Vísir - 14.05.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 14.05.1969, Blaðsíða 14
74 V í S IR . Miðvikudagur 14. maí 1969. TIL SOLU Höffner fiðlubassi og magnari til siT'Iu. Uppl. í síma 34710.________ Dreiigjareiðhjól í góöu lagi til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í sfma 82410 eftir kl. 4 e.h. Ánamaðkar til sölu. Sími 19283. Geymið auglýsinguna. Mótatimbur til sölu. Einnig Pedi- gree barnavagn. Sími 50365 kl. •S—10 á kvöldin. Til sölu þvottavél, klæðaskápur t>g svefnsófi. Uppl. í síma 11389. Til sölu Super 8 kvikmyndatöku- véi og sýningavél ásamt Ijóslampa og klippingavél. Uppl. í síma 19391. Nýlegur vel meö farinn barna- vagn til sölu.JJppl. J síma 10574. Góður Sako riffill 222, með þungu hlaupi til sölu. Uppl. í síma 32405 j^_kl._6. ____ Ánamaðkar til sölu að Laugavegi 27 a. Sími 23698. Gólfteppi til sölu, stærð 4.55x 3.65. Sfmi 34887. Góður garðskúr til sölu. Get ef til vill lánaö afnot af garði. Uppl. í síma 20898. Ódýr barnavagn til sölu. Uppl. i síma 52385. Kerra. Til sölu vel með farin barnakerra með skermi. Uppl. í síma 33236 eftir kl. 5 á kvöldin. Rauöamöl. Fín rauöamöl til sölu, mjög góð f innkeyrslur, fyllingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson. Sími 40086. Til sölu rafmagns bassagítar og rhagnari. Sanngjamt verð. Uppl. f sfma 40855 eftir kl. 7. Til sölu sem nýtt sjónvarp 23” Teg. Luxor. Uppl. í síma 18379 eftir kl. 5. Til sölu eldhússkápur lengd 1,70 x78 með fjórum hurðum og þremur skúffum, með koparhöldum, verð kr. 1500. Einnig innihurð (standard stærð), verð kr. 500. Uppl. í síma 18894. Amerísk bamagrind meö botni til sölu. Sfmi 51142. Singer prjónavél, 1 árs, til sölu. UppL i sfma 42358. Sem nýr barnavagn (Pedigree) til sölu. Uppl. í síma 19298. Kvenreiðhjól til sölu, ennfremur saumavél með mótor, kommóða, útvarp, lítið skilfborð með snyrti- hólfi, símastóll og miöstöðvarkola- ketill. Uppl. í síma 36109. Til sölu barnakarfa á hjólum, verð kr. 800, stór barnagrind með botni, verð kr. 1000, stór dúkku- vagn með sængurfötum og dúkku verð kr. 1500. Uppl. f síma 17538. Til sölu Selmer bassamagnari 50 vatta í góðu lagi. Einnig Honda 50 árg. ’66 i góðu lagi. Uppl. í síma 21963. OSKAST KEYPT Vil kaupa vel með farna skelli- nöðru, helzt N.S.U. Uppl. í síma 40478. Gúmmíbátur fyrir utanborðsmót- 'or óskast til kaups. Sími 20530 eða 10403. 2ja manna kajak óskast til kaups Sírhi 20530 og 10403. Skermkerra. Vil kaupa góða skermkerru. Uppl. f síma 30764. Vil kaupa vel með farinn barna- vagn. Uppl. í síma 31006. Vil kaupa loftþjöppu, hæfa til lakksprautunar. Flringið í síma 82971 milli kl. 5 og 7 f dag. Tvíburakerra óskast. — Uppl. f sfma 81902 eftir kl. 6. Óska eftir að kaupa mótorhjól. Staðgreiösla. Uppl, í síma 33085 kl. 5-7. Notaður flygill óskast. Uppl. f síma 35081. Kaupum hreinar léreftstuskur. — Lithoprent, Lindargötu 48. Sími — 15210. FATNAÐUR Til sölu síður brúðarkjóll með slóða. Norðurbraut 7 Hafnarfirði. Selst ódýrt. Smoking. Til sölu enskur mohair smoking, stærð 38-40, verö kr. 5000. Sími 81422. Til sölu kjólföt, sem ný, 2 dömu- kjólar og kápa, lítil númer. Uppl. í síma 22784. Brúðarkjóll óskast til kaups, á hávaxna stúlku, stærð ca. 42—44. Uppl. í sfma 37403 frá kl. 4—8 í kvöld og annað kvöld. Til sölu slár á 3 —10 ára telpur. Sauma einnig úr tillögðum efnum. Sími 20971. HÚSGÖGN Til sölu sem nýtt hiónarúm úr eik, selst vegna burtfarar úr land- inu. Til sýnis kl. 8-10 síðdegis að Skúlagötu 70, 1. hæð til vinstri. Til sölu nýtt eldhúsborð og 4 stólar frá Króm-húsgögn. Einnig símaborð með áföstu sæti. Uppl. í síma 83648 kl. 4 — 7. 