Vísir - 05.05.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Mánudagur 5. maí 1969.
15
ÞJÓHUSTA
BIFREIÐAEIGNDUR
Slípa framrúður í bílum. Uppl. í síma 30695 og 36118.
HÚSEIGENDUR
Tek að mér standsetningu lóða. Uppl. eftir kl. 7 í síma
51004. Árni Eiríksson, skrúðgarðyrkjumeistari.
HÚSAVIÐGERÐIR
Húseigendur og útgeröarmenn. Tökum að okkur viðgerðir
á húsum úti sem inni. Skiptum um og lögum þök. Setjum
i einfalt og tvöfalt gler, málum þök og báta. Lögum
gangstéttir og girðingar. Sími 21696.
PÍPULAGNIR
Skiptí hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041
Hilmar J. H. Lúthersson pípulagningameistari._
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Trésmíðaþjónusta býður húseigendum fullkomna viðgerð-
ar- og viöhaldsþjónustu á öllu tréverki húseigna, ásamt
breytíngum og annarri smíðavinnu úti, sem inni. Gamali
harðviður geröur sem nýr, þéttingar á sprungum i stein-
veggjum o.fl. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Sími 41055.
LEIGAN s.f.
Efnalaug Alfreðs; Óðinsgötu 30.
Möttaka að Dalbraut 1, i verzluninm Silkiborg. — —
Hieinsun — pressun kílóhreinsun.
INNRÉTTINGAR.
Smíðum eldhúsinnréttingar i nýjar og eldri íbúðir úr
plasti og harðviði. Einnig skápa í svefnherbergi og bað-
herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskil-
málar. Sími 32074.
FATABREYTINGAR
Breytum og gerum við herrafatnaö, saumum einnig úr
tillögðum efnum. Hreiðar Jónsson klaeðskeri. Laugavegi
10. Sími 16928._________________________
FERMINGARMYNDATÖKUR
alla daga vikunnar. Allt tilheyrandi á stofunni. Nýja
myndastofan Skólavörðustig 12 (áður Laugavegi) Sími
15125, heimasími 15589.
BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem i hús með á-
klæðasýnishom og gef upp verð, ef óskað er. Bólstrunin
Alfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sfmi 51647. Kvö.ldsimi 51647.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk-
um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um
biluð rör o. fl. Slmi 13647. — Valur Helgason.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum
3eri við og legg ný irárennsli. Set niður hrunna. — Alls
konar viðgeröir og breytingar. — Simi 81692.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og blettum allar 'gerðir bíla, einnig vörubfla.
Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. —
Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bflasprautun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895.
KAUP —SALÁ
INDVERSK UNDRAVÉRÖLD
Langar yður til að eignast fá
séðan hlut. — ! Jasmin er
alltaf eitthvað fágætt að
finna. — Urvaliö er mikið af
fallegum og sérkennilegum
munum til tækifærisgjafa. —
Einnigxmargar tegundir af
reykelsum. Jasmín Snorra-
braut 22.
Verzlunin SILKIBORG auglýsir.
Allt fyrir börnin í sveitina: Gallabuxur frá kr. 150. Sum-,
arbuxur telpna kr. 95. Nærfatnaður, sokkar peysur, metra
vara og smávara. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 við '
Kleppsveg. Sími 34151.
Vinnuvélar til leigu
Lltlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og ileygum
RafknOnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Vlbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
HDFDATÖNI4 - SIMI 23480
HÚ SEIGENDUR
Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum
fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningar á einföldu og
tvöföldu gleri. Einnig alls konar viðhald utanhúss, svo sem
rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leitið tilboða í
simum 52620 og 50311.
Ahaldaleigan
SlMl 13728 LEIGIR VÐUR múrhamra méð borum og fleyg-
um múrhamra með múrfestiugu, til sölu múrfestingar (%
lA %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri
vélar, hitablásara, upphitunarofna, slipirokka. rafsuðuvél-
ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli
viö Nésveg, SeJtjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað
Sími 13728.
ÞÝZKIR RAMMALISTAR - Gamla verðið
Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma-,
listurr á mjög hagkvæmu verði. —
Sporöskjulaga og hringlága blaðgyllt- -
ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut
rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn-
arstræti 17.
