Vísir - 30.04.1969, Qupperneq 12
/2
sasía
V í S I R . Miðvikudagur 30. aprfl 1969.
82120 B
rafvélayerkstffidi
s.melsteís
skeifan 5
rökuœ að okkur:
9 ViögeröÍT 4 rafkerfi
MótormælingaT
Mótorstillingar
dýnamóun> og
störturum.
"9 Rakaþéttuní raf-
kerfiö
'arahlutir 4 staönunx
Sparið
peningaita
Gerið sjáli' víð bíiinn
Fagmaður aðstoðar.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sími 42530
7-únn bfll. — Fallegur bfli
Þvottur, bónun, ryksugun.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sími 42530.
Raigeymaþjónusta
I Rafgeymar í alla bíla.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Símj 42530.
Varahlut. i biiinn
Platinur. kerti, háspennu-
kefli, Ijósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvi,
olíur o. fj. o. fl.
NÝJA BILAÞJÓNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Sími 42530.
NU ER ODYRT
AÐ TAKA SVART
HVÍTAR MYNDIR 1
J
FRAMKOLLUN |
KOPIERING
EFTIRT ÖKUR EFTIR |
GÖMLUM MYNDUM
LÆKJARTORGI
AUSTURSTRÆTI 6
EFTIR C. S. FORESTER
I-Iún hefói fegin viljað hafa ákveó-
inn staö til aö dvelja á i næsta leyfi.
Ef svo hefði verið, hefði ef til
vill verið hægt að bægja óveðrinu
fr;i Ef til vill hefði allt farið öðru-
vísi. En úr þvi að svona var kom-
iö var ógjörningur að foröast hina
yfirvofandi ógæfu.
Þetta byrjaöi i smáum stíl, eins
og allir slikir hlutir.
,,Ó, mamma,“ sagði Winnie, ,.þú
iætlar þó ekki að láta sjá þig með
þennan hatt?“
„Hvers vegna ekki?“ spurði frú
Marble. Henni hafði aldrei geðjazt
að því háttalagi Winnrar, aö af-
skrifa með, einu orði öll þau fallegu
fö't, sem hún hafðj keypt.
„Þaö ná engin orð yfir hann,
hann er svo ljótur, þessi rauði og
blái litur.“
Það var óheppilegt, að hún sagöi
þetta. Hattinum hafði frú Marble
sjálf breytt, og var hreykin af ár-
angrinum.
„Mér finnst hann bara faflegur,“
sagði frá Marble.
„Æ, nei. Það er hatm ekki,
mamma. Þessir litir eru hræðilegir
saman. Guð hjálpi mér, og kápan
þín öll krumpuð að aftan. Hvers
vegna geturðu aldrei lært aö kiæöa
þig almennilega?"
„Og víst klæði ég mig almenni-
lega. Ég klæði mig betur en þu. Ég
er að minnsta kosti ekki gáluleg."
Siðustu orðin skruppu út úr
frú Marble næstum án þess að
hún tæki eftir því. Hún var
OHEF
&M£F
enwood
CHEF
Jfeklu
gröm og uppstökk. Þaö hafði ver
ið siður í fjölskyldu hennar, þegar
hún var litil, að hver sú kona, sem
var álika fáguð og sjálfsönigg í
framkomu og Winnie var álitín
„gála“.
Winnie stöð á sama, þótt móöir
hennar kallaði hana gálu. Hún lét
það aðeins eftir sér að hreyta í
hana einhverju illyrði á móti. En
oröið dró að sér athygli föður henn
ar, sem leit reiðilega upp. Hann
var lika auðreittur tfl reiði. \
„Talaðu ekki svona við móður
þína, Winnie“, sagði hann.
„Skiptu þér ddd af þvi“. svar-
aði Winnie um hæl.
„Varaðu þig stúlka miní“ sagði
herra Marble.
Það vorn þessi orð „stútka mín“,
sem gerðu út um málið. Þetta var
hræðiiega búraíegt orðalag, og
minnti Winnie á hina dimmu daga
áður en hún hafði byrjað í Berk-
shire-skólanum. Hún sneti sér við
og leit á föður sinn, mældi hann
út frá hvirffi til ilja og þar sem
heimi hugkvæmdist ékkert sem hún
gæti sagt, gerði hún dálftíð, sem
var ennþá áhrifameira hetónr en
nokkur ræða hefði getað verið. —
Hún snerist á hæli án þess að segja
orð og bretti Iítið eitt npp á efri
vörina - ekki mikið, það var Irið
ergilega, sem föl i sér að faðir henn
ar væri of fyririitlegur tíl að hægt
væri að hneyksJast mfldð út af því.
Þetta var meira heldnr en hann gat
þoJaö.
Marbie greip í öxhna á henni og
sneri hermi við aftur.