2ja manna svefnsófi til sölu. — Uppl. í síma 19171. Til sölu 3ja sæta sófi og 2 stól- ar. Selst ódýrt. Sími 1159 Kefla- vík. ’ Til sölu notuð boröstofuhúsgögn, 6 stólar borð og skenkur. Einnig miðstöðvardæla. Sími 32352. Svefnbekkir, vandaöir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu L_ Sími_ 20820.__________ Skápar. Stakir skápar og borð í eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. Dömu- og herraskrifborö seld á framleiösluveröi. Húsgagnavinnust. Guðm. Ó Eggertssonar, Heiðargeröi 76, sfmi 35653. Skrifborðsstóllinn. Fallegur og vandaður. Kostar aðeins kr. 2 900.! Stóll sem prýðir heimilið. G. Skúla- son og Hlíðberg, Þóroddsstöðum. Sími 19597. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborð. Kaupi vel með farin hús gögn. gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Óska eftir að kaupa Moskvitch ’57—’63 árg. Má vera vélarlaus, en þarf aö vera með sæmilegt boddy. Uppl. í síma 10014. Til sölu góður Willys jeppi árg. 1945. Uppl. í síma 1173 í Keflavík eftir kl. 7.30 á kvöldin. Volkswagen ’67. Vil kaupa vel með farinn, lítið ekinn Volkswagen ’67. Staðgreiðsla. Sími 19804 á dag- inn og 12307 á kvöldin. Höfum til sölu Chevrolet Chev- elle Maliba árg. ’66. Skipti koma til greina. Uppl. hjá Bílakaup Skúlagötu 55, sími 15812. Ódýrt — Bílaviöskipti. Til sölu ódýrt, Volkswagen station, Trans porter, árg. ’60. Uppl. f síma 23351. Volkswagen. Til sölu Volkswag- en ’55, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 36889 kl. 5—7 f kvöld. Opel Caravan árg. ’58 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 20866 eftir kl. 6 í kvöld. Til sölu er lítil Pick-up bifreið árg. ’66, ekin 30 þús. km. Til greina kæmu ýmis skipti. Sími 38881 kl. 7-9 f kvöld. Til sölu Trabant fólksbíll árg. ’65, nýuppgerður í góöu lagi. Uppl. eftir kl. 6 í sfma 33094. Sölumiðstöð bifreiða tekur í um- boðssölu góða bíla er seljast á hag- kvæmu verði, gegn staðgreiðslu. Einnig ódýra bíla, eldri gerðir, skoðunarhæfa. Greiðari viðskipti. Góðir kaupendur. Sölumiðstöð bif- reiða. Sími 82939 eftir kl. 7. Bílakaup Rauðará, Skúlagötu 55. Bflaskipti, bflakaup. Sími 15812. FASTEIGNIR Til sölu nálægt miðbænum 3ja herb. risibúð, lítiö undir súð. Stórar suðursvalir. íbúðin er ca. 90 ferm. Wr': kr. 790.000, útb. kr. 400,000. Getur verið laus strax. Upplýsingar f síma 21589 eftir kl. 6 á kvöldin. SAFNARINN Kaupum ógölluð, notuð íslenzk frímerki. Fornbókaverzl. Kr. Krist- jánssonar Jívejfisgötu 26. Kaupi háu verði notuð íslenzk frímerki, gömul íslenzk póstkort og nótur. Fornbókaverzlunin Hafnar- stræti 7. Gott herbergi til leigu f Kópavogi meö aðgangi að baði. Uppl. i síma 40643! Til leigu 2 samliggjandi herb. Uppl. í síma 14532. Ný 4ra herb. íbúð til leigu, búr og þvottahús tilheyrandi, en geymsla í kjallara. Leiga á mán- uöi kr. 5000, leigist í eitt ár. á sama stað er ennfremur bílskúr til leigu. — Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt ,,Fyrir- framgreiðsla“ Til leigu 4ra herb. íbúð, einnig 2 herb með aögangi að eldhúsi, fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 50655.