Vísir - 30.04.1969, Side 11
VISIR . Miðvikudagur 30. apríl 1969.
11
Miðvikudagur 30. aprfl.
15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð-
urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir. Dönsk tónlist. 17.40 Litli
bamatíminn. Gyða Ragnarsdóttir
sér um timann. 18.00 Tónleikar.
Tjlkynningar 18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.
Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi
dómsmálanna. Sigurður Lindal
hæstaréttarritari talar. — 19.50
Tónlist eftir Jón Ásgeirsson, tón
skáld aprilmánaðar. 20.20 Kvöld-
vaka. a. Lestur fomrita. Kristinn
Kristmundsson cand. mag. les
Skáldskaparmál (1). b. Kvæðalög.
Margrét Hjálmarsdóttir kveður
ferhendur eftir Grím Thomsen.
e. „í Eyjafirði, uppi á Grund“
Jónas Guðlaugsson flytur þátt af
Þórunni biskupsdóttur. d. „Ég
skal kveða við þig vel‘‘ Ágústa
Bjömsdóttir fiytur síðari hluta
samantektar Guðmundar Friðjóns
sonar um gamla kviðlinga. e. Lög
eftir Helga Helgason. Einsöngvar-
ar og kórar syngja. f. Sigfús Sig-
fússon þjóðsagnaritari. Eiríkur
Eiríksson bóndi í Dagverðargerði
flytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Endurminn-
ingar Bertrands Russels Sverrir
Hólmarsson les (15). 22.35 Prelú
día, fúga og allegro eftir Johann
Sebastian Bach. John Williams
leikur á gítar. 22.50 Á hvítum
reitum og svörtum. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skákþátt. —
23.25. Fríttir f stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÖNVARP •
Miðvikudagur 30. apríl.
18.00 Lassf — Trjákofinn. 18.25
Hrói höttur — Ódæðismenn. —
Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson.
18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30
Undur lífsins. Þessi mynd, hin
fyrsta f nýjum myndaflokki, sem
ber yfirskriftina 21. öldin, fjallar
um takmörkun og skipulagningu
bameigna. — Gera erfðafræði-
rannsóknir og fósturlækningar
böm 21. aldar heilbrigöari og
greindari en börn 20. aldarinnar?
Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa.
20.55 Virginíumaðurinn. Villta
vestrið. Þýðandi: Kristmann Eiðs
son. 22.05 Hún og hann. Sænsku
söngvararnir Berith Bohm og
Carli Tomehave syngja dægurlög.
22.40 Dagskrárlok.
21. öldin
Kl. 20.30
í kvöld hefst nýr myndaflokkur
í sjónvarpinu „Undur lífsins".
Þýðandi og þulur er Ólafur Mixa
læknir.
— Þátturinn fjallar í stuttu
máli um það hvernig lffið á 21.
öldinni mun verða með tilkomu.
nýjustu tækni og vísindasigrum
Myndin í kvöld fjallar um líf
fræðileg atriði, það hversu lang
maöurinn er kominn í þvf að
hversu langt hann muni komas
í þvf að móta hann eftir vild.
Önnur mynd f þessum flokk
móta erfðastofninn og þá um leið
fjallar um baráttuna við sjúk
dóma og sigra á þeim, sem mun
leiða það af sér að mannsævin
lengist.
Síðari hluti þessarar aldar
þeirra tuttugustu og tuttugasta
og fyrsta öldin munu sennilega
fremur verða kallaðarlíffræðialdir
og áherzla lögð á þau mál í stað
kjamorkunnar og tæknilegra
framfara, sem hafa einkennt tutt
ugustu öldina fram að þessu,
sagði Ólafur að lokum.
HEILSUGÆZLA •
SLYS:
Slysavarðstofan 1 Borgarspftal
anum Opin allar, sólarhrmginn
Aðeins móttaka slasaðra Slm>
81212.
SJÚKRABIFRFIÐ:
Sfmi 11100 i Reykjavfk og Kópa
vogi Slmi 51336 t Hafnarflrði
LÆKNIR:
Ef ekk> næst i beimilislækni ei
tekið á móti vitjananeiðnum
síma 11510 á skrifstofutima -
Læknavaktin ei öll kvöld og næi
ur virka daga og allan sólarhring
inn um helgai * sima 21230 -
Helgidagsvarzla 1. maí og næturv.
aðfaranótt 2. maí: Sigurður Þor-
steinsson, Sléttahrauni 21, sími
52270.
