Vísir - 14.05.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 14.05.1969, Blaðsíða 5
VÍSIR . Miðvikudagur 14. mai 1969. c Sænskir pelsar úr íslenzku lambsskinni Hvenær hætta 'islenzku pelsarnir að vera sýningarvara á iðnsýningum eingöngu? ‘ MF-JMKMI staklega i skjólflíkur. En nú eru • msar ráðageröir á döfinni um framleiöslu á pelsum liér svo aö viö vonum. að næsta haust verði B rinhverjar legundir af pelsum mjSBf -xr "'f íÆrsJV * komnar á markaðinn og (xi auö- Wfr > ’ ‘MP I K : vitað úr efniviö, sem ætti að P ^ vera hægt aö fá hér á iandi — Éíslenzkum lambsskinnum. I Þegar sumarkápur — innflutt- „ I. ar — kosta allt um fimm þús. m krónur ætti konum ekki aó vaxa verö pelsa í augum — þó þaö M ^ ? t||> mvndi leika á nokkrum þúsund- ÆB ,, -14:W um. Gæði lambsskinnsins eru þekkt, Þaö er mjúkt, ákaflega hlýtt og endingargott. Það er 'ÆjjðfápÍT hægt aö ná fram fjölbreytni i litavali meö því að hafa skinniö lp|| jÉV* í sínum eólilega lit eóa þá aö lita það en á myndunum u sið- unni sjáum vió dæmi um hvort Frískleg og falleg í gráum lanibs- skinnspels, cinfalt en fallegt sniö, einföld hncpping. íslenzka lambsskinnið nýtur sín vei og ekki sakar þegar pelsinn er meö hýtízkusniði. Yiö erum kannski heldur seint í því hér á Kvenna- siðunni að hafa pelsa sem aðal- efni, jiegar sumar er kornið og allt snýst um sumartízkuna. Tilefni þess, að við ætlum aö taka pelsa fyrir eru greinar og mvndir úr sænskum blööum, sem allar fjalla um pelsa úr is- lenzku lambsskinni. Við ættum aö vera þvi kunn- ugar af blaöafregnum, að Sviar hafa nú um árabil búiö til hinar fallegustu flíkur úr islenzka lambsskinninu. Meöan sænskar konur og núna síðasta árið unga fólkið af báöum kynjum hefur getað fengiö þessar fallegu flík- ur hafa pelsar úr íslenzka lambs skinninu ekki sézt hér nema á iðnsýningum. Eina undantekn- ingin eru mokkapelsarnir svo- kallaöir, sem við gerum betri skil annars staðar. Þaö er furöulegt hversu seint framleiöendur hafa komiö auga á þá möguleika, sem íslenzka lambsskinnið býóur upp á, sér- Lambsskinnið íslenzka er einnig framleitt í pelsa fyrir herramenn ina. Hér hefur náðst skemmti- Iegur árangur með því að Iita skinnið brúnt. Gráa lambsskinniö er langeftir- sóttast, enda mjög fallegt eins og í þessari kápu, sem er með belti. \ FðifS þér Islenzk gólfteppi frá« WiVaiiVay ZUtima KELVIN HUGHES Ratsjár — Dýptarmætar — Fisksjár Gyro-áttavitar Sjálfstýringar Hraða- og vegmælar Kallkerfi R. SIGMUNDSSON SIGLINGA- OG FISKILEITARTÆKI TRYGGVAGÖTU 8 • SÍMI 12238 Eigendur trésmíðavéla Vil kaupa hitaelement til spónlagninga ásamt pússvél. Uppl. í síma 33530 og 84380. Tilkynning frá Coca-Cola verksmiðjunni Vegna yfirstandandi afgreiðslubanns verka- mannafélagsins Dagsbrúnar á hendur iðnrek- endum verður verksmiðjan lokuð fyrst um sinn vegna hráefnaskorts. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL HF. Hjúkrunarkonur Staða hjúkrunarkonu við móttökudeild Borg- arspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans í sírna 81200. Reykjavík, 13. 5. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. GAROHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neóan Borgarsjúkrahúsið) Ferðafólk fSSHtPPHmÍSIÐ Ennfremur.ódýr EVIAN teppl. SparlB tíma og fyrirhöfn, og verrtiS ó einum stað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBQX1311 Hef nokkur herbergi á leigu, með morgun- verði. (Einnig fullt fæði eða eldhúsaðgangur). Uppi. í síma 32956.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.