______ 3ja herb. íbúð á jarðhæð til leigu á Kvisthaga 27. Sími 12091. Eitt herbergi með húsgögnum á mjög góðum stað í miðbænum tili leigu strax. Leigist í einn og hálfan mánuð. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 18389. Rúmgott herbergi til leigu að Langholtsvegi 17, jarðhæð. Aðgang ur að eldhúsi og þvottahúsi gæti fylgt. Svarað í sfma 30262 milli 7 og 8 næstu kvöld. Forstofuherbergi með, sér snyrt- ingu til leigu. Uppl. í síma 82919 í dag mil1i 6 og 8. Herbergi — Fæði. Gott forstofu- herbergi með húsgögnum, aögangi að síma og snyrtingu til leigu nálægt sundlaugunum. Fæði á sama stað kæmi til greina. Uppl. f síma 32913 í kvöld eftir kl. 8 og á pmorgun._________________________ 4ra herbergja íbúð með eða án húsgagna til leigu frá 1. júní. — Uppl í síma 37505 eftir kl. 5. HÚSNÆDI ÓSKAST Óskum eftir litlu lagerplássi. — Æskilegt sem búðarpláss, nálægt miðborginni. Sfmar 81155 og 84781. Miðaldra mann vantar lítið ódýrt herbergi í gamla bænum. Othverfi koma ekki til greina. Uppl. í síma 37184 milli kl. 7 og 10. Miðaldra maður óskar eftir lítilli íbúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31082 og 32793. 3ja herb. íbúð, helzt í miðborg- inni óskast til leigu. Uppl. í síma 84869 eftir kl. 6 á kvöldin. 3—4 herb. íbúð í nágrenni við miðbæinn óskast nú þegar. Sími 38198.____ . ____ Listmálari óskar eftir vinnustofu e. t. v. með áfastri fbúð. Tilboð merkt ,,11130“ sendist augld. Vísis. Óska eftir 2ja til 3ja herb fbúö, helzt við miðbæinn. Uppl. í síma 41753._________________ Ungt barnlaust par óskar eftir 1-—2 herb. íbúð. Uppl. í síma 37126. 2—3ja herb. íbúð óskast strax eða 1. júní f austurbænum, Klepps- holti eða Laugarneshverfi. Tvennt ; fulloröið f heimili. Uppl. í síma i 24593 eftir kl. 6 á kvö'.din. Kaupum og tökum gamla muni i umboðssölu. Verzlunin Grettis- götu 57.________________________ HEIMILISTÆKI Lítil eða meðalstór notaður ís- skápur óskast keyptur. Uppl. f síma 83648 kl. 4-7. Frystikista 175 1 til sölu. Verð kr. 14 þúsund. Uppl. í síma 30199. Vil kaupn notaða, góða og vel með farna eldavél. Uppl. í síma 30952. Góð þvottavél til sölu, einnig skóláritvél. Sími 34178. Vil kaupa Iítinn kæliskáp f góðu lagi. Til sölu á sama stað grillofn, ónotaður. Uppl. f síma 32485. 5 herb. nýleg íbúð til leigu í Þingho'itunum. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 18. þ. m. merkt „11139“. 2ja herb. íbúö til leigu í miðbæn- um nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Sími 13768 eftir kl. 5 e.h. 2ja herb. skemmtileg íbúð með stórum svölum í nýlegu tvíbýlis- húsi til leigu. Tilboð merkt „5000“ sendist blaðinu. Lítil 3ja herb. íbúð v/K!eppsveg til leigu 1. júní—1. okt. Leigist með gólfteppum, gardínum, síma. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n. k. laugardag merkt „1. hæð“. Til Ieigu. Við Bankastræti eru til leigu 5 herb. á 1. hæð, hentugt fyr- ir skrifst. iðnað eöa saumastofu. Engin fyrirframgreiðsla. Mjög lág leiga. Uppl í síma 14557 til kl. 6. 