LYFiABÚÐIR:
Kvöld- og helgidagavarzla er i
Háleitis apóteki og Reykjavikur
apótek. — Opið til kl. 21 virka
daga 10—21 helga daga.
Kópavogs- og Keflai'íkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla iyfjabúða
á Reykjavíkursvæöínu er I Stór
holti 1. simi 23245
BIFREIÐASKOÐUN •
Miðvd. 30. aprfl R-2251—R-2400
Föstud. 2. maí R-2401— R-2550
ÍILKYNNINGAR •
Kristniboðsféiag kvenna hefur
sína árlegu kaffisölu f Betaníu,
Laufásvegi 13, fimmtudaginn 1.
maí. Húsið opnað kl. 2. Allur
ágóði rennur til kristniboðsins í
Eþíópfu Kökumóttaka í Betanfu
á miðvikudagskvöld og fyrir há-
degi á fimmtudag.
STJÖRNUBÍ0
Mickey one
Ný amerísk kvikmynd með
Warren Beatty.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Simi 50184
Nakið lit
Ný dönsk iitkvikmynd. Leik-
stjóri Annelise Meineche, sem
stjómaði töki myndarinnar
Mynd þessi er strangl. bönnuð
börnum innan 16 ára aldurs.
Sýnd kl. 7 og 9.
Snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk stórmynd í litum. —
íslenzkur texti.
Rex Harrison
Susan Hayward
Cliff Robertson
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Sfmar 32075 og 38150
Mayerling
Ensk—amerísk stórmynd 1 lit-
um og Cinema Scope með fs-
lenzkum texta. Omai Sharif.
Chaterine Deneuve, James Ma-
son og Ava Gardner. Leikstjóri
Terence Young. Sýnd kl. 5 og
9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð
bömum inuan 12 ára.
Ný dönsk mynd gerð af Gabri-
el Axel, er stjómaði stórmynd-
inni „Rauða skikkjan" Sýnd
kL 5.15 og 9. Aukasýning kl.
11.15. Stranglega bönnuð böm-
um innan 16 ára.
Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt 1. maí: Eiríkur Bjöms-
son, Austurgötu 41, sími 50235.
KALU FRÆNDI
AUSTURBÆJARBÍO
Sfml 11384.
Kaldi Luke
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd f litum og cinema-
scope. íslenzkur texti. — Paul
Newman. — Bönnuð börnum
innan 14 ára. — Sýnd kl. 5
og 9.
Sfml 22140
Berfætt i garðinum
(Barefoot in the park) .
Afburða skemmtileg og leik*
andi létt amerísk litmynd. -—
Þetta er mynd fyrir unga jafnt
og eldri. Islenzkur texti. Aðal-
hlutverk: Robert Bedford, Jane
Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Simi 11475.
Trúðarnir
eftir Graham Greene. — Is-
lenzkur texti. Elizabeth Taylor
Richard Burton, Alec Guinnes.
Sýnd kl. 9.
Illa séður gestur
Með Glenn Ford sýnd kl. 5.
Sfmi 16444.
Oveðursblika
Skemmtileg og vel gerð ný,
dönsk litmynd um sjósókn og
sjómannalíf f litlum fiskimanna
bæ. Islenzkur textL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 11544.
Árás Indiánanna
(Apache Rifles)
Hin óvenjulega spennandi og
ævintýrarfka litmynd með
Audie Murphy, Linda Lawson.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
FIÐLARINN Á ÞAKINU
f kvöld kl. 20 UPPSELT
fimmtud .kl. 20 UPPSELT
föstud. kl. 20, laugard. ld. 20,
sunnud. kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.
SA SEM STELUR FÆTI
2. sýning í kvöld,
3. sýning fimmtud.
Aðgöngumiðasalan • Iðnó er
opin frá kl 14 Sfmi 13191.
Ævintýraleikurinn
TÝNDI W
KONUNGSSONURINN
eftir Ragnheiði J^nsdóttur
sýndur f Glaumbæ á morgun
1. maf kl. 3. Önnur sýning kl. 5.
Miðasala á morgun frá kL JT
i Glaumbæ. Sími 11777.
Feröaleikhú5&