Vísir - 24.05.1969, Page 10

Vísir - 24.05.1969, Page 10
/0 VÍSIR . Laugardagur 24. maí 1969. I Í KVÖLD | I DAG j IKVÖLdII j DAG | IKVÖLD 6 MESSUR • Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla á hvítasunnu- dag kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Hallgrimskirkja. Hvítasunnu- dagur. Hátíðarmessa kl. 11 fA Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Annar hvítasunnudagur. Messa kl. 11 f.h. Dr. Richard Beck pred- ikar, dr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Ræðuefni: Hin fyrsta íslenzka guðsþjónusta vestan hafs Ásprestakall. Hvítasunnudagur. Hátíðarmessa kl. 11 í Laugarás- bíói. Séra Grimur Grímsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Há- Uöarníessa kl. 11 á hvitasunnu- 4ag. Ath. breyttan messutíma. — Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Hvítasunnu- dagur. Messa kl. 14. Annar hvíta- sunnudagur. Messa kl. 14. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Hvítasunnudagur. Messa kl. 11 f.h, Séra Óskar J. Þorláksson. Annar í hvítasunnu. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns Langholtsprestakall. Hátiöar- guðsþjónusta kl. 2 hvitasunnudag. Báðir prestarnir. 2. hvítasunnu- dagur. Bafnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Hvítasunnudagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson. Annar hvítasunnudag ur. Guðsþjóhusta kl. 2. Skírnar- guðsþjónusta kl. 3.15. Séra Fran-k M. Halldórsson. Elliheimilið Grund. Hvítasunnudagur, guðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi. Séra Ólafur Skúlason. — Annar hvítasunnu- dagur. Guðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi. Séra Lárus Halidórsson. t ANDLÁT Jóna Hildeberg Jónsdóttir, til heimilis að Nesvegi 66, andaöist 20. þ.m., 51 árs að aldri. Eftirlif- andi maöúr hennar er Óskar Jóns- son. Útför hennar verður gerð frá Fossvogskirkju n.k. þriðjudag kl. 10.30. Sæmunda Jónsdóttir Fjeldsted, ckkja, til heimilis að Brautarholti í Sandgerði, andaðist 20 þ.m., 64 ára að aldri. Hún verður jarðsung in frá Fossvogskirkju n.k. þriðju- dag kl. 13.30. Sólborg Sæmundsdóttir, ti'l heim ilis að Kársnesbraut 105, andaöist 20. þ.m., 78 ára aö aldri. Jarðar- för hennar verður gerð frá Foss- vogskirkju n.k. þriðjudag kl. 15. BELLA Hér er varahjólið, nú er spurn- ingin hvernig við eigum að koma loftmu í því yfir i tóma dekkiö? FUNDIR Kvenfélag Garðahrepps. Hin ár- lega kaffisala til ágóða fyrir Garöakirkju verður á annan í hvítasunnu kl. 15 að aflokinni messu í samkomuhúsinu að Garðaholti. íftUÉBjiv/l i nahita birv?. z , ' ' SKEMMTISTAÐIR • Röðull. Opið til kl. 11.30 í kvöki. Opið annan í hvítasunnu. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar. Söngvarar Þuriður og Vil- hjáhnur. Þórscafé. Dansað í kvöld og annan i hvíta^nnnu. Glaumbær. Dansað til kl. 11.30 í kvöld. Hljómsveit Önnu Vil- hjálms leikur. Annan í hvita- sunnu verður dansað til kl. eitt. Roof Tops og Haukar leika. — Kent og Sara skemmta bæði kvöldin. Silfurtunglið. Dansað í kvöld og annan í hvítasunnu. Klúbburinn. Dansað á báðum hæðum annan í hvitasunnu. Sigtún. — Annan í hvítasunnu verður dansað til kl. eitt. Nauðungoruppboð sem auglýst var i 44. 46. og 49. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1968 á fiskverkunarhúsi í Hópslandi við Hafnargötu, Grinda-. vík, þingl. eign Staöarvíkur h/f, fer fram eftir kröfu Trygg- ingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri, þriðjudagirm 27. maí 1969, kl. 2.30 e. h. Sýslumaöurinn í Gullbrmgu- og Kjósarsýslu. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 1. 