Vísir - 13.05.1969, Blaðsíða 7
V í S I R . Þriðjudagur 13. maí 1969.
morgun
Útlöáa
raorgun útion
Alain Poher gaf kost á
sér sem forsetaefni
Aðeins hann gæti sigrað Pompidou
París i gær: Alain Poher, sem
ficgnir störfum ríkisforseta í Frakk
landi fram yfir forsetakjör, til-
kynnti í dag, aö hann gæfi kost á
sér sem forsetaefni.
í NTB-frétt segir, aö Poher, sem
er 60 ára og miöflokka stjórnmála
maður hafi tekiö ákvöröun sína er
þaö hafði verið ljóst orðið, að hann
væri sá eini sem kynni að geta sigr
aö í baráttunni við Pompidou, for-
setaefni Gaulleista.
Poher kvaðst bjóða sig fram til
þess að sameina og sætta alla
Frakka.
Ennfremur tók hann fram, aö
hann héldi áfram störfum sem ríkis
forseti í kosningabaráttunni.
Stjórnmálafréttaritarar telja víst
að ef ekki fást lögleg úrslit 1. júní
standi slagurinn milli þeirra Poher
og Pompidou 15. júni.
Helztu forsetaefni önnur eru: —
Gaston Deferre, hægrijafnaðarmaö
ur og Jacques Duclos, kommúnisti.
Poher hefir að undanförnu rætt
við ýmsa stjórnmálamenn, og mikla
athygii vakti, er Mendes France,
fyrrum forsætisráöherra, átti við
hann hálfrar klukkustundar viöræð
ur í Elysée-höll fyrir skemmstu.
Úrslit skoðanakönnunar í fyrri
viku: Pompidou 42% en 35% kváö
ust greiða atkvæði sitt Poher, ef
hann gæfi kost á sér. Gaston Def-
erre 11%, Jacques Duclos 10% en
foraetaefni Sameinaða sósíalistíska
fiokksins hlaut 2%.
Alaien Poher.
8 daga geimferð
til funglsins
® Þrir bandarískir geimfarar
leggja á sunnudaginn kemur upp í
S daga geimferð og er ráðgert, að
þeir komist nær tunglinu en menn
hafa áður komizt.
C3
® Herman Kling dómsmálaráð-
herra Svíþjóðar hefur lagt til, að
atvinnuhnefaleikar verði bannaðir
í Svíþjóö. , .
• Farakos, sem var félagi í Komm
únistaflokki Grikklands, sem nú er
bannaður, var í gær leiddur fyrir
hernaðarlegan dómstói í Aþenu og
15 menn aörir, sakaöir um atferli.
sém miðaði að því að steypa stjórn-
inni.
® William P. Rogers ut.anríkisráð-
herra Bandaríkjanna er kominn til
Saígon til viöræöna.
• í Nígeríu hafa nýir hershöfö-
ingjar tekið við öiium þremur her-
fylkjunum, sem í 22 mánuði hafa
barizt gegn Bíaframönnum. Ákvarð-
anirnar um mannaskipti voru tekn-
ar í æðsta hernaðarlega ráði lands-
ins.
Mendes-France erfiður fréttamönnum, er hann kom af fundi Pohers.
TAP SPÁKAUPMANNA
1500 MILUÓNIR MARKA
Bonn í jær: Tap spákaupmanna,
>(.m keyptu mörk undangenginn
hálfan mánuð nemur um 1500
nilljónum mark:
Þetta er haft eftir formælanda
v-þýzku stjórnarinnar Quenter
Diehl, sem skýrði frá því, er hann
drap á viðskiptin á peningamark-
aðnum í Frankfurt, að í gær hefðu
2400 milljónir marka streymt til
baka, úr landinu.
Þá skýrðí hann frá því, að kansl-
arinn dr. Kiesinger, hefði sent for-
seta Seðlabankans, Blesing boð-
skap, og beðið hann að skýra frá
því á fundi seðlabankastjóranna,
Nixon í sjón-
vnrpi ó morgun
® Nixon forseti flytur sjónvarps-
ræöu á morgun og gerir Víet-
nam-styrjöldina aö umtalsefni.
