Vísir - 05.05.1969, Síða 11

Vísir - 05.05.1969, Síða 11
11 t lalK . manuaagnr o. mai rstw. I í DAG lÍKVÖLDÍ í DAG M IKVÖLDI j DAG B — Mér finnst þetta nú fullmikið af því góða, þó svo ég spyrði teiknarann hvort hann kynni ekki að gera abstraktmyndir. UTVARP • Mánudagur 5. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari talar u.a kaffi og kaffirækt. — 17.40 íslenzkir barnakórar syiigja 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veöurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.30 Um daginn og veg- inn. Rósa B. Blöndals skáldkona talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Evrópuráðið og þáttaka íslands í evrópskri samvinnu, Þorvaldur Garöar Kristjánsson lögfræðingur flytur erindi. 20.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Pál P. Páls- son. 21.00 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Ólaf G. Einarsson um hina gömlu Reykja vík. 21.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Verið þér sælir, herra Chips“. eftir James Hilton. Bogi Ólafsson íslenzkaði. Gísli Halldórsson leikari les (1). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunn- ars Guðmundssonar. 23.35 Frétt- ir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP • Mánudagur 5. maí. 20.00 Fréttir. 20.30 Vettvangur unga fólksins. Frá skemmtun í Austurbæjarbíói 15. apríl sl. þar sem kjörinn var „fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1969.“ M.a. koma fram hljómsveitirnar Flowers og Hljómar. Kynnir er Svavar Gests. 21.15 Hollywood og stjörnurnar. Þessi þáttur fjallar um Humphrey Bogart. Þýðandi Kolbrún Valde- marsdóttir. 21.40 Evrópa í 20 ár. Stiklað á stóru í stjómmálasögu Evrópu frá lokum seinni heims- styrjaldar til ársins 1965. Lýst er vaxandi samvinnu Vestur-Evrópu þjóða sín á milli og viö Bandarík in, Þýöand; Ásgeir Ingólfsson. — Þulur Magnús Bjarnfreðsson. — 22.25 Dagskrárlok. . - „Dags Evrópu“ minnzt í fjölmiðlunartækjunum Fjölmiðlunartækin útvarp og sjónvarp, helga dagskrána £ kvöld að einhverju leyti „Degi Evrópu", sem er í dag. í útvarpið verður flutt erindið „Evrópuráðið og þátttaka íslands í evrópskri sámvinnu", Þorvaldur Garðar Kristjánsson, lögfræöing- ur flytur. Hefst erindið kl. 20.20. „Evrópa í 20 ár“ heitir þáttur- inn í sjónvarpinu og hefst hann kl. 21.40. Þar verður stiklað á stóru í stjómmálasögu Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldar til ársins 1965. Lýst er vaxandi samvinnu Vest ur-Evrópuþjóða sín á milli og viö Bandaríkin. Þýöandi er Ásgeir Ingólfsson en þulur Mágnús Bjarnfreðsson. HEIMSÓKNARTlMI • Borgarspítalinn, Fossvogl: KL 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin Kl. 14—15 og 19—19.30 Elliheimilie Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30— 19. Fæðingardeild Landspítalans: Alla dag kl. 15—16 og kl 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feður kl. 20 — 20.30. Klepps- J spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og • 18.30-19 Kópavogshæliö: Eftit J hádegi daglega. • Bamaspitali Hringsins kl. 16—16 J hádegt dagiega. Landakot: Alla • daga kl. 13-14 og kl. 19-19.302 nema laugardaga kl. 13—14. Land? spitallnn kl. 15-16 og 19—19.30 • Munið frímerkjasöfnun Geð- • vemdarfélags íslands. Pósthóli • 1308, Reykjavík. í HEILSL'GÆZLA • : SLYS: • Slysavarðstofan 1 Borgarspttai 2 anum Opin allaE sólarhrmginn • Aðeins móttaka slasaðra Sfrm • 81212. • S JUKRABIFREIÐ: 2 Sími 11100 i Reykjavfk og Kópa • vogi Sími 51336 i Hafnarfirði 2 LÆKNIR: • Ef ekki næst i heimilislækni ei • tekið ð móti vitianabeiðnum 2 sima 11510 á skrifstofutlma -• Læknavaktin er öll kvöld og aæ' • ur virka daga og allan sólarhrin* J