Vísir - 29.05.1969, Síða 5
VlSIR. Fimmtudagur 29. maí 1969.
5
Islenzka konan og þjóðfélagið II
Áfta husmæður ræða
t am stöðu kvenna á
heamfí og i þjóðfélagi
JJeimSð, bamauppekli, réttar-
A staSa bommnar, aftt eru
þetta mnræðuefni, sem eru á
dagskrá oftar en emu sinni í
leshriog hdsmæðranna átta.
Unaræður eru frjálslegar og
þótt þær hal<B sér við ákveðnar
spomingar koma oft önnur at-
riK inn í, sem spinnast ut af
anwæðunum.
1 þetta sirm byrja þær að
ræöa nám kvenna.
Ee ásteeða tfl að hvetja angar
stúíkur tfl langskótenáms?
..Hvatning er nauðsynleg, því
tmgarr stúlkor eru oft á báðum
átttm am það hvort það taki
ira ót í langskölanám.
«m, að menntun sé
HStryggmg og þá sama hvort
Ironur noti hana beint eða ö-
besnt."
Hver er afstaða þeirra kvenna-
sem hafa horftð að heimilisstörf
um og bamauppeldi og vilja fá
sér vhmu utan heimilis aftur,
þegar börnin eru orðin stá'lpuð?
Konurnar voru sammála um
það, að hön væri ekki góð. Kon-
umar séu o£t komnar úr tengsl-
wn við þau störf, sem þær stund
uðu áður eða sérhæföu sig í
vegna þess, aö þröunin i flest-
um starfsgreinum sé svo ör.
Til þess að geta tekið til við
starf á nýjan teik, þyrfti kon-
an á endurhæfingarstöðvum að
halda, þar sem konur gætu rifj
að upp og bætt við sig þekkingu.
Einnig, að ekki sé réttlátt
að setja aldurstakmarkanir i
skölum svo sem fóstrusköian-
nnt, Ijösmæöraskólanxxm eða
hjúkrunarskólanum, þvi margar
konur, sem áttu þess ekki kost
að fara i slika skóla á yngri
árum fái oft áhuga og betri
tækifæri siðar í Iffinu til að
mennta sig, en verði þá að hiíta
því, aö árin séu orðin of mörg.
(~kg enn beinist talið að vinnu
ungra mæðra utan heimilis,
leikskölum barna, ábyrgð beggja
foreldra gagnvart heimili og af
„í leikskólum læra bömin að leika sér og verða dálítið sjálfstæð/
Vöggustofur neyðarúrræði
— leikskólar mikilsverðir
komendum og hin breyttu við-
horf kvenna og margra karla í
nútíma þjóðfélagi.
Þessu svara þær á þá lund:
„Flestar ungár, giftar konur
kjósa að vinna úti hluta úr degi,
ef þær eiga þess kost. Við hinar
eldri á námskeiðinu skiljum
þetta. Það er vissulega mikil
Ulbreyting i þvi að geta lika
starfað að öðrum málum og um
gengizt fleira fólk en heimilis-
fólkið, ef börnin þurfa þá ekki
að líða fyrir það meðan þau.eru
ung. Allar teljum við vöggu-
stofur neyðarúrræöi. Heilsa
barna, sem dvelja heima i góðu
atlæti er allt önnur en ung-
barna á vöggustofum, þar sem
hvert bamið smitar annað af
kvefi og öörum kvilium, sem
ganga, Húsmóðirin þyrfti að fá
húshjálp, en okkur finnst, að
allar ömmur ættu heimtingu á
áð hafa frí, eftir að þær eru
búnar að koma börnum sínum
til manns. Talið er að í Reykja
vík séu 10 ieikskólar og 8 barna
heimili. Reykjavíkurborg full-
nægði 80% af þörfum barna fyr
ir leikskóla og borgar tæplega
helming kostnaðarins. Við teij-
það mikilsvert fyrir bömin að
komast þangað nokkra tíma dag
lega, jafnvel þótt mööirin vinni
ekki úti. Þar iæra þau að ieika
sér og veröa dálítiö sjálfstæð.