GARÐBÖRUR, FLUTNINGSVA'GNAR,
sekkjatrillur og póstkassar. Fyrirliggjandi margar gerðir.
Nýja blikksmiðjan hf. Ármúla 12, sími 81104.
G AN GSTÉTT ARHELLUR,
milliveggjaplötur og skorsteins'iteinar, legsteinar, garð-
tröppur o. fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545.
ÞJÓNUSTA
Húsdýraáburður, plæging. Flyt á-
burö í garða og tún, plægi einnig
garðlönd. Geymið auglýsingúna. —
Birgir Hjaltalín. Sími 34699 eftir
kl. 7 e.h,
Innrömmun. Tek myndir og mál-
verk til innrömmunar. Klapparstíg
17, uppi. Sími 21804.
Tökum að okk«r alls konar við-
gerðir I sambandi við jámiðnað,
einnig nýsmfði, handriðasmíði, rör
lagnir, koparsmíði, rafsuðu og log-
suðuvinnu. Verkstæðiö Grensás-
vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og
20971 eftir kl. 19.
Gemm við þakskífur, þakrennur,
skiptum um jám, steypum gang-
brautir, bílaplön o. fl. Sími 37434.
Baðemalering, sprauta baðker og
vaska f öllum litum, svo það verði
sem nýtt. — Uppl. f síma 33895
Tek að mér að slípa og lakka
parketgólf, gömul og ný. Einnig
kork. Sími 36825.
Garöeigendur, húseigendur. Ut-
vegum fyrsta flokks hraunhellur,
leggjum ef óskað er, steypum plön,
helluleggjum, standsetjum lóðir. —
Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h.
Teppalagnir. — Gólfteppi. Geri
við teppi, breyti teppum, strekki
teppi, efnisútvegun, vönduð vinna
og margra ára reynsla. Sfmi 42044
eftir kl. 4 virka daga.
Áhaldaleigan. Framkvæmum öll
minniháttar múrbrot með rafknún-
um múrhömrum s. s. fyrir dyr,
glugga, viftur, sótlúgur, vatns og
raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr
húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús-
næöi o. fl., t. d. þar sem hætt er
við frostskemmdum. Flytjum kæli-
skápa, pianó, o. fl. pakkað f pappa-
umbúölr ef óskaö er. — Áhaldaleig-
an Nesvegi Seltjarnarnesi. Slmi
13728.
Reiðhjólaverkstæðiö Efstasundi
72. Opið kl. 8 — 19 alla virka daga
nema laugardaga kl. 8—12. Einnig
notuð reiöhjól til sölu. Gunnar Par
messon, sími 37205.
BARNAGÆZLA
Unglingsstúlka óskast til að
gæta barna í sumar. Uppl. í síma
41060.
Barnagæzla. Get tekið börn á
aldrinum 6 mán. — 3ja ára f gæzlu
y2 eða allan daginn. Er við miö-
bæinn. Uppl. í síma 22680 á daginn.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Utvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534.
ökukennsla. Fullkomin kennslu-
tæki, aðstoða einnig við endurnýj-
un ökuskírteina og útvega öll gögn.
Reynir Karlsson. Sfmar 20016 og
38135.___________________________
ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortinu ’68, timar eftir samkomu-
lagi, útvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sfmi 35481 og 17601.____
Ökukennsla. Kenni á Volks-
wagen 1300. Gígja Sigurjónsdóttir,
ökukennari. Sfmi 19015, _ __
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500 Tek fólk í æfingatíma. Allt
eftir samkomulagi. Jón Pétursson.
Simi 2 3 5 7 9.
ökukennsla.
Kristján Guðmundsson
Sími 35966.__________
Ökukennsla.
Torfi Ásgeirsson
Sími 20037 __________
ökukennsla. — Utvega öl) gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar.
Símar 19896 og 21772. Árni Sig-
geirsson, simi 35413, Ingólfur Ingv
arsson, sfmi 40989.
fökum að okkur hvers konar mokstui
og sprengivinhu i húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum It loftpressur og víbra-
rleða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonai Álfabrekku vfð Suðurlands-
hraut. sfmi 30435.
Nýjung — Þjónusta
Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp
þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá-
auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og
óskað eftir því, að hún \rerði sótt heim til
þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu
kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðslu.
! Nýtízku veltingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68
i — Sentíum — Sfmi 82455