Vísir - 29.05.1969, Page 2

Vísir - 29.05.1969, Page 2
2 V1 S IR Fimmtudagur 29. maí 1969. Guðmundur bætti metiB / kúluvurpi um 3 sentímetru Guðmundur Hermannsson er byrjaður að bæta íslandsmet sitt í kúluvarpi, — og í sumar á hann eflaust eftir aö margbæta það, svo framarlcga sem hann fær tækifæri til þess að keppa reglulega, en und- anfarin ár hefur verið nokkuð lítið um mót, a.m.k. hér heima, 1 gærkvöldi varpaði Guömundur kúlunn; 18.48 metra, sem er ágætis afrek, ekki aðeins á íslenzkan Reykjavík - Faxaflóa- úrval í Laugardal mælikvarða heldur einnig ef miðað 115.4 sek og spjótkast meö 53.22 ( Hinn 15 ára gamli hlaupari, er við erlend stórmót. Fyrra metið metra kasti. I Böðvar Sigurjónsson úr Kópavogi var 18.45 metrar. iiisi iiisiiaililiilIPilli Ekki var margt stórafreka á j þessu EÓP-móti í frjálsum íþrótt- um I nepjunni í gærkvöldi. Valbjörn Þorláksson sýndi styrk sinn sem alhliða keppnismaður,, sem ætti aö geta náð langt í tugþraut í sumar, Hann vann 100 metrana á 11.3 sek, 110 metra gfind á dágóðum tíma, -------------—----------------- vakti athygli í 800 metra hlaupinu. Tíminn 2.09.5 hjá svo ungum manni er óvenjulegur og mj&g á- nægjulegar framfarir sýnir þessi ungi maður. í langstökki vann Ólafur Guð- mundsson, stökk 6.66 metra, en Sigurður Jónsson vann 400 metra hlaup á 51.9 sek. Halldór Guð- Bjömsson var sigurvegari í 5000 metrunum á 15.56.3, sem er þokka- legur tími miðaö við aðstæður. Guðrún Jónsdóttir, KR, vann tvær kvennagreinar, hljóp á 13.5 sek. í 100 metrunum og stökk 4.71 í langstökki. Q í kvöld fer fram afmælisleikur K.R.R. í tilefnl af 50 ára af- mæli ráðsins á Laugardalsvellin- um. Leikurinn hefst kl. 20.30. Lið Reykjavíkur verður þannig: Diðrik Óla'fsson, Viking Jóhannes Atlason, Fram Þorsteinn Friðþjófsson, Val Þórður Jónsson, K.R. Ellert Schram, K.R. Halldór Björnsson, K.R. Ásgeir Elfasson, Fram Þórólfur Beck, K.R. Ólafur Lárusson, K.R. Eyleifur Hafsteinsson, K.R. Hreinn Elliðason, Fram. Varamenn: Halldór Einarsson, Val, Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, Hermann Gunnarsson, Val, Baldvin Baldvinsson K.R., Þorberg- ur Atlason, Fram. Lið Litlu bikarkeppninnar skipað þessum leikmönnum: Einar Guðleifsson, Í.A. Sigurður Jóakimsson, I.B.H, Jón Alfreðsson, f.A. Guðni Kjartansson, l.B.K. Einar Gunnarsson, Í.B.K. Sigurður Albertsson, I.B.K. Magnús Torfason, Í.B.K. Matth'fas Hallgrímsson, Í.A. Guðm. Þórðarson, Breiðablik Bjöm Lárusson, I.A. Guðjón Guðmundsson, Í.A. Varamenn: Reynir Óskarsson, ÍBK, Geir Hallsteinsson, ÍBH, Helgi Ragnarsson, iBH. K.R.R. hefur látið gera sérstakan minnispening fyrir þennan leik og mun Magnús Guðbrandsson, full- trúi Vals í K.R.R. afhenda liðunum peninginn að leik loknum. LAUGARDALSVOLLUR Afmælisleikur K.R.R. Reykjavík — Faxaf ióa - úrvaS í kvöld kl. 20,30 Dómari: Baldur Þórðarson Línuverðir: Carl Bergmann og Guðmundur Haraldsson. Mótanefnd K.R.R ' Uk.'iki/.(......4.1' r T) LfJ d J <m JLíj HARÐVIÐARSALAN * ÞORSGOTU 14 SÍMAR: 11931 og 13670. Pórir Þorsteinsson lögreglumaður óskar yfirmanni sínum til hamingju með metið Hafsteinn Sigurðsson sigursælí á Skarðsmóti • Ástæðan fyrir hinum furðulegu fréttum, sem blöð hér i Reykjavík hafa birt af Skarösmóti skíöamanna á Siglufirði er nú ljós. Ritari einn mun hafa fengið það verkefni að ganga frá skýrslu fyrir Skíðasamband íslands. Gékk þetta verk heldur seint að þvl er virðist, því honum auðnaðist ekki aö ljúka þcssu mikla verki fyrr en rétt í þann mund, sem skíðamenn öxluðu skíðin og héldu til nýs Skarðs- móts. Þá var ár liðið frá síöasta móti og auðvitað sendi hann blöðunum þessar „fersku" upplýsingar. Á stærri mótum er slík skýrsla venju- lega gefin út samdægurs, og I þeirri trú aö þannig væri að farið hér, birtu blöðin hér „fréttimar" árs- gamlar. Orslitin á Skarðsmótinu uröu annars þessi: 2. Árni Óðinsson, Akureyri 124.0 3. Ingvi Óðinsson, Akureyri 124.3 Brautin var 2,1 km að lengd, fall- hæð 500 m ög 52 hlið. Við mótið voru sjálfvirk tímatæki. Svig karla: 1. Hafsteinn Sigurðsson, Isaf. 77.6 2. Samúel Gústafsson, ísafirði 78.7 3. Hákon Ólafsson, Siglufirði 78.8 Notaðar voru 2 brautir í sviginu. Lengd brauta var 450 m, fallhæð 150 m og 51 hlið. Alpa tvíkeppni karla: (stórsvig og svig) 1. Hafsteinn Siguröss., Isaf. 0.00 st. 2. Hákon Ólafsson, Sigluf. 12.52 st. 3. Ingvi Óðinss., Akureyri 22.60 st. Ein stúlka mætti til leiks og tók þátt í keppninni, Hrafnhildur Helga dóttir frá Isafiröi. Að loknu skíðamótinu fór fram knattspyrnukeppni milli gesta og heimamanna. þeirra sem tóku þátt í skíöakeppninni, og sigruðu Sigl- firöingar með 5:1. Stórsvig karla: 1. Hafsteinn Sigurðsson, Isaf. 123.8 VERÐLAUNAPENINGAR VERÐLAUN AGRIPIR FÉLACSMERKI Magnús E. Baldvfnsson I jugjvef.i 12 - tinH 72H04 TIL SÖLU Morgunn 1,—47. árg. 12 bindi. Nýinnbundið í skinnband. Allt frá byrjun ófáanlegt. Fæst hjá Snæbirni Jónssyni. BILALOKK . ■ ) grunnfyllir, spartl, þynnir, slípimassi, vinyllakk, málmhreinsiefni, álgrunnur, silieone hreinsiefni

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.