Vísir - 29.05.1969, Page 10
70
V í S IR Fimmtudagur 29. maí 1969.
Englaitdsbonka
boðið lón í Bonn
Fjármátaráðherra Vestur-Þýzka-
iands, Strauss sem er í tveggja
daga heimsókn í London, hvatti til
þess í gær, a8 brezka stjómin sendi
umsókn um samningaviðræður
varftandi aftild aft Efnahagsbanda-
lagi Evrópu.
Hann kvað engan ábyrgan, vest-
ur-þýzkan embættismann geta
ímyndað sér sameinaða Evrópu án
Bretlands.
Strauss kvaðst hafa gefið Seðla- ■
banka Vestnr-Þýzkalands fyrirmæli
um jákvæða afstöðu, ef Englands-
banki óskaði eftir láni. Tók hann
ðram, að lántaka hefði ekki verið
rædd fyrr um daginn á fundum
hans með brezkum ráðhemim.
Jón Sigurvin Ólafsson, fyrrver-
andi sjómaður, til heimilis að Hrafn
istu, andaðist 22. þ.m. 75 ára að
aldri. Eftirlifandi kona hans er
Frída Daníelsen Ólafsson. Jarðarför
hans veröur gerð frá Fossvogs-
kirkju á morgun kl. 10.30.
Ásta Tómasdóttir, tii heimilis I
Breiöagerðisskóla, andaðist 24. þ.m.
56 ára aö aldri, Eftirlifandi maður
hennar er Óskar Sigurðsson. Ot-
för hennar verður gerð frá Foss-
vogskirkju á morgun kl. 13.30.
Sveinn Einarsson, rafvirki frá
Patreksfirði, til heimilis að Skipa-
sundi 90, andaðist 20. þ.m. 77 ára
að aldri. Eftirlifandi kona hans er
Steinvör Gísladóttir. Útför hans
verður gerð frá Dómkirkjunni á
morgun kl. 13.30. ’.•••••••••••••••••••••••
Heigi Pétursson, sérleyfishafi frá J - , , , J
Gröf í Miklaholtshreppi, andaðist j| BlCB'O* Og ClfltlUS*
21. þ.m. 63 ára að aldri. Eftirlifandi
kona hans er Unnur Halldórsdótt-
ir. Kveðjuathöfn verður frá Nes-
kirkju á morgun kl. 14. Hann verð !
ur jarðsunginn frá Fáskrúðarbakka
kifkju kl. 14 á laugardag.
Auglýsið
í VÍSI
•óskast. Uppl. í síma 19297»
Jkl. 3—5 í dag. J
MEÐ ÁVÖLUM
„BANA“
BETRI STÝRISEIGINLEIKAR
BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJÖM
BETRI HEMLUH
BETRI EHDING
Veitið yður meiri þægindi
og öryggi í akstri — notið
Úi GOODYEAR G8,
sem býður yðurfleiri kosti
fyrirsama verð.
V
HEKLA HF.
IIIIIIIEIIIIimill
BfLAR
Notaðir
Plymouth Belvedere
Chevrolet Impala
Taunus 20 M
Chevrolet Chevy II
Chevrolet Chevy II
Rambler Classic
Rambler Classic
Rambler Classic
Plymouth Fury
Renault
Peugeot
1
’66 I
’66 f
’66
’66
’65 \
’63
’65
’66
’66 '
’64
’64
Verzliö þar sem úrvaliö
er mest og kjörin bezt.
Rambler-
umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 • 1060Ó f
I DAG E í KVÖLD 8
VISIR
a 50
fyrir
áruni
Gula hænu vantar á Laugaveg
54B. Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila henni sem fyrst.
Vísir 29. maí 1919.
BIFREIÐASKOÐUN
Miðvikud. 28. R-4801
Fimmtuda. 29. R-4951
R-4950.
R-5100.
