Vísir - 24.05.1969, Side 5

Vísir - 24.05.1969, Side 5
5 V í S I R . Laugardagur 24. maí 1969. Þær voru áhugasamar konurnar 70, sem fylgdust með gerbakstrinum. Er ekki bruggað bóft ekkert pressu■ gerið fáist handa húsmæðrum? Tp'yrir skömmy var sýnikennsla I gerbakstri hjá Húsmæðra- félagi Reykjavíkur. Um 70 konur voru þar mættar til að sjá Vilborgu Björnsdóttur baka úr pressúgeri eða ölgeri eins og það hefur einnig verið nefnt. Nú er það svo, aö pressu- gerið svonefnda er ekki á al- mennum markaöi heldur er það selt út frá Áfengis- og tóbaks- verzlun rikisins, sem hefur einkaleyfi á öllum gerinnflutn- ingi landsmanna. Eða eins og Þorsteinn Hannesson, innkaupa- stjöri áfengisverzlunarinnár seg- ir: — Við höfum einkasölu á öllu geri, pressugeri og þurr- geri og viö flytjum báðar teg- undimar inn. Pressugerið seljum við eingöngu bökurum enda er það mjög vandmeðfariö. Það er lifrænt og á að geymast i sæmi- legum kulda. IJins vegar veit Kvennasiðan aö pressuger er selt i hverri búðarholu i Danmörku, hverj- um sem vill þaö. Við fengum þær upplýsingar hjá Lei^bein- ingarstöö húámæðra aö fyrir- spurn stöðvarinnar til ráðu- neytis um frjálsa sölu á pressu- geri hefði verið svarað á þá lund, að ekki væri hægt að leyfa sölu pressugers hérlendis vegna hættu á bruggi. Þetta finnast okkur léleg svör! Er ekki bruggað, þótt pressuger sé ekki á frjálsum markaði? Hins vegar mega húsmæöur láta sig háfa það að nota venju- legt lýftiduft, sem er gjör- sneytt B-vítamínunum, sem pressugerið er svo auðugt af, og sem jafnvel eyðileggur þann litla skammt af B-vitamíni, sem fyrir er í hveitinu. Önnur leið fyrir húsmæður er að nota svo- Vilbbrg Björnsdóttir, hús- niæðrakennari með ávaxta- Iengju, sem hún er að setja inn í ofninn. nefnt þurrger eða perluger, sem selt er í nær hálfskilósdós- um á kr. 90 og viðbættum sölu- skatti og eru það einu umbúð- irnar, sem til eru á þeirr; fram- leiöslu, þótt mjög ákjósanlegt væri að fá minni umbúðarein- ingar. En við getum glatt húsmæður meö því, að i athugun er aö flytja inn smærri umbúöir eftir því sem Þorsteinn Hanriesson tjáði okkur og að, ef húsmæðra- samtökin ,,pressuöu“ á væri jafnvel von um það, aö pressu- gersmáfið kæmist eitthvað á- leiðis. Cnúum okkur aftur að ger- ^ bakstrinum hjá Húsmæðra- félaginu. Konurnar fylgdust með af miklum áhuga. Nú er ekki ólíklegt að einmitt nú, þegar samdráttar hefur gætt á atvinnusviðinu, muni fleiri hús- mæður stunda húsmæðrastarfið eingöngu og eyöa þá meiri tima í bakstur heima fyrir jafnt á matarbrauði og öðrum tegund- um meðlætis. Veröur. því krafan um hráefni, eins og pressuger og perluger eða þurrger í hand- hægum einingum áleitnari. Einnig má geta þess, að erlendu kvennablöðin hafa undanfarið lagt rrþkla áherzlu á bakstur úr pressugeri með hliðsjón af þeirri baráttu, sem löngu er hafin og stendur nú sem hæst fyrir bættum lifnaðarháttum og bættu mataræói. íPfliNISlfllllgsii ÍNokkrar tegundir af brauði með geri. Avaxtalengjurnar þrjár, með eplum og rúsínum til fyllingac, heilhveitibrauð í sneiðum og hveitibrauð, snúðakaka fremst, frænkukaka og kanel \ stengnr,. Neskaffí er ilmandi drykkur. I önn og hraða nútímans ör.var og lífgar Neskaffi. Óvenju ferskt og hressandi bfagö af Neskaffi. Ungt fólk velur helst Neskaffi. Neskaffi er nútímakaffi. A matseðli dagsins MAGGI- blómkálssúpa, gómsætur réttur sem öll fjölskyldan fagnar MAGGI SWISS SOUP MAGGI-súpur frá Sviss eru beztar V.______ ____________ VÉRkTÁKAR - VINNUVÉLALEIGA Löílpressur - SLurðpröfur Kranar —« Tökum aö okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 & tOI'IO / NÝJA BRAGÐ GÓDA súkkulaöi- og megrunarkexíð, sem fæst í öllum apótek- um — Biðjið um LIMMITS súkkulaðikex. n

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.