Áður fyrr var talið að maðurinn
bæri ábyrgð á konu og börnum,
en nú segja lögin, að bæði hjón
in séu jafnábyrg gagnvart heim
ili og börnum. Hinir mörgu
gæzluveliir í bænum eru mikil
hjálp fyrir niæðúr.
En með breyttum siðum koma
líka ný vandamál, og eitt þeirra
er það, að áhrif heimilanna á
börnin fara dvínandi. Ef móðir-
in er mikið fjarverandi og eng-
inn kemur í hennar stað á heim-
ilinu verður litið um uppeidis-
áhrifin. Margt fieira kemur til
greina í bæjum t.d. félagarnir,
sem hafa mikil áhrif, skemmt-
analíf, sjónvarp o. fl. Gott sam
komulag á heimilum, heiðarleiki
og reglusemi móta börnin mest
og verða þeim drýgst veganesti
-á lifsleiðinni", segja konurnar í
lokin.
jj^onurnar uppgötvuðu sér tii
mikillar furðu, að það er
lekið gilt þótt eiginkona skrifi
ekki undir- skattaskýrslu eigin
mannsins. — En, ef eiginmaöur-
KVENHáSlOJt
-- — -—»—y
inn skrifaði ekki undir, hvað
þá? spyrja þær.
Nú er hið sígilda lesefni
kvenoa — kvennablöðin — tek-
ið til umræðu.
— Þau miöa efni sitt viö það,
að konur séu neyzlustjórar á
heimilunum, segja konurnar. All
ar mataruppskriftirnar, tízkan,
húsbúnaður, handavinna, bendir
til þess. Enda lesa konur mikið
mataruppskriftir og vilja fylgj-
ast með tfzku og hýbý’ .irýði.
Kvennasíðan spurði þær
hvaða kvennablöð þær læsu
mest.
í meirihlutanum varö „Hús-
freyjan", en eftir að námskeið-
ið hófst hafa þær allar orðið
áskrifendur, a.m.k. þær, sem
ekki voru það fyrir. Þá komu
dönsku blöðin í næstu röð og
ein kona keypti þýzk blöð.
Hin voru minna lesin og ekki var
minnzt á ensk eða amerísk
kvennablöð.
Þá kom það á daginn, að
vegna samdráttarins í þjóöfélag
inu megi búast við því, að konur
snúi sér meira að heimilisstörf-
um. Þetta hafa innflytjendur
gert sér ljóst — ' eða hvers
vegna hafa saumavélaauglýsing
ar aukizt verulega að undan-
förnu?
Þessi átta manna hópur —
kvenna veltir vöngum eins og
margar konur eflaust gera, yfir
því — hver sé staða íslenzku
konunnar í nútímaþjóðfélagi.
Þetta er að vísu smátt úrtak,
ef miðað er við fjölda íslenzkra
kvenna, en gefur hugmynd þó.
f I
CORONET
Faileg, stflhrein úrvalsframleiðsla að norðan. CORONET-eldhúsinnréttingar
sameina handbrögð v-þýzkra og ísienzkra fagmanna.
Höfum hin frábæru NEFF v-þýzku heimilistæki.
Einkaumboðsmenn:
HÚS OG SKIP HF.
Ármúla 5 — Símar 84415 og 84416
SKEIFAN
; r
Svefnherbergissett, tíu mss-
munandi gerðir úr teak,
eik, gullálmi og palisander.
Borðstofuhúsgögn í glæsi-
legu úrvali.
Sófasett, liægindastólar og
margs konar stakir murwr
til tækifærisgjafa.
RAFLAGNIRsf
BRAUTARHOLTI 35
SÍMI 17295
f " .........
Dyra
sími
Við höfum fyrirliggjandi
allt til uppsetningar
á dyrasímum. —-
Leitið tiiboða.
RAFLAGNIRsf
BRAUTARHOLTI 35
SÍMI 17295
KJÖRGARÐI SÍMI, 18580-16975