inn um helgai ‘ sima 11230 - • Læknavakt í Hafnarfirði og Garða* hreppi: Upplýsingar i lögreglu-2 varðstofunni, sími 50131 og* slökkvistöðinni 51100. LYFdABÚÐIR: • Kvöld- og helgidagavarzla er ij Borgarapóteki og Reykjavíkur- • apóteki. - Opið til kl. 21 virka2 daga 10—21 helga daga. J Kópavogs- og Keflavikurapótek • eru opin virka daga kl 9—19 J laugardaga 9—14. heiga dags« 13—15. — Næturvarzla iyfjabúðaJ á Reykjavikursvæðinu er i Stór J holti 1. simi 23245 • BIFREIÐASKOÐUN Mánud, 5. mai R-2551 R-2700! MINNINGARSPJÖLD • Minning: spjúld Lfknarsjóðs As laugar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Hllð, Hlíðavegi 29, Verzluninni Hlið Alf hólsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Veda Digranesvegi 12, Þuríði Einarsd Álfhólfsvegi 44, sfmi 40790. Sig ríði Gísladóttur. Kópavogsbraui 45. simi 41286, Guðrúnu Emils dóttur Brúarósi, s. 40268 .Guðríði Ámadóttur Kársnesbraut 55, simi 40612, Helgu Þorsteinsd. Kastala gerði 5. sími 41129 VISIR 50 jyrir ánmi • Vélritunarsamkeppni fór framj £ gær og mun verðlauna- dómurj upp kveðinn í kveld. — Vísir hef- 2 ir heyrt, að Eggert P. Briem hafij verið með hinum fljótustu kepp-* endum. — Hann notaði ImperialJ ritvél. J Vísir 5. maí 1919. • HAFNARBÍÓ Sími 16444. Brennuvargurinn Spennandi ný amerisk litmynd með Henry Fonda, Janice Rule íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Sími 50184 Nakið lif Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjómaði töki myndarinnar Mynd þessi er strangl. bönnuð börnum innan 16 ára aldurs. Sýnd kl. 9. TÓNABIÓ Sími 31182. Snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd i litum. — íslenzkur texti. Rex Harrison Susan Hayward Cliff Robertson Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Mayerling Ensk—amerisk stórmynd i lit- um og Cinema Scope með is- lenzkum texta. Omar Sharif. Chaterine Deneuve, James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð bömum ínnar 12 ára. KOPAVOGSBIO Sfmi 41985. Ný dönsk mynd gerð af Gabri- el Axel, er stjómaði stórmynd- inni „Rauða skikkjan“ Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönn- uð bömum innan 16 ára. KALLI FRÆNDI AUSTURBÆJARBÍÓ Sfmi 11384. Kaldi Luke Hörkuspennand), ny, amensK kvikmynd i litum og cinema- scope. Islenzkur texti. — Paul Newman. — Bönnuð börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slmf 22140 Berfætt / garðinum (Barefoot in the park) Afburða skemmtileg og leik- andi létt amerísk litmynd. — Þetta er mynd fyrir unga jafnt og eldri. Islenzkur texti. Aðal- hlutverk: Robert Bedford, Jane Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Sfmi 11475. Trúðarnir Sýnd kl. 9. — Siðasta stnn. Á norðurhjara Viðfræg verðlaunamynd frá Walt Ðisney — ísl. textL Sýnd kl. 5 og 7. STJÖRNUBÍÓ Cat Ballou íslenzkur texti. Hin vinsæla litkvikmynd með Jane Fonda, Lee Marvin. — Sýnd kl. 9. Borin frjáls íslenzkur texti. Þessi vinsæla litkvikmynd sýnd vegna fjölda áskorana. — Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ Sfmi 11544 Frönsk kvikmyndavika 2.-8. maf 7 dagar — 7 myndir MYND 4 Sú gamla hleypur af sér hornin (La vieille dame indigne) Leikstjóri: René Allio. Leikend ur: Sylve, Malka Ribowska, Victor Lanoux. Sýnd aðeins kl. 9. RÚSSAR OG BANDARÍKJA- MENN Á TUNGLINU Amerfsk CinemaScope litmynd með Jerry Lewis. Sýnd bl. 5. iCitiiíi ÞJÓDLEIKHÚSID FIÐLARINN Á ÞAKINU miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. YFIRMÁTA OFURHEITT þriðjudag. AHa síðasta sýning. SÁ SEM STELUR FÆTI miðvikudag. MAÐUR OG KONA fimmtudag. 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá td 14 Simi 13191.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.