Abrams vfirhershöfðingi Banda-
ríkianna í Suður-Víetnam er á leið
til Saígon að loknum viðræðum í
Washington.
Rogers utanríkisráðherra Banda-
"íkjanna er á leið til Saígon til við-
-æðna.
Hann kvaö svo að orði í gær,
að ef áframhald yrði á árásum
-kæruliða í Suður-Víetnam, væri
ístæða til þess að draga í efa, að
andstæðingarnir i styrjöldinni vildu
'rið.
að ákvörðun stjörnarinnar um aö
hækka ekki markið væri endanleg.
Og Diehl bætti við: Því fyrr, sem
menn gera sér ljóst, aö markið
verður ekki hækkað þvi fyrr verður
sigrazt á núverandi erfiöleikum.
Kanslarinn lýsti yfir í boðskapn
um, að stjórnin væri fús tii sam-
vipnu við aórar rikisstjórnir til
þess að sigrast á vandanum. Stjórn
in telur, aö spákaupmenn hafi
keypt 16.000 milljónir marka, frá
því gjaidmiðilskreppan hófst fyrir
hálfum mánuði.
Diehl kvað spákaupmennskuna
varla hafa komið til sögunnar
' vegna óvissunnar um frankann eða
j pundið, heldur blátt áfram vegna
i þess, að menn töldu vist að markið
yrði hækkað.
Það- veltur á þróun málanna til
hve víðtækra hliðarráðstafana verð
ur gripið, og að lokum endurtók
hann, að léttara yrði að sigrast á
erfiöleikunum, ef allir tækju til
greina, að markið yrði ekki hækkað.
I frétt frá Zurich í gær var sagt,
að staða franka og punds hefði ver-
ið öllu traustari í gær, en markið
dalað nokkuð úr þeirri methæð,
sem það var komið í.
Bonn: Gjaldeyrisforöi Vestur-
Þýzkalands jókst um 2 milljaröa og
841 milljón marka á 7 dögum, til
s.l. miðvikudags. Gullforðinn var ó-
breyttur 17 milljarðar og 998 millj-
ónir, en inneignir í erlendum bönk-
um jukust um 2841 millj. marka
í yfir 10 milljarða marka.
FERMINGARVEIZLUR * * AFMÆLIS-
VEIZLUR • BRÚÐKAUPS VEIZLUR
FYRIR ÖLL HÁTÍÐLEG TÆKIFÆRI
KALT BORÐ. HEITIR RÉTTIR, SÉRRÉTT0L
Hringið, og fáið heimsendan
veizluseðilinn, þar eru allir okkar
vinsælu veiziuréttk
Wilson slakaði til
lítils háttar '
//1
• Á þriggja klukkustunda fundi
Wilsons forsætisráðherra Bret-
lands og forustunianna Sambands
verkalýðsfélaganna í gær kom for-
sætisráðherrann til móts við þá og
féllst á. aö leggja ekki frumvarpið
til breytinga á vinnumálalöggjöfinni
fyrir þingið eöa fyrir fulltrúafund
verkalýðssambandsins, sem boðaö-
ur hefur verið, en að honum lokn-
um ræða forustumenn þess aftur
við forsætisráðherrann.
Brezka útvarpiö oröaði þetta svo,
að um ..lítils háttar tilslökun“ hefði
verið aö ræða af hálfu Wilsons.
Leiðtogar verkalýðsins halda á-
fram að gagnrýna stefnu stjórnar-
innar og einkum lagaákvæðin varð-
andi vissa tegund skæruverkfalla
(hegningarákvæðin).
Einn þeirra kvað Wilson hafa
tvístraö Verkalýösflokknum í ailar
áttir og annar að stjórnin væri á
flrttta undan raunveruleikanum.
STRANDGOTB 4. SIMI 50102
© Notaðir bílar til sölu
Voikswagen 1200 ’65.
Volkswagen microbus áig ’65
Land-Rover 1963, dísil og bensín.
Land-Rover 1964, benstn
Land-Rover 1966, dísil
Land Rover 1967, bensín.
Land-Rover 1968, bensín.
Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnoí
af rúmgóðum og glæsilegum
okkar.
Sími
21240
HEKLA hf
Laugavegi
17 0-172