„Ef þú segrr eitt einasta orö,
stúflca min“, sagði hann, „þá skaltu
fá ^ð sjá eftir því. Þö erí etód orð
in fullorðín etm.“
„Er ég það efcki?“ sagffi
,Ær ég það ekki? Ef þú
ekki skal ég sýna þér
tak að það er ég. Sveg“ heettí
við og hafði nú afveg gíeymf fefleg-
nm siðum. „Þú og þetta töMtefcyggi-
lega gamla hús, og andstyggiie@a
húsgögn og andstyggflegjB görafei
Éötin ykfeat. LítfB hana 6
sjáif.“
Efún mæl-cii þaa út afifcua
hefði frú Mariáe átt aö boma IS
skjalarma sem friasemjandiDO. —
Það var síðasfca tækifeaS hamar,
og hún hef® getað gengK5 á m3t
eiginmanns og dóttur. En hain var
of reið þess, sumpatt vegna þess
að hún vissi, að það sem Wnsnie
sagðí um bfcgognjn nnmfi hsfa
„Skitomrin I»n“, sagí& bún. —
„Hvemig vogarðu þér að taia svona
viö ctóoir? Þú ættir: að vera þakk-
lát fyrir aBt, sem við taafam fyrir
þig geriT.
Winnie datt ekfcert sijallara í
hug en að segja: „Jæja, er það“.
"En það var 'I&a aíveg nóg. Því að
það var ekkert þafl, sem sagt var,
heldur hvenrig það var sagt, sem
liitti í maxk. Wimrie boœ fram eins
og hún hefði yfirbnrði yBr þau.
Þetta minnti föður hennar <3>aegi-
lega á þá daga, þegar hann hafði
þrælað í banka, og þetta leiddi móð
ur hennar fyrir sjónir, að gagnrýn-
in á fötin hafði verið einlæg, og
veitti henni þá óþægmdatilfinningu
að Wmnie hefði vitað, nm hvað
hún var að tala. Þaö var frú MarbJe
sem varð fyrst til að rjúfa þögnina.
hún bar nægilegt skynbragð á þaö
til þess að færa sér það í nyt. Hún
hafði nægilega mikiö af fötum, og
hún átti stórfé í tösku sinni, upp-
hæð, sem skólafélagar hennar
hefðu ekki látið sig dreyma um,
og kennslukonurnar höfðu svo
sannarlega ekkj hugmynd um.
Þrátt fyrir aö þetta væri skóli ætl-
aður dætrum gróöabrallsmanna
hefði oröið uppi fótur og fit, ef
það heföi kvissazt út, að Winne
Marble gengi að staðaldri með yf
ir hundraö pund á sér — þykkan
vöndul af fimm og tíu punda seöl
um.
En Winnie var enn varkár. Hún
gerði sér far um að láta þaö ekki
spyrjast. Peningar voru alltaf nyt
samlegir og í hugskoti Winníar var
hálfmótuö áætlun, sem krafðist
mikils fjár.
Síðasta leyfiö hennar hafði
heppnazt vel. En stúlkan, sem hún
háfði dvalizt hjá haföi aö sjálf-
sögóu aöeins veriö venjuleg stúlka,
og hinir gestirnar, sem komu ann
að slagiö höfðu varla veitt henni
eftirtekt. En þeir höfðu svo sann-
arlega tekið eftir Winnie.
Annað hefði verið harla erfitt.
Winnie var orðinn reglulegur gest-
ur til sárrar armæðu fyrir húsráð-
endur og dóttur. Fólk hafði umgeng
izt hana eins og fullþroska konu
og hún geröi sér mat úr þvi. Hinar
konumar höfðu sett á sig snúð, en
karlmennimir glottu og göntuðust
við hana.
Tveir mannanna voru liklegir til
aö koma Winnie að gagni, ef hún
gerði einhvem tíma alvöru úr þvi
að hrinda hálfkaraðri áætlun sinni
í framkvæmd. Þeir voru áhrifa-
menn í heimi söngleikja, ef til vill
vegna þeirrar staðreyndar, að þeir
voru einnig stríösgróðamenn. En
hvað sem þessu viðvék, var þaö dá-
lítið öþægilegt, aö henni yrði örugg
lega ekki boðiö aftur til þessa fólks.
.MNUKl H.F-, HAFNARSTRÆT! 19, SÍKII 23955
líia hreinsíbón
JET WAX — AND CLEANER
Er fljótandi hreinsi- og gljábón
me'5 svípuðum eiginleikum og
PRESTONE JET CAR WAX
nema hvað það hreinsar enn
auðveidar tjörublettí og annað
slíkt af bílum, og gefur sérstak-
lega varaniega húð.
Nýtízku veitingahús — AUSTURVER — Háaleitisbraut 68
— Sendum — Simi 82455
Svo... að það var ekki af slysni að F.n hvers vegna? Ég þekki þá ekki,
. þeir nærri því Iokuöu mig inni með mann hafði aldrei séð þá áður, en ... þeir
ætunum. þeJcktu mig. Eitthvað hefur gerzt í frusn-
sköginum mínum...
... og þeir eiga hhit að þvi. Ég þarf
bát strax.