IÞROTTIR
ÍILKYNNINGAR
Ferðir um næstu helgi:
Á laugardag kl. 2
1. Þórsmörk
2. Landmapnalaugar
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30 frá
Arnarhóli, Hengill, Hengladalir.
Ferftafélag íslands
Símar 11798 - 19533.
Einbýlishús
.til leigu asamt upphituöum
bílskúr. Sanngjörn leiga. Fyr-
irframgreiðsla nauðsynleg. —
Leigist frá 1. sept. ’69. Uppl.
í síma 40914 kl. 7—10 í kvöld
og annað kvöld.
VEÐRIÐ
í DAG
Hægviðri, Jétt-
skýjað með köfl-
um. Hiti 8—12
stig í dag en 5 —7
í nótt.
SYNINGAR
Er þetta ekki skemmtiiegt? —
Bara í fyrradag sagði ég við sjálfa
mig, að ég þyrfti kannski bráð-
lega að fá mér gleraugu.
Pétur Friðrik heldur máiverka-
sýningu í Klúbbnum við Lækjar-
teig. Sýningin er opin daglega frá
kl. 14—22.
Helgi Guðmundsson heldur mál
verkasýningu í Bogasalnum. Sýn-
ingin er opin daglega frá 14—22.
Sædýrasafnið við Hvaleyrar-
holt er opið dagiega frá 10—22.
, f
Ingi Hrafn Hauksson heklur
sýningu i Galieri Súm. Sýndar
eru relief- og standmyndir.
FUNDIR
Reykjavíkurúrval leikur í kvöld
við Faxaflóaúrval i knattspyrnu
á Laugardalsvellinum kl. 20.30.
Þetta er 50 ára afmælisleikur
K.R.R.
Bústaðasokn. Skokkaö,í kvöld
kl. 20.30 frá Bústaðakirkju.
Fíiadelfía Reykjavik .Almenn
samkoma verður í kvöld kl. 20.30.
Hjáipræðisherinn. Alnienn sam-
koma í kvöld kl. 8.30.
Aðalfundur Sögufélagsins verð-
ur haldinn í Háskólanum í dag
ki: 17.30.
Kvenfélagskonur í Njarövikom.
Bazarvinmrkvöld í Stapa í kvoki
kl. 20.30.
Kirkjunefnd kvenna Dömkirfej-
unnar heldur fund á HaBvergar-
stöðum í dag kl. 15.
Atvinnuflugmenn. Fundur aó
Bárugötu 11 í kvöld ki. 8.30.
SKEMMTISTAÐIR •
Tónabær. Prófhátíð. Pops i fyrsta
sinn eftir breytingu og dfekótek.
Opið kl. 9 — 1.
Templarahöilin. Bingó í kvöld
kl. 21.
Glaumbær. Flowers skemmta í
kvöid.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
lngimarssonar. Söngvarar Þuríð-
ur og Vilhjálmur.
Þórscafé. Hljómsveit Ásgeirs
Sverrissonar. Söngkona Sigga
Maggý.
Bað ekki —
^i siðu
hlífðar aöstandendum.
Sá háttur er venjulega haföur á
um fanga lögreglunnar, áöur en þeir
eru færðir inn í fangaklefa, að af
þeim eru teknir skór, yfirhöfn, belti
og bindi, og gerð er leit í vösum
þeirra að hverju því, sem þeir geta
notað sér til miska.
En þegar um er að ræða fanga,
sem ekkert hefur tii saka unnið og
engin skýrsla verður þar af leiðandi
gerð um, en gistir fangageymslurn-
ar með góðum vilja, eins og í þess.u
tilfelli, er honum oftast hlíft við
þessum ráöstöfunum, sem flestum
einstaklingum þykja niðurlægjandi
og hvimleiöar.
Afgreiðslustúlka óskast
Vön afgreiðslustúlká óskast í sælgætis- og tóbaksbúö.
Vaktaskipti Tilb. merkt „204“ sendist augí. Vísis strax.