Vísir - 05.05.1969, Síða 5

Vísir - 05.05.1969, Síða 5
-v1 w j*wr' 5. SlÐAN KEMST BB ÚR ÖLDU- Ætlar sér ekki að giftast Sú fræga leikkona, Vanessa Redgrave, sem skildi við leikstjór ann, Tony Richardson, mun eiga von á barni i september. Faðirinn er ítalski leikarinn, Franco Nero. Leikkonan hefur látið hafa eft ir sér, að hún efist um, að þau muni ganga í hjónaband, „því hjónaband eigi ekki við hana.“ Hún á tvö börn fyrir, 5 ára gamla stúlku og 3 ára dreng. •••••••••«••••••••• Prinsinn laerir málið af segulbandi ••••••••■•••••■•••■•••■' mJMÍHjtU k * * * '1' spa Prinsinn í skó!a Charles prins er rnl byrjaðttf nám sitt í Wales, þar sem hann leggur stund á nám við háskóiann í Aberystwyth. Þar á hann að læra tungu Walesmanna og menn ingarsögu. Kennari hans, Edward Miil- ward segir framburð prinsins vera nokkuð góðan, svo ífklega hafi prinsinn undirbúið sig, áður en hann hóf námiö, sem mun taka alls níu vikur. Nema þjóðernissinnar geri prins inum' vistina svo óþolandi, aö hann verði frá að hverfa, en hon- um hefur verið hótað öliu illu, léti hann sjá sig þar í héraði. Nokkrir stúdentar hafa mótmælt veru hans í skólanum og farið í hungurverkfall, sem ekki hefur leitt til neins. DALNUM? Brigitte Bardot komst einu sinni fraan úr frönsku Renault- bílaverksmiðjunum sem mesta gjaldeyrislind Frakka. Ef til vill nær hún þvi marki aldrei aftur, enda segja menn, aö hún sé tekin að „reskjast" (35 ára). í seinni tíð hefur hún veriö í öldudal og hlotið skömm eina hjá frönskum blöðum. Nú reynir hún sitt ítr- asta. I kvikmyndinni ,,Les femmes" — konurnar — leikur BB einka- ritara, skrafar reykir og skrifar bréf, eins og aörar stúlkur gera á skrifstofum. Kvikmyndin bygg ist á sögu Jacques nokkurs Lar- ent og fjallar um sálarlíf kvenna, enn einu sinni. BB fær þar gott tækifæri til að sýna leikhæfileika takist henni vel upp. IIIIIIIIIIIIIIIIIII Rambler American ‘68. Beztu bflakaupin í ár. Nýir bilar tii afgreiðslu strax. Bílaskipti eða hagstæð lán. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIZT Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JQN LOFTSSON HF. Hringbrauf 121 -- 10600 Gurdinia gluggatjaldabrautir fást einfaldar og tvöfaldrr. Meö eöa án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINIA-umboðið sími 20745. Skipholti 17 A, III. hæð Velobokhald — Reikningsskil BÖKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 • Box 1355 • Símar 84455 og 11399 urölum húsgrunna Önnumst jarðvegs- skipti i hús- grunnuin og vega- stæðum o. fl. jarð- vinnu. VELALEIGAN Simi 18459 UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Kranar Skurð- gröfur jralvélar Vélaleigan SimJ 18459. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. maí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Sómasamlegur dagur til allra starfa. en þö er ekki öllu að treysta þar sem gagnstæða kyn ið á hlut að máli. Taktu ekki mark á slúöri, jafnvel þótt þaö komi ekki illa við þig. Nautið, 21. apríl—21. maí. Að mörgu leyti góður dagur, en þó er hætt við að eitthvað, sem þú leggur af mörkum í starfi éða peningum, reynist til lítils. Hvað um það, aldrei dugar að sakast um orðinn hlut. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júní. f dag tekst margt betur, en þú þorðir að vona, og er dagurinn góður til alls konar fram- kvæmda, þó að því tilskildu að þú reiknir með að ekki sé að treysta þeirri velgengni til lengdar. Krabbinn, 22. júní —23. júli. Gerðu þér ljóst, að tíminn er fljótur að líða, og grípa veröur hverja stund, ef sæmilegur ár- angur á að nást. Takist þaö, geturðu notið hvíldar með góðri samvizku. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Þér gengur margt vel i dag, og ef til vill áttu góðan leik á boröi í peningamálum, ef þú gætir þess einungis að tefla ekki of djarft. Kunningi kémur þér þægilega á óvart. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Góður dagur í fjármálum, en mátt þó gera ráð fyrir að ein- hverjir samningar gangi treg- lega. Ef þú verður að vinda bráðan bug að einhverju, skaltu áskilja þér rétt til endur- • skoðunar. • Vogin, 24. sept, —23. okt. Það lítur út fyrir að hætta sé á • að þú gerir einhverja skyssu í J dag, ekki skaðlega, en þér mun • þykja það nokkur álitshnekkir. • Þér mun þó gefast kostur á að 5 vinna það upp seinna. 5 Drekinn, 24. okt.—2?. nóv. • Góður dagur, sem þú ættir að • nota og njóta sem bezt. Gerðu • þér far um að skilja afstöðu • maka þíns, eða annarra þinna * nánustu og varastu að ætla til • of mikils af þeim. • Steingeitin, 22. des.—20. jan. J Góður dagur að þvi leyti til, að • svo virðist sem kvíði þinn í sam 2 bandi við eitthvert mál eða • mann, reynist ástæðulaust. — • Farðu gætilega í peningamálum J og samningum öllum. • Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. 2 Peningamálin þurfa athugunar • við, og ekki skaltu lána neinum • fé svo nokkru nemi, sízt gera 2 ráð fyrir að það heimtist aftur. • Það væri ekki úr vegi, að þú a lyftir þér eitthvaö upp í kvöld. • Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. • Gættu tungu þirinár í dag, var- 2 astu að segja hug þinn allan, • einkum hvaö snertir álit þitt á b öðrum, ef til vill þér nákomn- 2 um. Oft má satt kyrrt liggja, ef • svo ber undir, mundu þaö. 2 Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. • Láttu engum líðast að gera þér • eða þínum nánustu getsakir, og 2 gerðu viðkomandi þaö fyllilega • ljóst. Þetta verður að bví er virð 2 ist góður dagur til framkvæmda » og skipulagningar. •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.