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á húseigninni Faxatúni Faxatúni 25, Garðahreppi, þingi. eign Magnúsar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Þor- finns Egilssonar, hdl., Hákonar H. Kristjónssonar, hdl., og Vilhjálms Árnasonar, hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mai 1969, kl. 2.00. e.h.' Sýshimaðurinn I Guilbringu- og Kjósarsýshi. Hótel Borg. — Sextett Ölafs Gauks ásamt Svanhildi skemmta í kvöld og annan í hvítasunnu. ÚTVARP • LAUGARDAGUR 24. MAl 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.20 Um litla stund. Jónas Jón asson ræðir við Árna Óla rith.. um Elliðavatn og umhverfi þess 15.50 Harmónikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æs^cunnar. Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Laugardagslögin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður stjórnar þaett- inum. 20.00 Bellman-söngvar. 20.25 Maí. Anna Snorrad. spjall- ar um vorið og kynnir ljóð og lög. Lesari með henni: Arnar Jónsson leikari, 21.05 Mars og valsar eftir Johann Strauss. 21.25 Leikrit: ,,Óttinn“ eftir Ant- on Tsjekhoff.. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir. Á undan hvítasunnu. — Ása Beck kynnir léttklassíska tón- Iist og kafla úr tónverkum. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 25 maí. 9.00 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir . 10.25 Háskólaspjall. Jðn Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Ármann Snævarr háskóla rektor. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Uáteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jóns son. Organleikari: Gunnar Sig urgeirsson. 15.15 Miödegistónleikar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna. 18.00 Miöaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Einleikur: Rögnvaldur Sig- urjónsson leikur. 19.45 Uppruni Nýja testamentis- ins. Séra Gísli H. Kolbeins á Melstað flytur erindi. 20.10 í tónleikasal: Karlakór Ak ureyrar syngur á tónleikum á Akureyri. 20.45 Fenningin. SamfeMd dag- skrá í aðalumsjá séra Ingólfs Guðmundssonar. Viðtöl við séra Gunnar Árnason og Helga Þorláksson skólastjóra, svo og við ónafngreint æskufólk. Gunnar Kristjánsson stud. theol. flytur sögulegan þátt á- samt Rafnhildi Eiríksdóttur. — Umræður Jóhanns Hannesson- ar, séra Ingþórs Indriöasonar og séra Ingólfs Guðmundsson- ar. Hrafnhildur Lárusdótir flyt ur inngang, lokaorð og kynn- ingar. 21.50 Sónata í g-moll fyrir fiðlu og sembal eftir Vivaldi. Jan Tanasow og Anton Heiller leika. 22.00 Staðreynd upprisunnar. Haraldur Ólafsson les kafla úr bók Ásmundar Guðmundssonar biskups „Ævi Jesú.“ 22.15 Veöurfregnir. Kvöldhljómleikar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Mánudagur 26. maí. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.00 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Árni Björnsson og Þorgeir Þorgeirsson ræða um ,,Önnu“, nýja skáldsögu Guð- bergs Bergssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Ragn- ar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: ,,La Traviata“ eftir Giuseppe Verdi. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna. 15.30 Kaffitíminn. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni frá Selfossvöku 13, f.m. 17.00 Barnatími: Skólatönleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands 24. febr. Þorkell Sigurbjörns- son stjórnar hljómsveitinni og kynnir tónverkin. 18.00 Stundarkorn með franska söngvaranum Gérard Souzay, sem syngur lög eftir frönsk tónskáld, Gounod, Chabrier, Bizet, Franck og Roussel. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19-00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sagnamenn kveða. Ljóð eftir Jóhann ^Sigurjónsson og Guömund Kamban. Baidur Pálmason sér um þáttinn og tes ásamt Helgu Bachmann leik konu. 19.55 Einsöngur í ýtvarpssal: Jón Sigurbjörnsson syngur ís- lenzk lög. Ólafur Vignir Al- bertsson leikúr á píanó. 20.25 Frú Anna í Laufási. Eh'n Pálmadóttir blaðamaður ræðir við Önnu Klemensdóttur, fyrri hluti. 20.55 Konsert fyrir óbó og strengi eftir Cimarosa. 