Vísir


Vísir - 05.05.1969, Qupperneq 6

Vísir - 05.05.1969, Qupperneq 6
6 V1SIR . Mánudagur 5. maí 1969. PÍPULAGNINGAMEISTARAR Verki er lokið og aðeins eftir að prófa kerfið undir þrýstingi, en þá kemur í ljós, að lögnin lekur á einum eða jafnvel tveimur stöðum. Hvaö kostar að laga slíkan leka? — Eitt hundraö? Fimm hundruö? Eitt þúsund krónur? — Allar tölumar gætu staðizt, en þær þurfa ekki að gera það, ekki ef þér notið BAKERSEAL, því þaö er öruggasta vörnin gegn slíkum óhöppum. Eftir að hafa notaö BAKERSEAL um tíma þá munuö þér komast að raun um, að þér hafið ekki efni á að nota annað þéttiefni — jafnvel ekki þótt yöur væri gefið þaö. BAKERSEAL er í algjörum sérflokki meðal þéttiefna, þvf að BAKERSEAL: harðnar ekki — þolir hita allt að 315 C° — án hamps heldur það þrýstingi allt að 4 kg/fercm á evrópskum fittings og allt að 700 kg/fercm á amerískum rittings — litlaust og því afar þrif- legt í notkun — sérlega öruggt á olíu- og gufulagnir — drjúgt í notkun. Frekari upplýsingar í verzlun vorri. ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F • Bolholti 4 FARGJALDA UEKKUN Til þess aS auSvelda íslending- um aS lengja hiS stutta sumar meS dvöl f sólarlöndum bjóSa LoftleiSir stórfelldan afslátt á tímabilunum fró 15. marz til 15. maí og 15. sept. til 31. okL GeriS svo vel aS hafa samband viS ferSaskrifstofurnar eSa umboSsskrifstofur LoftleiSa og bera afsláttargjöldin saman viS þau fluggjöld, sem í gildi eru á öSrum árstímum mllli fslands og annarra Evrópulanda Fargjöldin eru háS þeim skllmálum, aS kaupa verSur farseSil báSar leiSir. FerS verSur aS Ijúka innan eins mánaðar frá brottfarardegi, og fargjöldin gilda aSeins frá Reykjavik og til baka Vegna góðrar samvinnu viS önnur flugfélög geta LoftleiSir útvegaS farseSla til allra flugstöSva. SækiS sumaraukann meS LoftleiSum. * Lækkunin er ekkl t öllum tilvikum nákvæmlega 25%, heldur frá 22,6%—37,6%. ÞAGILEGAR HRAÐFERDIR HEIMAN DGHEIM KOFTLEIDIR sf - SKRIFBORÐSTÖLAR Vandaðir og þægilegir. Fjölbreytt. litaval í dralon og leðurlíkL HVERFISGÖTU 82 • SÍMI 21175 Mjcromyndatökur Micromynda skjöl, gamlar bækur, fundargerðarbækur, teikningar, nótur o.fl. MICRO-myndir, Laugavegi 28. — Viðtalstími 17—19 Sími 35031 eftir kL 20. Hraðhreinsun — Húsnæði Hraðhreinsunarfyrirtæki óskar eftir litlu húsnæði eða aðstöðu til móttöku á góðum stað í bænum. Vinna get- ur verið í t>oði, ef um semst. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Hraðhreinsun". Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt Fólki á aldrinum 18 — 50 ára, sem eigi hefir verið bólu- sett gegn mænusótt s.l. 5 ár, gefst kostur á mænusótt- arbólusetningu á Heilsuverndarstöðinni í maímánuði alla virka daga ld. 15.30 -16.30, nema laugardaga. — Inngangur frá Barónsstíg, yfir brúna. Ennfremur eru foreldrar 3ja ára barna áminntir um að koma með börn sín á barnadeild Heilsuverndarstöðvar- innar til bólusetningar gegn mænusótt, samkvæmt áður auglýstri ákvörðun heilbrigðisstjórnarinnar. — Opið í barnadeild alla mánudaga kl. 13—15. 30. apríl 1969. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR v/Barónsstíg. (Geymiö auglýsinguna).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.