAR • Einar Karl Sigvaldason heldur málverkasýningu í Iðnskólahús- (Bókasafnshúsinu) í Hafnarfirði. Sýningin er opin frá kl. 14—22. Málverkasýning Kára Eiriksson ar í Klúbbnum er opin frá 14 til 22. „Blómin" a isnum i kvöld IÞROTTIR Tuttugu og tveir menn íklædd- ir hvítum og svörtum stuttbux- um, munu leika á Melavellinum kl. 19.30 í kvöld. Munu þar verða á ferðinni beztu leikmenn Fram og Víkings. Leikurinn verður sá fjóröi í röðinni í Reykjavíkurmót SKEMMTISTAÐIR • Glaumbær. 1. mai lagnaður. — Dansað til kl. 2. Roof Top>s skemmta. Skautahöllin. Unglingaskemmt- un í kvöld. Dansað á ísniam. — Flowers leika. Klúbburinn. Fegurðarsamkeppn in í kvöld. — Úrslit. Silfurtunglið. Pónik og Eínar leika til kl. 1 í kvöld. Sigtún. SumarfagDaðiur frá 9-2 í kvöld. Dúmbó og Guðmundur Haukur leika og syngja. Hlégarður. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Rúts Hannes- sonar. Dansstjóri Baldur Gunn- arsson. Ingólfscafé. GöniJu dansarnir f kvöld. Hljómsveit Garðars Jó- harmessonar. Söngvaaá Bjöm Þor- geirsson. Hótel Loftleiðir. — Hi>}ómsveit Karis LMlendahl. Söngkona Bior dís Geirsdóttir skemmta f* M. 1. RöðuH. Hljómsveit Magndea« Ingimarssonar, söngkona Þwríðwr. Opið til lel. 1. Þórscafé. Nýju dansamir tSkM. 1. Music Makers leika. FUNDIR Aðalfundur Önfirðingafélagsins verður haldinn í Tjamarbúð, uppi í kvöld kl. 9. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Fundur verður hald- inn mánudaginn 5. maí í Iðnó uppi, kl. 8.30. Jóhannes Sigurðs- son prentari sýnir litmyndir frá Palestínu, „Betlehem tH Golgata". Vélstjórafélag íslands heldur fé lagsfund í kvöld ld. 8.30 að Bárugötu 11. ísienzka mannfræðifélagið. — Fundur verður í kvöld Id. 8.30 í Norræna húsinu. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur heldur félagsfund í kvöld kl. 9 i matstofu félagsins, Kirkju stræti 8. TILKYNNINGAR Fyrsti ísdansleikurinn á Islandi vetður haldinn í Skautahöllinni. Þar munu Flowers leika fyrir „ísdansi“ fram yfir miðnætti. Spilakvöld templara í Hafnar- firði. Félagsvistin i Gt.-húsinu i kvöld kl. 20.30. Kvenfélag Laugarnessóknar bíö ur eldra fólki í sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju í Laugárnesskólanum sunnudaginn 4. mai kl. 3 e.h. Gjörið okkur þá ánægju að mæta sem flest. — Mess'a veróur í Laugan*cskirkju kl. 2. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.