21.05 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar eftir spurning- um fólks og svörum réttra að- ila við þeim. 22-00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 1 upphafi og niðurlagi danslaga tímans verða leikin og sungin verðlaunalögin frá H-deginum fyrir réttu ári (23.55 fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. „Gamli þríhyrningurinn — frá sérstöku sjónarhorni" Kl. 21.25. — Þetta er nú bara einn, stutt ur þáttur, sem hefur verið gerður upp úr samnefndri smásögu Tsjekhoff, segir Þorsteinn Ö. Stephensen, form. leiklistardeild ar Ríkisútvarpsins um útvarps- leikritið i kvöld ,,Óttinn.“ — Það eru aðallega þrjár per- sónur sem koma þarna við sögu, tveir karlar og ein kona og það má segja, að þarna sé gamli þrí- hyrningurinn kominn, þó frá dá- lítið sérstöku sjónarhorni. „Hugsanlegt framtíöar- skipulag á fermingunni“ Kl. 20.45 á hvítasunnudagskvöld er samf. dagskrá í útvarpinu, sem efnt er tii á vegum Kristilega stúdenta félagsins og heitir „Fermingin.“ Ðagskráin er i umsjón séra Ingólfs Guðmundssonar, kennara i Kennaraskólanum, sem segir frá efni dagskrárinnar i megin- dráttum. • — Við fórum með hljóónemann og gengum á fund nokkurra ung menna, allt fermdra unglinga, og spurðum fyrst um þeirra álit á" fermingunni. Það komu fram mjög mismunandi skoðanir og allt eru þetta ónafngreind svör. Þá gengum við á fund séra Gunn- ars Árnasonar og leituðum álits hans á fermingaraldrinum, ferm ingarathöfninni, sérstaklega játn- ingunni, og í þriöja lagi á ferm ingarundirbuningnum. Við töluðum einnig við Helga Þorláksson, skólastjóra, sem er áhugamaður um kirkjumál og spurðum hins sama. Næsti liður í dagskránni er þátt ur um sögu fermingarinnar og í lokin fékk ég tvo menn þá Jó- hann Hannesson prófessor og séra Ingj.ór Indriðason, sem höfðu heyrt þessar umræður, til þess að ræða þessi atriði og taka afstöðu til þeirra. Eins kemur fram hugsanlegt framtíðarskipu- lag á þessum málum. Mér fannst ástæða til að taka þetta efni fyrir, þar sem ferming- ar eru yfirleitt á hvítasunnunni, a.m.k. úti á landi og er ástæða til að hrista upp í þessum málum eins og öðrum að minum dómi. SJÓNVARP • LAUGARDAGUR 24. MAÍ 18.00 Endurtekið efni: ,,Það er svo margt“. Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Að þessu sinni verða sýndar mynd irnar „Hnattfiug 1924“, „Skíöa- gaman" og „Laxaklak“. 18.35 „Vorið er komið“. Skémmti dagskrá í umsjá Fiosa Ólafsson ar. Auk hans koma fram Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Helga Magn- úsdóttir, Egill Jónsson, Gísli A1 freðssonj Karl Guðmundsson og Þórhallur Sigurðsson. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Tamdir smáfuglar. íbúar fuglabæjarins Chirpendale una glaðir við sín daglegu störf, en þeir eiga einn óvin — krákuna svörtu, sem kémur öðru hverju og flytur með sér skelfingu og eyðileggingu. Myndin er leikin af fuglum. 21.15 „Leiðarljós“. Erla Stefáns- dóttir syngur nokkur vinsæl lög. Undirleikarar eru Gunnar Þórðarson, Karl Sighvatsson, Jóhann Jóhannsson og Pétur Östlund. 21.30 Einhvers staðar við ána Xingu. Á bökkum Xingu-fljóts, inni í myrkviðum Brasilíu, búa ýmsir Indiánaþjóðflokkar við siðmenningu, sem er á svipuðu stigi og með steinaldarmönnum í árdaga. í þessari mynd er sótt ur heim einn slíkur þjóðflokkur 22.00 Rikarður ljónshjarta og krossfararnir. Bandarísk kvik- mynd gerð árið 1954 eftir sögu Walters Scotts. Leikstjóri er David Butler. Aðafhlutverk: RexHarrison, Virginia Mayo, * George Sanders, Laurence Harv ey og Robert Douglas. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. maí. 17.30 Hátíðarmessa. Séra Björr Jónsson, Keflavík. Kirkjuktt- Keflavíkurkirkju syngur. Organ isti Geir Þórarinsson. 18.25 Stundin okkar. Heimsókn í Náttúrugripasafniö. Þulur Birg- ir G. Albertsson. Rannveig og krummi koma í heimsókn. — Dagur i reiðskóla. „Draumur Lindu.‘‘ Barnasöngleikur eftir Hauk Ágústsson. Nemendur úr Langholtsskóla flytja. Um- sjón Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé. 20.00 Fréttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.