'Óskum eftir lithi verzlunarhús- næði til leigu með lager og góðri j aðstöðu. Uppl. eftir kl. 8 í síma j 52587. _ _ ________________: Fullorðin kona vill taka á leigu i litla íbúð. Uppl. í sfma 37912 eftir j kl. 3 í_dag. Hafnarfjörður. íbúð óskast á leigu frá 1. júnf í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52384 eftir kl. 5 f dag og næstu daga. _____ 2 herbergi og eldhús óskast fyr- ir einhleypa konu. Góð umgengni. Uppl. í síma 16423 eftir kl. 4. Ung hjón óska eftir 2 —3ja herb íbúð í Kópavogi. Uppl. í síma — 40519 eftir kl. 7 í kvöld. _______ Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 35903 eftir kl. 7 á kvöldin. Siwa-Savoy þvottavél til sölu Hjálmholti I neðri hæö. Sími — 36616. Hæð til leigu í vesturbænum Kópavogi. Leigist nú þegar. Sími 51142. Stúlka með 1 barn óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Uppl. i síma 17988 eftir kl 9 á kvöldin. Tvær stúlkur óska eftir að taka á leigu tvö herbergi og eld- hús. Uppl. f síma 11973 frá kL 5—8. Eitt geymsluherbergi í kjallára óskast á leigu helzt í vesturbænum. Sími 20489 eftir kl. 5. Vantar 3ja herb. íbúð, ekki í kjallara. Örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 15790. 3ja herb. íbúð óskast. Reglusemi heitið. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 21427 og 16121. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 82245 til kl. 3.30 og frá kl. 5.30. Stúlka vön efnalaugavinnu ósk- ast til afleysinga. Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7 í dag. Efnalaugin Lindin, Skúlagötu 51. Málningarvinna. Óska eftir til- boði í málun á framhlið á 4ra hæða húsi. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir laugard. merkt „11122“. Húshjálp — Arnarnesi. Stúlka óskast til aðstoðar á heimili í Arn- arnesi 3 daga í viku fyrir hádegi. Uppl. f sfma 42355. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 1 árs barns frá kl. 9—5, 5 daga vikunnar. Þarf helzt að búa nálægt Stórholti eða Týsgötu. — Sfmi 16257. Rúmlega þrítug kona óskar eftir einhvers konar starfi, mætti vera úti á landi. Sími 35218. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar, eftir hádegi. Margt kemur til greina. Sfmi 36965. Yngri kona, kurteis og samvizku söm óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn við einhvers konar af- greiðslustörf. Sími 16557, BARNAGÆZLA 12 ára telpa óskar eftir að gæta bams, helzt í Smáíbúðahverfi. — Uppl. í síma 34829._ Óska eftir aö koma 1 árs göml- um dreng í gæzlu fyrir hádegi, frá 9 til 1. Þarf að vera í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. f sfma 13378 eftir kl. 2. _______________________ 12 ára telpa í austurbænum í Kópavogi vill taka að sér að gæta barns. Uppl. i síma 41161._____ -TAPAD — FUNDiD Lítil telpuúlpa, rauð með hvítu skinni fannst á strætóstoppinu við Landspftalann, þ. 13. þ. m. Sfmi 1 17531 milli kl. 6 og 8 Ljósbrúnt seölaveski tapaðist laugardaginn 10. þ. m. Skilvis finn- andi hringi í síma 36047. Fundar- laun. Peningaveski tapaðist sennilega á Hringbraut v/Elliheimilið, s.L laugardagskvöld um kl. 8 s.d. Inni- hald auk peninga: Nafnskfrteini, 2 flugfarmiðar merktir Jóhannes Egilsson. Vinsamlegast skilið á Lög reglust. eða hringiö í s. 13127 og 11588. Fundarlaun. ÝMISLECT Sumardvöl. Get bætt við nokkr- um börnum til sumardvalar á góðu sveitaheimili. Uppl. f síma 34961 næstu kvöld, Spái i bolla og spil. Sími 52095. ■■■ ■ ----- ■■■- ■■■■ ■■■ ■'' ;1 Vætir barnið rúmið? Ef það er 4ra ára eða eldra, þá hringið í síma 40046 frá 10—12 virka daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.